Fréttablaðið - 23.05.2018, Side 31

Fréttablaðið - 23.05.2018, Side 31
KÓPAVOGSBLAÐIÐ 11Miðvikudagur 18. apríl 2018 BREIÐABLIKS 2018 SUMAR- NÁMSKEIÐ Í sumar býður Breiðablik upp á íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Smáranum, Kópavogsdal og Fagralundi, Fossvogsdal. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2013 og verður skipulögð dagskrá frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga. Boðið verður upp á; Tímatafla og staðsetning námskeiða Ævintýranámskeið Frjálsíþróttanámskeið Körfuboltanámskeið Karatenámskeið Skáknámskeið Knattspyrnunámskeið Hjólreiðanámskeið 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 13-16 9-12 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 13-16 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 13-16 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 13-16 9-12 13-16 9-12 9-12 13-16 13-16 Vika 24 11.06-15.06 Vika 25 18.06-22.06 Vika 26 25.06-29.06 Vika 27 02.07-06.07 Vika 30 23.07-27.08 Vika 31 30.07-03.07 Vika 32 07.08-10.08 Vika 33 13.08-17.08 Vika 28-29 SumarleyfiSmárinn Ævintýranámskeið Frjálsíþróttanámskeið Körfuboltanámskeið Knattspyrnunámskeið Hjólreiðanámskeið 13-16 9-12 13-16 13-16 13-16 9-12 13-16 13-16 9-12 13-16 9-12 13-16 13-16 13-16 9-12 13-16 13-16 13-16 9-12 13-16 13-16 13-16 9-12 13-16 13-16 13-16 9-12 13-16 13-16 13-16 9-12 13-16 13-16 Vika 24 11.06-15.06 Vika 25 18.06-22.06 Vika 26 25.06-29.06 Vika 27 02.07-06.07 Vika 28 09.07-13.07 Vika 30 23.07-27.07 Vika29 16.07-20.07 Vika 31 30.07-03.08Fagrilundur • Sama verð er á öll námskeiðin og hægt er að velja um hálfan dag eða heilan dag. • Gert er ráð fyrir að börnin taki með sér hollt nesti, en það er einn nestistími á hverju námskeiði. • Í Smáranum og Fagralundi er hægt að kaupa heitan mat í hádeginu og gæslu frá 8.00-9.00 og 16.00-17.00. Verð 7.300 kr. 3.700 kr. 2.000 kr. Verð fyrir eina viku Hádegismatur Gæsla 1 klst., á dag Námskeið 1/2 dagur (3 klst.) • Ævintýranámskeið • Frjálsíþróttanámskeið • Knattspyrnunámskeið • Körfuboltanámskeið • Karatenámskeið • Skáknámskeið • Sundnámskeið • Hjólreiðanámskeið (aðeins fyrir börn fædd: 2006, 2007 og 2008) *Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiði er hádegisverður ekki í boði í Fagralundi. Foreldrar yrðu látnir vita með fyrirvara. *Félagið áskilur sér rétt til að sameina námskeið eða færa þau milli staða ef ekki næst lágmarks þátttaka. Hægt verður að skrá börn á námskeið og í gæslu frá og með 2. maí en allar upplýsingar um skráningarferlið er að finna á heimasíðu Breiðabliks – breidablik.is. Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 441-8900. Yfirumsjón með námskeiðunum hefur Hildur Björg Kjartansdóttir, B.S. í Kinesiology frá Universtiy of Texas Rio Grande Valley. **Sundnámskeið Sunddeild Breiðabliks býður í sumar upp á sundnámskeið í Sundskóla Breiðabliks í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki í laug. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings- og baðklefa. Fyrsta námskeiðið hefst 11. júní og því síðasta lýkur 20. júlí. Sjá nánar á http://breidablik.is/sund/sumar-sundnamskeid/ 2 3 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D E -8 7 7 C 1 F D E -8 6 4 0 1 F D E -8 5 0 4 1 F D E -8 3 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.