Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2017, Síða 23

Ægir - 01.08.2017, Síða 23
23 ur á þessum lista frá fyrra fiskveiðiári að Dalvík eykur hlutfall sitt milli ára úr 3,13% í 4,27% og hækkar sem því svarar á listanum. Hlutfall Akureyrar lækkar úr 5,88% í 4,64%, þó sú heimahöfn sé eftir sem áður í fjórða sæti á listanum. Þá kemur Ísafjörður inn á listann nú í stað Garðs. Hlutfall sem fer til skipa hjá hverri höfn fyrir sig breytist í flestum tilvikum eitthvað og má rekja það til breytinga á þorskígildisstuðl- um sem og tilfærslu aflahlutdeilda á milli skipa með ólíka heima- höfn. Samtals Hlutfall ÞÍG kg Reykjavík 46.099.286 12,27% 53.035.541 Grindavík 40.610.283 10,81% 44.289.688 Vestmannaeyjar 36.999.157 9,85% 47.020.740 Akureyri 17.424.015 4,64% 21.592.031 Akranes 16.450.232 4,38% 21.077.260 Hornafjörður 16.119.360 4,29% 20.866.946 Dalvík 16.035.566 4,27% 15.323.464 Rif 15.999.241 4,26% 15.021.625 Ísafjörður 12.845.533 3,42% 12.451.048 Sauðárkrókur 12.407.403 3,30% 12.186.313 Nýr Kaldbakur með mest í þorski Líkt og áður er Kaldbakur EA 1 með mestan þorskkvóta í flotanum en sem kunnugt er hefur skipið verið endurnýjað milli fiskveiðiára. Kaldbakur er með 7.380 tonn. Nýi frystitogarinn Sólberg ÓF 1 kem- ur á þennan lista í þriðja sæti og sama er að segja um Drangey SK 2 á Sauðárkróki sem væntanlega fer í fyrstu veiðiferð þegar nokkrir mánuðir verða liðnir af fiskveiðiárinu. Önnur skip halda svipuðu hlutfalli þorskveiðiheimilda og þau höfðu á síðasta fiskveiðiári. Listi 10 aflamarkshæstu í þorski er þannig: ÞÍG kg Kaldbakur EA 1 Akureyri 7.380.928 Björgvin EA 311 Dalvík 5.854.725 Sólberg ÓF 1 Ólafsfjörður 5.796.186 Stefnir ÍS 28 Ísafjörður 3.514.044 Ljósafell SU 70 Fáskrúðsfjörður 3.257.605 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Ísafjörður 3.178.495 Gullver NS 12 Seyðisfjörður 3.061.833 Sirrý ÍS 36 Bolungarvík 2.923.061 Anna EA 305 Akureyri 2.839.347 Drangey SK 2 Sauðárkrókur 2.644.065 Frystitogari með mest í ýsu Frystitogarinn Guðmundur í Nesi RE 13 er með mestar aflaheimildir í ýsu á fiskveiðiárinu og í öðru sæti er Sindri VE 60. Hvorugt þessara skipa var á þessum lista á síðasta fiskveiðiári. Þau átta skip sem á eftir fylgja á listanum eru þau sömu og á síðasta fiskveiðiári. Röð þeirra er óbreytt milli ára. Listi 10 aflamarkshæstu skipa í ýsu er þannig: ÞÍG kg Guðmundur í Nesi RE 13 Reykjavík 1.044.526 Sindri VE 60 Vestmannaeyjar 822.626 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Akureyri 698.098 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Vestmannaeyjar 686.087 Vestmannaey VE 444 Vestmannaeyjar 668.701 Bergey VE 544 Vestmannaeyjar 668.701 Börkur NK 122 Neskaupstaður 616.958 Höfrungur III AK 250 Akranes 554.376 Baldvin Njálsson GK 400 Garður 541.460 Arnar HU 1 Skagaströnd 532.267 Kvótahæstir smábáta Í flokki smærri báta eru Steinunn HF 108 og Gísli Súrsson GK 8 hæst- ir í flokki krókaaflamarksbáta. Með mesta aflamark smábáta eru Bárður SH 81 á Arnarstapa og Arnar SH 157 í Stykkishólmi. Eins og sjá má á þessum listum koma bátarnir flestir frá sterkum verstöðv- um í smábátaútgerð, m.a. á norðanverðu Snæfellsnesi, Bolungarvík og Suðurnesjum. Listi 10 aflamarkshæstu krókaaflamarksbáta: ÞÍG kg Steinunn HF 108 Hafnarfjörður 2.093.885 Gísli Súrsson GK 8 Grindavík 1.875.552 Óli á Stað GK 99 Grindavík 1.867.460 Fríða Dagmar ÍS 103 Bolungarvík 1.860.245 Vigur SF 80 Hornafjörður 1.727.494 Sandfell SU 75 Fáskrúðsfjörður 1.749.047 Bíldsey SH 65 Stykkishólmur 1.707.500 Jónína Brynja ÍS 55 Bolungarvík 1.173.712 Einar Hálfdáns ÍS 11 Bolungarvík 1.023.078 Von GK 113 Sandgerði 831.560 Listi 10 aflamarkshæstu smábáta: ÞÍG kg Bárður SH 81 Arnarstapi 639.097 Arnar SH 157 Stykkishólmur 368.150 Kristinn ÞH 163 Raufarhöfn 217.085 Katrín SH 575 Ólafsvík 199.053 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Raufarhöfn 197.100 Nanna Ósk II ÞH 133 Raufarhöfn 166.687 Ebbi AK 37 Akranes 151.307 Halldór NS 302 Bakkafjörður 143.809 Máni II ÁR 7 Eyrarbakki 112.338 Tjálfi SU 63 Djúpivogur 99.855

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.