Morgunblaðið - 02.01.2018, Qupperneq 27
Hann fékk allar bókasendingar
heim til sín til að bera bækurnar
saman við reikningana. Þar komst
ég í feitt og las allt sem ég komst
yfir. Ég lá alltaf í bókum og
fannst það mun skemmtilegra en
að leika mér eins og önnur börn.
Ævistarfið átti því vel við mig.“
Þórdís sat í stjórn Bókavarða-
félags Íslands 1973-81 og 1987-91
og var formaður þess 1974-81 og
1987-89, var annar tveggja fulltrúa
Íslands í Nordiska litteratur och
bibliotekskommittén, nefnd á veg-
um Nordisk Ministerråd 1989-97,
fulltrúi Bókavarðafélags Íslands í
ráðgjafanefnd um málefni almenn-
ingsbókasafna frá 1987, fulltrúi
Bókavarðafélags Íslands í stjórn
Blindrabókasafns Íslands 1982-97,
tilnefnd af Rithöfundasambandi
Íslands í stjórn Launasjóðs rithöf-
unda 1987-90, í stjórn og fram-
kvæmdaráði Norræna félagsins á
Íslandi 1977-81, í stjórn Suomi-
félagsins 1987-91 og varamaður í
stjórn Menningarsjóðs Íslands og
Finnlands frá 1987.
Þórdís hefur skrifað greinar um
bókasafnsmál í málgögn Bóka-
varðafélags Íslands og grein um
Norræna húsið í The Collected
Papers of the Fitfth Northen
Libraries Colloquy, Rovaniemi
1975.
Þórdís var sæmd sænsku norð-
urstjörnunni 1975 og veittur minn-
ispeningur, útgefinn í tilefni 150
ára afmælis finnsku Kalevala-
þjóðkvæðanna 1985.
Fjölskylda
Þórdís giftist 10.9. 1949 Jóni G.
Hallgrímssyni, f. 15.1. 1924, lækni.
Hann er sonur Hallgríms J. Bach-
mann, ljósameistara við Þjóðleik-
húsið í Reykjavík, og k.h., Guð-
rúnar Þ. Jónsdóttur klæðskera.
Börn Þórdísar og Jóns eru 1)
Þorvaldur, f. 14.11. 1951, skurð-
læknir, kvæntur Aðalbjörgu Þórð-
ardóttur, grafískum hönnuði og
eiga þau þrjú börn; 2) Guðrún, f.
5.10. 1953, kynningarstjóri við HÍ,
gift Leifi Haukssyni og eiga þau
þrjú börn; 3) Gunnar Þór, f. 26.6.
1960, bifreiðastjóri og á hann tvö
börn; 4) Sigrún Lára, f. 11.10.
1963, kennari, og á hún tvö börn,
og 5) Sveinn, f. 19.8. 1966, d. 6.12.
1966.
Foreldrar Þórdísar voru Þor-
valdur H. Þorsteinsson, f. 19.9.
1887, d. 27.3. 1928, skipstjóri, og
Lára Pálsdóttir, f. 20.2. 1901, d.
9.9. 1985, húsmóðir og safnvörður.
Þórdís Þorvaldsdóttir
Margrét Pétursdóttir
húsfr. á Þóreyjarnúpi
Elínborg Stefánsdóttir
húsfr. í Þingmúla og í Tungu
Lára Pálsdóttir
húsfr. í Hrísey, Hafnarfirði og í Rvík
og gæslukona á Þjóðminjasafninu
Páll Þorsteinsson
b. í Þingmúla í Skriðdalshreppi
og í Tungu í Fáskrúðsfirði
Sigurbjörg Hinriksdóttir
húsfr. í Víðivallagerði
Þorsteinn Jónsson
b. í Víðivallagerði í Fljótsdal, af Melaætt
Björn Th.
Björnsson
listfræðingur
Baldvin Björnsson
gullsmiður í Rvík
Sigríður Þorláksdóttir
húsfr. á Ísafirði
Hólmfríður
Þorvaldsdóttir
húsfr. í Fagra nesi
Jóhann Sigurjónsson
skáld
Snjólaug Þorsteinsdóttir
húsfr. á Laxamýri
Freysteinn
Jóhanns son
fyrrv. fréttastjóri
við Morgunblaðið
Jóhann Þorvaldsson
skólastj. á Siglufirði
Þorvaldur
Baldvinsson
b. á Tungu felli
í Svarfaðardal
Baldvin
Þorvaldsson b. á
Böggvisstöðum í
Svarfaðardal
Kristín
Þorsteinsdóttir
húsfr. á
Siglufirði
Þorsteinn Hannesson óperu-
söngvari og tónlistarstj. RÚV
Jóhann
Hannesson
skólameistari
á Laugarvatni
Wincie
Jóhannsdóttir
kennari og
fyrrv. form. HÍK
Hallfríður
Hannesdóttir
Árdal húsfr. á
Akureyri
Dr. Páll
S. Árndal
heimspeki-
prófessor í
Kanada
Jón Pálsson dýralæknir á Selfossi
Sigursteinn Pálsson b. á Blikastöðum
Ólafur Björnsson
stofnandi og ritstj.
Morgunblaðsins
Sveinn Björnsson
fyrsti forseti
íslenska
lýðveldisins
Elísabet
Guðný
Sveinsdóttir
ráðherrafrú
í Rvík
Guðrún
Jónsdóttir
húsfr. á
Staðastað
Katrín Ólafsdóttir
BA í íslensku og
þýsku
Ólafur Mixa
læknir
Björn Ólafsson konsertmeistari
Ólafur B. Thors
fyrrv. framkvstj.
Sjóvár-Almennra
Elísabet
Ólafsdóttir
húsfr. í Rvík
Þórdís Þórðardóttir
húsfr. á Upsum
Stefán Baldvinsson
b. á Upsum í
Svarfaðardal
Margrét Stefánsdóttir
húsfr. á Stóru-Hámundarstöðum og í Hrísey
Þorsteinn Þorvaldsson
útvegsb. og hákarlaform. á Stóru-Hámundarstöðum og í Hrísey
Snjólaug Baldvinsdóttir
húsfr. á Krossum
á Árskógsströnd,
bróðurdóttir sr. Hallgríms,
föður Jónasar skálds
Þorvaldur Gunnlaugsson
b. á Krossum og ættfaðir Krossaættar
Úr frændgarði Þórdísar Þorvaldsdóttur
Þorvaldur H Þorsteinsson
skipstj. í Hrísey
Stefán Jónsson
b. á Þóreyjarnúpi, af Bólstaðarhlíðarætt
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2018
Sveinn Torfi Sveinsson fæddistá Hvítárbakka í Borgarfirði2. janúar 1925, en ólst upp í
Reykjavík. Foreldrar Sveins Torfa
voru hjónin Gústaf Adolf Sveinsson,
f. 7.1. 1898, d. 5.1. 1971, hrl. í
Reykjavík, og Olga Dagmar Sveins-
son, f. Jónsdóttir, f. 15.8. 1898, d.
27.8. 1981, húsmóðir.
Sveinn lauk stúdentsprófi frá MR
1944, fyrrihluta-verkfræðiprófi frá
HÍ og seinnihluta-verkfræðiprófi
frá Danmarks Tekniske Höjskole
1949.
Sveinn Torfi var verkfræðingur
við Hitaveitu Reykjavíkur 1949,
deildarverkfræðingur þar 1950-61
en starfrækti eigin verkfræðistofu
frá 1961. Verkfræðistörf hans lutu
fyrst og fremst að hönnun gatna-
kerfa og svo teikningu hitalagna í
fjölmargar íbúðir og verksmiðjuhús.
Sveinn var í ritnefnd Ökuþórs,
tímarits FÍB 1950-52, var formaður
FÍB 1952-56, í bygginganefnd
Garðabæjar og formaður hennar í
nokkur ár, í almannavarnanefnd
Hafnarfjarðarumdæmis frá 1971 og
formaður þar frá 1986, í stjórn Hag-
tryggingar hf. frá 1965-86, í lands-
þjónustunefnd AA-samtakanna frá
1994. Hann gekk í Rótarýklúbbinn
Görðum 1965, í Frímúrararegluna
1951, í stúkuna Eddu, varð síðan
stofnfélagi stúkunnar Hamars í
Hafnarfirði og fékk heiðursorðu.
Sveinn hlaut fjöldann allan af við-
urkenningum, þ.á m. frá Lagna-
félagi Íslands fyrir frumkvöðuls-
starf við endurnýtingu varma með
hönnun varmaskipta í hita- og loft-
ræstikerfum.
Eiginkona Sveins Torfa var
Elísabet Hinriksdóttir, f. 8.4. 1925,
d. 19.8. 2007, húsmóðir. Hún var
dóttir hjónanna Henriks Schumann
Wagle, vélgæslumanns af norskum
ættum er varð íslenskur ríkisborg-
ari og Önnu Árnadóttur húsmóður.
Börn Sveins Torfa og Elísabetar:
Vilborg Elín, f. 23.10. 1954, óskírður
sonur, f. 7.6. 1958, d. 18.6. 1958, og
Ingibjörg Ásdís, f. 22.5. 1959.
Sveinn Torfi eignaðist dótturina
Ingibjörgu Ernu, f. 16.7. 1962, með
Þórunni Árnadóttur ljósmóður.
Sveinn Torfi lést 20. október 2009.
Merkir Íslendingar
Sveinn Torfi
Sveinsson
Nýársdagur
90 ára
Erla Magnúsdóttir
Þórdís Þorvaldsdóttir
85 ára
Jóhanna Sigrún
Ingvarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir
80 ára
Erna Hallbera Ólafsdóttir
Xuyen Thi Ngo
75 ára
Friðrik Björnsson
Guðbjörg Lilja Ingólfsdóttir
Lamyai Phromachat
Pétur Joensen
Rafnhildur Björk
Eiríksdóttir
Sjöfn Ólafsdóttir
Steinunn Gunnarsdóttir
70 ára
Dýrleif Eggertsdóttir
Guðjón Ólafsson
Guðrún Ágústa
Eggertsdóttir
Ingibjörg Eiríksdóttir
Jesús Sigfús H. Potenciano
Kathleen Anna
Guðmundsson
Lovísa Símonardóttir
Luis Fernando Gonzalez
Parra
Miljka Pavlica
Ósk Davíðsdóttir
Sigurður Steinarsson
Tryggvi Sveinn Jónsson
Vigdís Sævaldsdóttir
Þorvaldur Bragason
60 ára
Aðalsteinn Viðar
Aðalsteinsson
Aldís Árnadóttir
Ágústa Jóna Jónsdóttir
Ásta Vuong Thi Nguyen
Brynjar Örn Ragnarsson
Erlingur Þór Guðjónsson
Jórunn Elsa
Ingimundardóttir
Vasile Nicolae
Wieslaw Jan Marczuk
50 ára
Ahmad Al Muhamad
Aljazem
Árdís Dögg Orradóttir
Áslaug Ásmundsdóttir
Birna Björk Þorbergsdóttir
Finnbogi Helgi Karlsson
Guðmar Guðmundsson
Hólmfríður Kristjánsdóttir
Margrét Pétursdóttir
Ómar Jónsson
Sólrún Bjarnadóttir
Zakaria Elías Anbari
Zeynep Özcan Kristjánsson
40 ára
Brynjar Ingi Magnússon
Gunnar Lúðvík Gunnarsson
Helga Erla Gunnarsdóttir
Jóhanna Kristín Steinsd.
Marcin Pieczka
Monther Alfaraj
Sara Dögg Ólafsdóttir
Sigurgeir T. Höskuldsson
Tuna Dís Metya
30 ára
Abdimatin H. Abdimalik
Brynjar Jónsson
Chukwuma Ernest Okereke
Hanna María Guðbjartsd.
Helga Dagný Sigurjónsd.
Helga Karlsdóttir
Hildur Kristín Stefánsdóttir
Kristinn Agnarsson
Laufey Sif Ingólfsdóttir
Regina Osarumaese
Róbert Szabó
Shiba Kohi
Sigfús Jónsson
Sæmundur Þór Leifsson
Þriðjudagur
85 ára
Helga Sigurðardóttir
Ingibjörg Sigjónsdóttir
Karen Sigurðardóttir
Ragnhildur Lárusdóttir
80 ára
Dagga Lis Kjærnested
Jón Ármann Jónsson
75 ára
Ármann Ásgeir
Hallbertsson
Guðrún Mánadóttir
Hans Indriðason
70 ára
Guðrún Gunnlaugsdóttir
Helgi Magnússon
Hrefna Þorbjörnsdóttir
Sigurbjörg Bjarnadóttir
Snæbjörn B. Jóhannsson
Svanfríður Kjartansdóttir
60 ára
Anna Wasilczuk
Guðjón Ingimundarson
Gullveig Ósk Kristinsdóttir
Hafdís Njálsdóttir
Halldór Svanur Olgeirsson
Jósteinn G. Guðmundsson
Knútur Kristinsson
Leifur Aðalgeir
Benediktsson
Lilja Ingvarsson
Malgorzata Genowefa
Stachow
Metta Kristín Friðriksdóttir
Rut Petersen
Þorsteinn Sigurbjörnsson
50 ára
Ásta Skúladóttir
Dagný Hrund
Gunnarsdóttir
Erlendur Guðmundsson
Gestur Reynir
Sveinbjarnarson
Páll Óskar Jóhannsson
Stefán Hrafn Jónsson
Þorgeir H. Kristmannsson
Þór Hreinsson
Örn Þór Guðjónsson
40 ára
Eva Maria Bonet Catala
Gunnar Sveinn Magnússon
Hildur Hjálmarsdóttir
Hulda Sif Þorsteinsdóttir
Ingveldur Ægisdóttir
Jose Luis Pinto Da Silva
Kjartan Sveinsson
Margrét Pálsdóttir
Ólöf Ólafsdóttir
Ratchanai Saenyot
Sigrún Margrét
Gústafsdóttir
Supatta Soodchit
Þórir Aðalsteinsson
30 ára
Anna Karen Þóroddsdóttir
Arnar Georgsson
Arnór Gunnarsson
Ásþór Tryggvi Steinþórsson
Baldur Ævar Hauksson
Brynjar Árnason
Cristina Mba Nfono
Daníel Ellertsson
Friðrik Örn Eyjólfsson
Gyða Dröfn Grétarsdóttir
Helga Katrín Stefánsdóttir
Hlynur Smári Halldórsson
Hrefna Rós Matthíasdóttir
Jónfríður Esther Friðjónsd.
Lubos Zborovancík
Marcin Ruminski
Miroslav Potkrajac
Rúnar Geir Ólafsson
Steinar Grettisson
Til hamingju með daginn
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Skútan
GÆÐA BAKKAMATUR
Sjá heimasíðu
www.veislulist.is
Veislulist afgreiðir hádegismat í bökkum alla daga ársins,
bæði fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Í yfir 40 ár hefur Veislulist
lagt áherslu á góða
þjónustu og framúrskaran
matreiðslu.
Hádegismatur
Verð
kr. 1.370
Lágmark 3 bakkar
+ sendingargjald
d
MisMUnAndi
RéTTiR AllA dAGA
viKUnnAR
EldUM EinniG fyRiR
MöTUnEyTi