Morgunblaðið - 02.01.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.01.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2018 Munur er á dag frá degi og frá degi til dags. Hið fyrra þýðir dag eftir dag, dögum saman, jafnvel marga daga í röð. Versni sjúklingi dag frá degi versnar honum stöðugt. Síðara orðasambandið þýðir á mjög stuttum tíma, milli daga: „Það sést lítil breyting frá degi til dags en honum er að batna.“ Málið 2. janúar 1871 Konungur staðfesti lög um „hina stjórnunarlegu stöðu Íslands í ríkinu“. Þar var kveðið á um að Ísland væri „óaðskiljanlegur hluti Dana- veldis með sérstökum lands- réttindum“. Lögin, sem nefnd voru stöðulögin, féllu úr gildi með sambandslög- unum 1918. 2. janúar 1884 Andrea Guðmundsdóttir, rúmlega þrítug saumakona á Ísafirði, kaus til bæjarstjórn- ar og varð fyrsta íslenska konan sem það gerði eftir að konur fengu kosningarétt til sveitarstjórna. 2. janúar 1999 Salurinn í Tónlistarhúsi Kópavogs var vígður með miklu tónaflóði. Tónlistar- gagnrýnandi Morgunblaðs- ins sagði að Íslendingar hefðu eignast „alvöru tón- leikahús sem gera mun Kópavog að miðstöð kamm- ertónlistar um ókomin ár“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Þorkell Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skýra rangt, 8 fárviðri, 9 skrá, 10 ill- gjörn, 11 glænapast, 13 dagsláttu, 15 óþokka, 18 kom við, 21 snák, 22 fús, 23 þora, 24 athug- ar. Lóðrétt | 2 ílát, 3 rag- geit, 4 kostnaður, 5 hendi, 6 þyrnir, 7 gufu, 12 skaut, 14 hress, 15 fokka, 16 skattur, 17 kvenmaðurinn, 18 jurtar, 19 sníkjudýr, 20 spilið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 glæta, 4 hælum, 7 öndin, 8 angan, 9 afl, 11 garm, 13 urgi, 14 úlfur, 15 flár, 17 tjón, 20 enn, 22 lætur, 23 espar, 24 kenna, 25 annar. Lóðrétt: 1 glögg, 2 æddir, 3 asna, 4 hjal, 5 lægir, 6 munni, 10 fífan, 12 múr, 13 urt, 15 fölsk, 16 áttan, 18 Japan, 19 nárar, 20 erta, 21 nema. 1 4 8 7 9 5 3 2 6 9 3 2 6 8 4 5 1 7 5 7 6 2 3 1 8 9 4 2 5 4 8 6 7 1 3 9 6 8 9 1 4 3 7 5 2 3 1 7 9 5 2 4 6 8 7 6 1 3 2 8 9 4 5 8 9 5 4 1 6 2 7 3 4 2 3 5 7 9 6 8 1 2 7 4 1 9 6 8 3 5 8 6 1 5 2 3 4 7 9 5 9 3 4 8 7 2 6 1 6 2 7 8 3 5 9 1 4 9 1 8 6 4 2 7 5 3 4 3 5 7 1 9 6 2 8 1 4 6 3 7 8 5 9 2 3 5 2 9 6 4 1 8 7 7 8 9 2 5 1 3 4 6 7 4 1 2 3 8 5 6 9 6 5 9 1 4 7 3 2 8 8 3 2 9 5 6 1 7 4 1 2 6 7 9 4 8 5 3 9 7 4 3 8 5 6 1 2 5 8 3 6 2 1 4 9 7 4 1 7 8 6 9 2 3 5 2 9 8 5 1 3 7 4 6 3 6 5 4 7 2 9 8 1 Lausn sudoku 1 8 7 9 3 6 9 8 7 7 6 3 1 2 2 4 8 8 9 4 4 6 2 3 7 1 2 3 5 5 4 9 8 7 6 4 2 7 5 2 8 4 6 3 8 5 9 7 3 4 7 2 3 5 6 9 1 2 8 9 7 6 8 5 9 7 8 6 1 6 2 3 2 3 6 5 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W A V D X A N N A G R O B Y C V S B H G C U M Ú T R Ý M I N G I G S Y S K S D G V I K M J B K H H U Y A C X U T V L J A N S P L Æ S R F V F P F K J Y E J Q N Z R Y T T A F U L U A W Ö R G C I R K A L R U G R H Ö P L W R A R R T I K D C I R N U C T B L P N N A N S K O N I R T I X Y I J E K U N I G A E J F Y Y A N L P N L G Q B I Ð V G J Y E Q F Ð K U K A E A I R R A G E L O N H R N Ú H H N C N H E A F A L S Q G N U R L C G B U F Z I N I S I G H N A Ð N S J C N J Y M D U L D P Q W I F Ó B A P Z K N H Y D P K X P R Z Þ X M S G C A Y S L U Q I B D E M D P A T G T J M N N J B Q K N B H Þ A K K A R Á V A R P Y M A S X H Y Ð Ö L B R Ö J K Q V X S Borganna Duglegra Engjast Fallegan Flötina Heppilegasti Kjörblöð Klifaði Lúkningar Móðurfyrirtæki Skipunarinnar Stjörnubreidd Sturtað Útrýming Þakkarávarp Þingnefndar Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3 6. Dxc3 d6 7. b4 e5 8. Bb2 a5 9. e3 Bg4 10. Be2 axb4 11. axb4 Hxa1+ 12. Bxa1 e4 13. Rg5 Bxe2 14. Kxe2 He8 15. f3 d5 16. cxd5 exf3+ 17. gxf3 Dxd5 18. Hg1 Rbd7 19. Re4 Dh5 20. Rxf6+ Rxf6 21. Dxc7 Db5+ 22. Ke1 Dd3 Staðan kom upp á heimsmeistara- móti 20 ára og yngri í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Tarvisio á Ítal- íu. Indverski stórmeistarinn Murali Karthikeyan (2578) hafði hvítt gegn Hollendingnum Liam Vrolijk (2425). 23. Bxf6! Hxe3+ 24. Kd1! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 24... Db1+ 25. Dc1 Db3+ 26. Dc2. Dag- ana 4.-7. janúar næstkomandi verður haldið alþjóðlegt unglingamót til minn- ingar um Steinþór Baldursson og fer mótið fram í Stúkunni við Kópavogsvöll. Skákþing Reykjavíkur hefst miðviku- daginn 10. janúar nk. og lýkur 7. febr- úar. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Blátt áfram sagnir. S-Allir Norður ♠Á97 ♥KG ♦ÁD6543 ♣Á6 Vestur Austur ♠G106532 ♠8 ♥87 ♥D543 ♦872 ♦109 ♣KD ♣1098752 Suður ♠KD4 ♥Á10962 ♦KG ♣G43 Suður spilar 7♦. Kínverjarnir Li Jianwei og Zhang Bangxiang eru gamaldags Precision- göslarar – spila næstum upprunalegt kerfi C.C. Wei frá 1970. Reyndar er það svo um flesta kínverska toppspilara, að þeir melda mjög blátt áfram, hvort sem kerfið er Precision eða Standard. Hér voru Li og Zhang í NS gegn Frökk- unum Bessis og Lorenzini í úrslitaleik IMSA-sveitakeppninnar í Huaı́an. Zhang vakti sem gjafari á 13-15 punkta grandi og Li yfirfærði í tígul með 3♣. Zhang gerði eins og fyrir hann var lagt, sagði 3♦, og Li hóf þá slemmuleit með fyr- irstöðusögn á 3♥. Zhang sagði 3♠ (fyr- irstaða) og Li 4G. Ekki kemur fram í skýringum hvort 4G var spurning um ása eða almenn áskorun í slemmu, en alla vega taldi Zhang sig eiga fyrir fram- haldi og sagði 5G – „pick a slam“. Og það gerði Li með sóma, stökk í SJÖ tígla! Það reyndist einfalt mál að vinna al- slemmuna með því að fría fimmta hjart- að. ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ harvorur.is Modus Hár- og Snyrtistofa - Smáralind | Modus Hársnyrtistofa - Glerártorgi Sími: 527 2829 harvorur.is www.versdagsins.is Nú rétt- lætist sérhver sá sem trúir...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.