Morgunblaðið - 02.01.2018, Side 34

Morgunblaðið - 02.01.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2018 07:00 - 09:00 Siggi Gunnars býður hlustendum góðan dag. Léttur og skemmtilegur morgunþáttur á K100. 09:00 - 12:00 Kristín Sif leysir Sigga af meðan hann stendur morgunvaktina. 12:00 - 16:00 Erna Hrönn í eftirmið- daginn á K100 16:00 - 18:00 Magasínið Hulda Bjarna fylgir hlustendum síð- degis á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Þann 18. janúar heldur Karl Orgeltríó útgáfutónleika til að fagna útgáfu plötunnar Happy Hour með Ragga Bjarna. Til stóð að tónleikarnir færu fram þann 5. októ- ber 2017 en þeim var frestað þar til nú. Hinn síungi Raggi Bjarna er í fantaformi þessa dagana en ásamt honum munu Salka Sól, Ragga Gröndal, Sigga Eyrún og Heiða Ólafs koma fram. Karl Orgeltríó skipa þeir Karl Olgeirsson orgelleikari, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari og Ólafur Hólm trommari. Þeim til halds og trausts verða blásararnir Haukur Gröndal og Snorri Sigurð- arson. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói. Útgáfutónleikar Karl Orgeltríós og Ragga Bjarna 20.00 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði, 20.30 Suðurfirðir Vestfjarða Leiðsögn Úlfar Thorodd- sen og Elisabet Jóna Sól- bergsdóttir Kvikmynd: Pétur Steingrímsson Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.23 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.49 The Late Late Show 10.32 Síminn + Spotify 11.35 The Bachelor 12.55 Dr. Phil 13.44 Life in Pieces 14.45 Survivor 16.30 E. Loves Raymond 16.54 King of Queens 17.17 How I Met Y. Mother 17.39 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Great Indoors 20.10 Crazy Ex-Girlfriend Skemmtileg og óvenjuleg þáttaröð þar sem söngur kemur mikið við sögu. Hún fjallar um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brestur í söng þegar draumórarnir taka völdin. 21.00 The Orville Sagan gerist í framtíðinni og seg- ir frá áhöfn geimskutl- unnar U.S.S. Orville, sem skipuð er bæði mönnum og geimverum. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökk- breytt. 22.35 Ray Donovan Ray Donovan sem er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið í Los Angeles lendir í vandræðum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 The Good Fight 02.15 Law & Order True Crime: The Menendez Murders 03.00 Better Things 03.30 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 14.30 Live: Tennis 20.30 Fei World Cup 21.30 Horse Excel- lence 22.00 Football: Fifa Foot- ball 22.35 Rally Raid: Africa Eco Race 22.45 Ski Jumping DR1 12.40 Hun så et mord 14.15 Hercule Poirot 15.55 Jordemod- eren 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Hammerslag 19.45 Fra boligdrøm til virkelighed – Hornbæk 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagasinet: Pas på din hjerne 21.20 Sporten 21.30 Beck: Lokkeduen 23.00 Taggart: Slangereder 23.50 Til undsætn- ing DR2 14.15 Verdens største havn 15.05 Essequibo – den skjulte flod 16.00 DR2 Dagen 17.30 Skandale! – byggekongens fald 18.05 Humlebiernes hemme- ligheder 19.00 Anne & Anders til- bage til rødderne: Vietnam 21.00 Anne-Grethe Bjarup Riis – de kaldte mig luder 21.30 Deadline 22.00 Skilsmisse bag lukkede døre 23.00 The Last King of Scot- land NRK1 14.45 Sportsåret 2017 – Ulstein- vik løper fra resten av verden 16.00 NRK nyheter 16.15 Bør- semakerne 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Harry Potter – en magisk historie 17.40 Extra 17.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.40 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Frø- ken Frimans krig 21.20 Lisens- kontrolløren og Liv 21.55 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Louis Theroux: Menneskehandlerne 23.15 Kriminalsjef Foyle NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Nytt- årsorkanen – 25 år etter 18.40 Hovedscenen-høydepunkter fra året som gikk 19.25 Hvorfor er jeg så tjukk? 20.20 Kalde føtter 21.05 Louis Theroux: Menneske- handlerne 22.00 Sannheten om kalorier 22.55 Nyttårsorkanen – 25 år etter 23.35 Ekstreme diet- ter for et langt liv SVT1 13.30 Året med kungafamiljen 14.30 Konsert för Ted Gärdestad 15.30 Babe ? den modiga lilla grisen 17.00 Rapport 17.10 Lokala nyheter 17.15 Sportnytt 17.20 Fransk pojkvän 17.30 Alls- ång på Skansen – sommaren 2017 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Året var 1968 20.00 Eran – punk i tre del- ar 21.00 Rapport 21.05 Svenskjävel 22.45 Bron 23.45 Inför Idrottsgalan SVT2 12.45 Tatiana 15.00 Rapport 15.05 Skatten under glaciären 15.20 Carl-Einar Häckner: Vulkan 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Snowcross 17.00 Ishockey: Juni- or-VM 19.30 Min mor var tyske- tös 20.00 Aktuellt 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 Fåglarna 22.40 Stammaren RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 08.00 KrakkaRÚV 10.40 Fjölskyldan Bélier (La Famille Bélier) (e) 12.20 Nýárstónleikar í Vín- arborg (e) 14.35 Retro Stefson – allra síðasti sjens (e) 15.35 Stuðmenn – Koma naktir fram (e) 16.45 Á götunni (Karl Joh- an) (e) 17.15 Heilabrot (e) 17.45 Bækur og staðir (Búð- ardalur) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi 18.12 Mói 18.24 Skógargengið 18.25 Netgullið (Trio: Cy- bergullet) Leikin norsk þáttaröð um krakka dragast inn í óvænta atburðarás þegar Noregur verður fyrir netárás. 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin 19.55 Saman að eilífu (Din for altid) Sex pör sem hafa verið gift í fjölda ára deila sögum úr hjónabandinu. 20.25 Fjandans hommi (Jævla Homo) Gisle fær hnút í magann þegar kær- astinn hans tekur í höndina á honum á almannafæri. Í þessari heimildarþáttaröð frá NRK fer hann um ókunnar slóðir í von um að fá svör við spurningum sínum. 20.55 Louis Theroux: Áfeng- issýki (Louis Theroux: Drinking to Oblivion) Heim- ildarþáttur frá BBC þar sem Louis Theroux fjallar um alkóhólisma. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Gullkálfar (Mammon II) Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. Stranglega bannað börnum. 23.15 Versalir 5(e) Strang- lega bannað börnum. 00.10 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Friends 11.00 Undateable 11.20 Mr. Selfridge 12.10 Bara geðveik 12.35 Nágrannar 13.00 World of Dance 14.30 So You Think You Can Dance 16.05 Feðgar á ferð 16.30 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Anger Management 19.50 10 Puppies and Us 20.50 Rebecka Martinsson 21.40 Blindspot 22.20 Knightfall 23.05 Black Widows 23.50 Liar 00.35 Nashville 01.20 Queen Sugar 02.00 Lethal Weapon 03.30 X-Company 12.05/17.00 Housesitter 13.45/18.40 Still Alice 15.25/20.20 The Little Prin- cess 22.00/03.35 Bernard and Doris 23.45 Transcendence 01.40 Camp X-Ray 20.00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Kokkarnir okkar (e) Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.25 Mörg. frá Madag. 15.48 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.49 Tindur 19.00 Lási löggubíll 08.00 Falcons – Panthers 10.20 Stoke – Newcastle 12.00 Leicester – H.field 13.40 Brighton – B.mouth 15.20 Burnley – Liverpool 17.00 Leicester – H.field 18.40 Pr. League Review 19.35 Swansea – T.ham 21.45 Soccerbox 22.15 Man. City – Watford 23.55 Southampton – Crys- tal Palace 07.15 Vikings – Bears 09.35 Soccerbox 10.05 Pr. League World 10.35 Pepsímörk kvenna 12.00 Pepsímörkin 14.00 R. Madrid – Barcel. 15.55 Everton – Man. U. 17.35 Burnley – Liverpool 19.15 Dr. J – The Doctor 20.25 UFC 219 23.25 West Ham – WBA 01.05 Pr. League Review 02.00 Swansea – T.ham 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Fritz Már Berndsen Jörg- ensson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R-1918. Reykvíkingar dags- ins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Lands- bókasafni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Í fótspor stjarnanna. Dísella Lárusdóttir hefur starfað í Metropo- litan óperunni í New York. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hlutanna. Brennur og þrettándinn 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá einleikstónleikum Louis Ortie píanóleikara í tónleikahúsinu í La Chaux-de-Fonds í Sviss. 20.35 Mannlegi þátturinn. . 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Áramótaskaupið í ár var með hinum betri síðastliðin ár. Það var hnyttið og skaut hnitmiðuðum skotum í marg- ar áttir. Þó verð ég að viður- kenna að ég hló ekki eins mikið og ég ef til vill hefði átt að gera. Það var þó ekki vegna innihalds skaupsins heldur umgjarðarinnar, eða öllu heldur hinnar menning- arlegu hefðar sem myndast hefur í kringum skaupið. Þótt ég hafi yfirleitt gaman af skaupinu hef ég nefnilega ekki ýkja gaman af því að leggja allt til hliðar klukkan hálfellefu þann 31. desember á ári hverju til að horfa á það. Mér finnst stressandi að haga öllu gamlárskvöldinu þannig að maður verði að gera þennan tiltekna hlut á þessum tiltekna tíma. Ég kysi mun heldur að horfa á það einsamall í ró og næði morguninn eftir. Það að gera hlé á hátíðarhöldunum á gamlárskvöldi til að horfa á skaupið dregur að mínu mati úr skemmtanagildi hvors tveggja; skaupsins og fögn- uðarins. Auðvitað gæti mað- ur horft á það hvenær sem er en það væri svolítið vand- ræðalegt. Ímyndið ykkur að maður vildi ekki borða rjúp- una með fjölskyldunni á að- fangadagskvöld heldur drægi maður sig til hlés á kvöldverðartímanum og æti hana kalda daginn eftir. Foj á skaup á gamlárskvöldi! Ljósvakinn Þorgrímur Kári Snævarr Morgunblaðið/Hari Spurning „Þurfum við að horfa á þetta akkúrat núna?“ Erlendar stöðvar Omega un eða tilviljun? 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Tónlist 18.30 S. of t. L. Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- 18.05 Fresh Off The Boat 18.30 Pretty Little Liars 19.15 The Big Bang Theory 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 Sleepy Hollow 22.05 50 Ways to Kill Your Mammy 22.50 Vice Principals 23.25 Legend of Tomorrow 00.10 The Big Bang Theory Stöð 3 Hljómsveitin Nýdönsk ætlar heldur betur að byrja nýtt ár með hvelli og blæs til Þrettándagleði í Bæjarbíói fyrstu helgi ársins 2018. Fljótt seldist upp á tónleikana næstkomandi laugardagskvöld svo ákveðið var að bæta við aukatónleikum föstudagskvöldið 5. janúar. Þar sem einnig seldist upp á þá bættust þriðju tónleikarnir við fimmtudagskvöldið 4. janúar. Drengirnir fögnuðu 30 ára starfsafmæli sínu árið 2017 og gáfu af því tilefni út plötuna „Á plánetunni jörð“. Á tónleikunum munu hljóma lög af nýju plötunni ásamt vinsælustu lögum sveitarinnar. Þrennir tónleikar verða í Bæjarbíói. Nýdönsk blæs til Þrettándagleði K100 Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.