Morgunblaðið - 24.01.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2018
6:45 - 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón Axel
og Kristín Sif koma
hlustendum inn í daginn.
Sigríður Elva segir fréttir
á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Hljómsveitin Í Svörtum Fötum blæs til tónleikaveislu
fimmtudagskvöldið 15. febrúar á Hard Rock Café í
Reykjavík og Græna hattinum á Akureyri þann 17. febr-
úar. Tilefnið er 15 ára afmæli breiðskífunnar „Í Svörtum
Fötum“ sem seldist í bílförmum og innihélt smelli eins
og „Dag sem dimma nátt“, „Nakinn“ og „Tímabil“. Á
tónleikunum munu strákarnir eldhressu fara yfir feril
hljómsveitarinnar, leika sín þekktustu lög og gera allt
vitlaust eins og þeirra er von og vísa. Ekki láta þennan
stórviðburð fram hjá þér fara.
Blása til tónleikaveislu
20.00 MAN Kvennaþáttur
um lífstíl, heilsu, hönnun,
sambönd og fleira.
20.30 Þorrinn Í þættinum
er fjallað um sögu, sérstöðu
og stemningu kaldasta
mánaðar ársins.
21.00 Sögustund Vett-
vangur rithöfunda og
sagnaskálda til að segja frá
bókum sínog fræðum.
21.30 Markaðstorgið
Margslúnginn þáttur um
viðskiptalífið á Íslandi í
sinni víðustu merkingu.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Great Indoors
14.10 The Fashion Hero
15.05 The Mick
15.25 Man With a Plan
15.50 Ghosted
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Wisd. of the Crowd
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Bull . Dr. Jason Bull
er sálfræðingur sem sér-
hæfir sig í sakamálum.
22.35 Queen of the South
Dramatísk þáttaröð um
unga konu sem flýr undan
mexíkósku mafíunni og
endar sem drottningin í eit-
urlyfjahring í Bandaríkj-
unum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 Deadwood
01.30 How To Get Away
With Murder
02.15 9-1-1
03.05 Scandal
03.50 Fargo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Alpine Skiing 13.45 Tennis
15.15 Alpine Skiing 16.30 Tennis
20.45 Alpine Skiing 21.30 Tennis
DR1
13.05 Hun så et mord 14.35 Fa-
der Brown 16.05 Jordemoderen
16.50 TV AVISEN 17.00 Antik-
Quizzen 17.30 TV AVISEN med
Sporten 17.55 Vores vejr 18.05
Aftenshowet 18.55 TV AVISEN
19.00 Skattejægerne 19.30 Et
glimt af Danmark 20.00 Kontant
20.30 TV AVISEN 20.55 Kult-
urmagasinet Gejst 21.20 Sporten
21.30 Rebecka Martinsson: Som
offer til Molok 23.00 Taggart: Død
uden vanære 23.50 Til undsætn-
ing
DR2
13.35 Ekstreme togrejser 14.20
Dæmningen der tæmmede Co-
loradofloden 15.10 Verdens høj-
este bygning 16.00 DR2 Dagen
17.30 Din yndlingsmad: Chokola-
defabrikken 18.30 Den rigeste
procent 19.00 Pigen der vendte
tilbage 21.00 Forført af en svind-
ler 21.30 Deadline 22.00 Kam-
pen om Mosul 23.00 Hvid mands
dagbog 23.50 Internettets vid-
underdreng
NRK1
12.50 Det gode bondeliv 13.20
Landgang 14.20 Tidsbonanza
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Solgt!
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.50 Billedbrev: Terror og
intriger i Argentina 17.00 Nye
triks 17.55 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 18.00 Dagsre-
vyen 18.45 Hva feiler det deg?
19.25 Norge nå 19.55 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Ei-
des språksjov 21.00 Herrens
veier 22.00 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 22.05 Kveldsnytt
22.20 Torp 22.50 Normalt for
Norfolk 23.20 Ripper Street
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Sjokka av virkeligheten 18.45
Torp 19.15 Vikingene 20.10 Vik-
inglotto 20.20 Maher midt i dalen
21.20 Urix 21.40 Nordlysets gåte
22.30 Kalde føtter 23.15 Mat på
hjernen
SVT1
13.50 Strid på havets botten
15.30 Strömsö 16.00 Vem vet
mest? 16.30 Sverige idag 17.00
Rapport 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Uppdrag granskning
20.00 Lerins lärlingar 21.00
Moderland 22.00 Bella loggar in
22.15 Rapport 22.20 Bron
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Vetenskapens värld 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Barnsjuk-
huset 17.50 Det söta livet 18.00
Vem vet mest? 18.30 Förväxl-
ingen 19.00 Konsthistorier:
Landskap 19.30 Hundra procent
bonde 20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 True Blo-
od 22.05 Inifrån: Intimkirurgi
22.45 Treme 23.45 Nyhetstecken
23.55 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 Svíþjóð – Noregur
(EM karla í handbolta)
Bein útsending
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós og Menn-
ingin Frétta- og mannlífs-
þáttur þar sem ítarlega er
fjallað um það sem efst er á
baugi.
20.00 Kaupmannahöfn –
höfuðborg Íslands Guðjón
Friðriksson og Egill Helga-
son leiða áhorfendur um
söguslóðir í Kaupmanna-
höfn.
20.30 Hæpið (Strákar –
fyrri hluti) Í þessum fyrri
hluta fjalla Katrín og Unn-
steinn um vandamál sem
ungir karlmenn glíma við.
21.00 Hyggjur og hugtök –
Þjóðernishyggja (Isms &
Schisms: Nationalism) Rit-
höfundurinn og blaðamað-
urinn Owen Jones fræðir
okkur um ýmis hugtök sem
eru vinsæl í fjölmiðla-
umræðu.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til að
aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 EM í handbolta:
Samantekt
22.35 Kjarnakonur í Banda-
ríkjunum – Konur í Holly-
wood Þættir sem fjalla um
áhrif kvenna á merkustu
atburði Bandaríkjasög-
unnar.
23.30 Stjörnustílistar Dan-
merkur (e)
24.00 Kveikur (e)
00.35 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.55 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 My Dream Home
11.05 Save With Jamie
11.50 Logi
12.35 Nágrannar
13.00 Fósturbörn
13.20 Hugh’s War on
Waste
14.20 Major Crimes
15.05 The Night Shift
15.45 The Path
16.30 Anger Management
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Víkingalottó
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.55 The Middle
20.20 Grey’s Anatomy
21.05 Liar
21.50 Divorce
22.25 Nashville
23.10 Room 104
23.35 The Good Doctor
00.20 The Blacklist
01.05 Snatch
01.50 The Third Eye
10.45/16.20 Mad. Bovary
12.40/18.20 Experimenter
14.20/20.00 The Intern
22.00/03.10 You, Me and
Dupree
23.50 Ted 2
01.45 Mistress America
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn (e)
Fjallað er um atvinnulíf í
Skagafirði.
21.00 Hvað segja bændur?
(e) Í þáttunum heimsækj-
um við bændur úr ólíkum
greinum um allt land.
21.30 Að norðan (e) Farið
yfir helstu tíðindi líðandi
stundar norðan heiða.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl
.17.00 Stóri og Litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag
.18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ljóti andaru. og ég
07.10 Derby – Bristol
08.50 Footb. League Show
09.20 Grindavík – Keflavík
10.45 ÍR – KR
12.25 NFL Gameday
12.55 Patriots – Jaguars
15.15 Eagles – Vikings
17.50 Njarðvík – Stjarnan
20.05 Njarðvík – ÍR
22.10 ÍBV – Haukar
23.40 Arsenal – Chelsea
07.30 Bristol – Man. City
09.10 West Ham – Bour-
nemouth
12.00 Brighton – Chelsea
13.40 Messan
15.00 2013 Miami Heat
NBA Championship Film
16.10 Bristol – Man. City
17.50 ÍBV – Haukar
19.25 1 á 1
19.50 Arsenal – Chelsea
21.55 Njarðvík – Stjarnan
23.35 Þýsku mörkin
00.05 Njarðvík – ÍR
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni flyt-
ur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
. 11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. Í úþáttunum ferðast hlust-
endur í gegnum síðustu hundrað ár
af listsköpun landans. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um
heiminn, frá upphafi til dagsins í
dag.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Frönsku þjóð-
arhljómsveitarinnar.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Hægt andlát. eft-
ir Simone de Beauvoir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þegar sænsk-danska spennu-
þáttaröðin Brúin fór af stað á
RÚV fyrir nokkrum vikum
var fljótt ljóst að undirrituð
hafði ekki þolinmæði til að
bíða eftir næsta þætti, enda
stefnir serían í að verða sú
allra besta af öllum fjórum
þáttaröðum Brúarinnar.
Hvað gera Netflix-bændur
þá? Sem þekkja orðið ekkert
annað en að geta horft á eins
marga þætti í einu og tími og
áhugi er til.
Ég komst fljótt að því að
ég gæti að minnsta kosti orð-
ið einum þætti á undan, þökk
sé því að ég rækta mínar
Norðurlandataugar með því
að vera í áskrift að norsku,
sænsku og dönsku sjónvarps-
stöðvunum. Nú voru góð ráð
ókeypis hér um bil (eða því
sem nam þessu áskriftar-
gjaldi) en fyrst var að velja
réttu stöðina. Þar sem þetta
er sænsk-danskur þáttur er
ýmist töluð sænska og
danska. Sænsku stöðvarnar
birtu því aðeins texta með
þegar danska var töluð og
öfugt. Það er nefnilega svo
miklu auðveldara að lesa
Norðurlandamálin en hlusta
á þjóðirnar tala þau. En svo
var norska ríkissjónvarpið
með fullt hús. Þar texta þeir
allt enda engin norska töluð í
þáttunum. Svo eftir smá
krókaleiðir veit ég einum
þætti meira en þið flest.
Liggaligga.
Eftir öllum til-
tækum leiðum
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Endirinn Fjórða serían
er því miður jafnframt sú
síðasta af Brúnni.
Erlendar stöðvar
17.05 Makedónía – Dan-
mörk (EM karla í hand-
bolta) Bein útsending
19.20 EM karla í handbolta
2018 (Milliriðlar) Bein út-
sending
RÚV íþróttir
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Kv. frá Kanada
17.00 Omega
18.00 Jesús er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
18.00 Fresh off the Boat
18.25 Pretty Little Liars
19.10 New Girl
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Flash
22.00 Legend of Tomorrow
22.45 Vice Principals
23.20 Næturvaktin
23.50 Supergirl
00.35 Arrow
01.20 Modern Family
01.45 Seinfeld
Stöð 3
Á þessum degi árið 2008 gaf útgáfufyrirtæki Amy
Winehouse út yfirlýsingu um að söngkonan hefði inn-
ritað sig á meðferðarstofnun til þess að ná tökum á
fíkniefnavanda sem hún hafði barist við um nokkurt
skeið. Aðeins nokkrum tímum áður komst í umferð
myndband af Amy Winehouse reykjandi krakk. Sagði í
yfirlýsingu Universal Music Group að hún hefði ákveðið
að fara í meðferð eftir samtöl við útgáfufyrirtækið,
lækna og fjölskyldu sína. Upp frá þessu tímabili fóru
ýmis heilsufarsvandamál að hrjá söngkonuna.
Winehouse í meðferð
K100