Morgunblaðið - 08.02.2018, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2018
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
í Hafnarfirði
Aðalfundarboð
Aðalfundir verða haldnir í sjálfstæðis-
félögunum í Hafnarfirði og fulltrúaráði þeirra
í sjálfstæðisheimilinu Norðurbakka 1,
Hafnarfirði, sem hér segir:
Stefnir, f.u.s., fimmtudaginn 15. febrúar
2018, kl. 19.30
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, fimmtu-
daginn 15. febrúar 2018, kl. 19:30.
Sjálfstæðisfélagið Fram, fimmtudaginn 15.
febrúar 2018, kl. 20:00.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnar-
firði, fimmtudaginn 22. febrúar 2018,
kl. 19.30.
Dagskrá aðalfundanna er:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Kosning fulltrúa á landsfund
Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn verður
16.-18. mars nk.
Stjórnirnar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Flugumýri II, fnr. 214-1768, Akrahreppur, þingl. eig. Eyrún Anna Sig-
urðardóttir og Páll Bjarki Pálsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á
Norðurlandi vestra og Arion banki hf., miðvikudaginn 14. febrúar nk.
kl. 11:30.
Háleggsstaðir 146535, Svfél. Skagafjörður, fnr. 214-3161, þingl. eig.
Háleggsstaðir ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi
vestra, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 09:30.
Melar, Svfél. Skagafjörður, fnr. 214-3639, þingl. eig. Ingvar
Guðmundsson og Jóhanna Sveinbj. Traustadóttir, gerðarbeiðendur
Landsbankinn hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 14.
febrúar nk. kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra
7. febrúar 2018
Tilkynningar
Úthlutanir
úr IHM-sjóði
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna
frá Innheimtumiðstöð gjalda auglýsir RSÍ hér
með eftir umsóknum um fjárframlög úr svo-
nefndum IHM-sjóði Rithöfundasambandsins.
Rétt til úthlutunar úr myndbanda- og geisla-
diskageira eiga rithöfundar, leikskáld, þýð-
endur, handritshöfundar og aðrir höfundar
og þýðendur leikins efnis og annarra
skáldverka, sem flutt (frumflutningur og
endurflutningur) hafa verið í sjónvarpi ári
2013, 2014, 2015 og 2016. Um úthlutun
geta sótt allir þeir sem telja sig eiga
rétt, án tillits til félagsaðildar. Höfundum
handrita fræðslu- og heimildarmynda er bent
á að sækja um til Hagþenkis - félags höfunda
fræðirita og kennslugagna.
Með umsóknum fylgi yfirlit um birt verk
umsækjanda í sjónvarpi 2013, 2014,
2015 og 2016. Taka skal fram lengd
flutnings í mínútum, flutningsstað,
dagsetningu flutnings og hlutfall ef
höfundar eru fleiri en einn.
Sótt er um á rafrænu umsóknareyðublaði á
heimasíðu Rithöfundasambandsins,
https://rsi.is/verdlaun-og-sjodir/ihm-sjodur-
umsoknareydublad/
Umsóknir skulu berast fyrir 1. mars nk.
Vakin er athygli á að þetta er í síðasta sinn
sem úthlutað er á grundvelli núgildandi
úthlutunarreglna. Nýjar reglur verða lagðar
fyrir aðalfund RSÍ í apríl. Úthlutun vegna
ársins 2017 verður auglýst þegar nýjar reglur
liggja fyrir og greiðslur hafa borist frá
Innheimtumiðstöð gjalda.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa frá kl. 9, gönguhópur leggur af stað
kl.10.15, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist kl. 13 og
bókmenntaklúbburinn mætir í hús kl. 13.15.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund, Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Söngstund með Heiðrúnu og Ásgeiri
kl. 14-15. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt. Hádegis-
matur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir vel-
komnir. Sími 535 2700.
Boðinn Botsía kl. 10. Brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Vítamín í Vals-
heimilinu kl. 9.30-11.30. Morgunkaffi 10-10.30. Bókband kl. 13-16.
Bókabíllinn kemur kl. 14.30. Opið kaffihús 14.30-15.15.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverksstofa kl. 9. Vítamín í
Valsheimilinu kl. 9.30. Postulínsmálun kl.13. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opin handavinna frá kl. 9-12, bókband
kl. 9-13, Vítamín í Valsheimili kl. 10-11.15, fjölbreytt og skemmtileg
hreyfing fyrir alla. Rúta til og frá Valsheimili fer frá Vitatorgi kl. 9.45.
Ókeypis og öllum opið. Boðið upp á kaffi í lokin. Frjáls spilamennska
kl. 13-16.30, handavinnuhópur kl. 13.30-16, kaffiveitingar kl. 14.30-
15.30. Verið velkomin á Vitatorg, síminn er 411 9450.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16. Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.40/8.20/15.15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Karla-
leikfimi í Sjálandi kl. 11. Stólaleikfimi í Sjálandi kl. 11.50. Botsía í Sjá-
landi kl. 12.10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Málun í Kirkjuhvoli kl.
13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 14.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10-
10.45. Leikfimi Helgu Ben. kl. 11.15-11.45. Perlusaumur kl. 13-16.
Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13
bókband, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 bingó, kl. 16.10
myndlist.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá
kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30.
Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, morgunandakt kl. 9.30. Steinamálun með Júllu kl. 9, leikfimin
með Guðnýju kl. 10, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 11-16, söng-
hópur Hæðargarðs með Sigrúnu kl. 13.30, síðdegiskaffi kl. 14.30.
Línudans með Ingu kl. 15-16. Nánari upplýsingar í Hæðargarði eða í
síma 411 2790. Allir velkomnir með óháð aldri.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogssundlaug, tölvunámskeið
í Borgum kl. 10. Leikfimi í Egilshöll kl. 11 í dag. Skákhópur Korpúlfa kl.
12.30 í Borgum. Tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum og botsía kl. 16 í
Borgum.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.30 og kaffi og meðlæti er selt á vægu
verði kl. 14.30-15.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari
upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568 2586.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Bókband á Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
salnum, Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Bingó
salnum, Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl.
14. ,,Óvissuferð" fimmtudaginn 15. febrúar. Skráningarblöð liggja
frammi á Skólabraut og Eiðismýri. Skráning í síma 893 9800.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold kl. 10.30 undir stjórn
Tanyu.
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Hagerty vörur - ný sending
Kristal clean spray, Silver spray,
Silver clean, Silver polish, Leather
care, Stainless steel cloth, Multiö
media spray, White metal polish.
Slovak Kristal,
Dalvegi 16 b, Kópavogi
S. 5444333
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2748
loggildurmalari@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
VANTAR
ÞIG
PÍPARA?
Íslensku
þjónustufyrirtækin
eru á Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar
að dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Vantar þig
aukapening?
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100