Morgunblaðið - 08.02.2018, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 08.02.2018, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2018 Fjögur ný rit, eftir jafnmarga höf- unda, eru komin út í ritröðinni Past- el en ritröðin er á vegum menning- arstaðarins Flóru á Akureyri. Höfundar eru allir úr skapandi geir- anum og hvert ritanna gefið út í tak- mörkuðu upplagi, aðeins hundrað árituðum og númeruðum eintökum. Ritin eru eftirfarandi, númer rits- ins fyrst, svo höfundur og titill: Pastel 06 Bjarni Jónsson: Skýrsla um síðbúna rannsókn, Pastel 07 Karólína Rós Ólafsdóttir: Hvers- dagar, Pastel 08 Vilhjálmur B. Bragason: Ritsafn II. Fyrsta bók höfundar og Pastel 09 Hallgerður Hallgrímsdóttir: Límkenndir dagar. Verkin eru hönnuð af höfundum og Júlíu Runólfsdóttur hjá Studio Holti sem setti þau einnig til prentunar. Tvö útgáfuhóf verða haldin til að fagna útgáfu hinna nýju rita, hið fyrra fer fram í Flóru á Akureyri í dag kl. 17 og hið síðara í Mengi í Reykjavík á laugardaginn, 10. febr- úar, kl. 15. Höfundar munu í hóf- unum lesa úr eigin verkum og boðið verður upp á vetrarlegar veitingar. Í júní í fyrra komu út fimm rit í Pastel-röðinni eftir Margréti H. Blöndal, Þórgunni Oddsdóttur, Kristínu Þóru Kjartansdóttur, Meg- as og Hlyn Hallsson. Pastel-ritum fjölgar um fjögur Nr. 9 Hluti ljósmyndar í Pastel-riti Hall- gerðar Hallgrímsdóttur sem er það níunda. Pólska leikkonan Agnieszka Mand- at verður gestur Stockfish- kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í Bíó Paradís 1.-11. mars næstkomandi. Mandat fer með aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Spoor eftir Agniezku Holland sem verður á dagskrá hátíðarinnar og mun hún sitja fyrir svörum eftir sýningu á myndinni. Kvikmyndin hefur hlotið nokkur verðlaun og tilnefningar, m.a. Silf- urbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín í fyrra fyrir bestu leikstjórn og Mandat hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í myndinni. Hún hefur starfað sem leikkona í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum frá árinu 1975 og leikið í yfir 40 þáttaröðum og kvikmyndum og hlotið fjölda verðlauna. Spoor er í tilkynningu lýst sem ógleymanlegri, glæsilegri og full- komlega undarlegri sögu af stétta- og kynjasamfélagi, dýraréttindum og myrkum náttúruöflum. Margverðlaunuð Pólska leikkonan Agnieszka Mandat verður á Stockfish. Agnieszka Mandat gestur Stockfish Wild Mouse Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Bíó Paradís 18.00 Óþekkti hermaðurinn Sögusviðið er stríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna 1941-1944. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30, 20.00 In the Fade Metacritic 63/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 The Disaster Artist 12 Morgunblaðiðbbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 22.30 I, Tonya 12 Metacritic 73/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 22.30 Spice World Bíó Paradís 20.00 Darkest Hour Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 The Shape of Water 16 Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 19.50 Molly’s Game 16 Metacritic 7/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Sambíóin Keflavík 19.40 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Winchester 16 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Smárabíó 17.30, 22.20 Háskólabíó 20.50 Bíó Paradís 17.30 The Commuter 12 Metacritic 68/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 20.00 12 Strong 16 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 22.30 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 17.00, 19.40, 22.40 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 All the Money in the World 16 Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 22.35 Wonder IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Star Wars VIII – The Last Jedi 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 85/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30 Sambíóin Egilshöll 17.00 Downsizing 12 Metacritic 63/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 22.15, 22.30 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.15, 17.20 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Paddington 2 Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.20 Ferdinand Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.00 Pitch Perfect 3 12 Morgunblaðið bbnnn IMDb 6,3/10 Smárabíó 20.10 Father Figures 12 Metacritic 23/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Svona er lífið Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Banda- ríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðar- fullur ritstjóri, lentu í eldlínunni. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.30, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.30 The Post 12 Den of Thieves 16 Harðsvíraðir bankaræn- ingjar hyggjast ræna Seðla- banka Bandaríkjanna og lenda í átökum við sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.10 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Maze Runner: The Death Cure 12 Í lokamyndinni í The Maze Runner-þríleiknum koma fram öll lokasvör gátunnar auk þess sem örlög aðalpersónanna ráðast. Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 21.00 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 16.00, 19.00, 19.40, 22.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS Um 3000 þjónustufyrirtæki eru á skrá hjá finna.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.