Morgunblaðið - 08.02.2018, Síða 42

Morgunblaðið - 08.02.2018, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Söngkonan Lana Del Rey brotnaði niður á tónleikum sínum síðastliðinn mánudag. Tónleikarnir fóru fram í Atlanta og voru þeir fyrstu frá því að maður sem ætlaði að ræna henni var handtekinn. Söngkonan talaði við tónleikagesti á einlægu nótunum og sagði: „Eftir það sem gerðist í Orlando langaði mig virkilega að vera hérna með ykkur í kvöld.“ Lögreglan í Flórída handtók Michael Hunt síðastliðinn föstudag. Hann var með hníf á sér fyrir utan tónleikastað þar sem söngkonan átti að koma fram skömmu síðar. Lana Del Rey var einlæg við tónleikagesti. Brotnaði niður á tónleikum 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. 21.00 Heimildarmynd Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar. 22.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 11.40 The Bachelor 13.10 Dr. Phil 13.50 9JKL 14.15 Wisdom of the Crowd 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Mick 20.10 Man With a Plan Matt LeBlanc leikur verk- taka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu 20.35 Ghosted Bandarísk gamanþáttaröð þar sem tveir ólikir karlmenn vinna saman til að rannsaka yf- irnáttúruleg viðburð 21.00 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. 21.50 Scandal Spennandi þáttaröð um valdabarátt- una í Washington. 22.35 Fargo 23.25 The Tonight Show St 00.05 The Late Late Show 00.45 24 01.30 Taken 02.15 Stella Blómkvist 03.05 Law & Order: Special Victims Unit 03.50 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.25 Olympic Games: Sports Explainers 15.30 Ski Jumping: Winter Olympic Games In Pyeong Chang, South Korea 16.30 Win- ter Sports: Chasing History 17.00 Cycling: Tour Of Dubai 19.00 Olympic Games: Olympic Extra 19.25 Olympic Games: Olympic Confession 19.45 Ski Jumping: Winter Olympic Games In Pyeong Chang, South Korea 20.35 Olym- pic Games: Olympic Confession 21.00 Olympic Games: Olympic Extra 21.25 Olympic Games: Ones To Watch 21.45 Ski Jump- ing: Winter Olympic Games In Pyeong Chang, South Korea 22.45 Olympic Games: Ones To Watch 23.00 Cycling: Tour Of Dubai 23.55 Olympic Games: Olympic Confession DR1 13.50 Hun så et mord 14.35 Fa- der Brown 16.05 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Antikdu- ellen 17.30 TV AVISEN med Spor- ten 17.55 Vores vejr 18.05 Af- tenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Bonderøven 19.45 Alene i vildmarken 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Borgen 21.20 Sporten 21.30 Kriminalkomm- issær Barnaby 22.57 OBS 23.00 Taggart: Hemmeligheder 23.50 Fader Brown DR2 15.00 Sandheden om søvn 16.00 DR2 Dagen 17.30 Mad på hjernen 18.30 Virkelighedens Ar- vinger: Sun-Air 19.00 Debatten 20.00 Detektor 20.30 Ranes Mu- seum 21.00 Gintberg – en frem- med krydser mit spor 21.30 Deadline 22.00 Skrig fra Syrien 23.00 Debatten NRK1 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 De- batten 21.25 Martin og Mikkels- en 21.45 Smilehullet 21.55 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 22.00 Kveldsnytt 22.10 Verdens tøffeste togturer 23.00 Korrup- sjonsjegerne NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Brenner & bøkene 18.45 Altaj- fjella på 30 dagar 19.25 Italias underjordiske byer: Venezia 20.15 Billedbrev: Covadonga – Spanias vugge 20.25 Rolling Stone Magazine – 50 år på kant- en 21.10 Hemmelige svenske rom 21.25 Urix 21.45 Hitler – vondskapens karisma 23.05 Best i verden: Gerhard Heiberg – og kontroversene på Lillehammer 23.35 Italias underjordiske byer: Venezia SVT1 15.20 Min natur 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Antikrundan 20.00 Mat med Mosley 20.50 Det är inte dig det är fel på, det är mig 21.00 Opinion live 21.45 Rapport 21.50 Lawless oceans 22.40 Hard sun SVT2 14.15 Forum 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Kulturveckan 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Metropolis 17.45 Har du sett min lillebror? 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Under- dogs 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.20 Traitors 22.40 Brevet till farmor 23.10 Inifrån: Smart drugs 23.50 Metro- polis RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 16.40 Andri á flandri í túr- istalandi (e) 17.10 Eyðibýli (Heiði) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (þessi með yfirheyrslunni #1 & dansandi vélmennum) (e) 18.27 Ég og fjölskyldan mín – Hassan 18.42 Letibjörn og læmingj- arnir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Nótan 2017 Nótan er uppskeruhátíð allra tónlist- arskóla á landinu. Á Nót- unni 2017 komu fram tón- listarnemendur á öllum aldri og af öllum stigum tónlistarnámsins. Nótan og lokatónleikar hennar end- urspegla það fjölbreytta starf sem fram fer í tónlist- arskólum landsins. Dag- skrárgerð: Björn Emilsson. 21.10 Dánardómstjórinn (The Coroner) Leikin þáttaröð frá BBC um Jane Kennedy, sem starfar sem dánardómstjóri í sjáv- arþorpi á Englandi og rannsakar grunsamleg dauðsföll. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Stranglega bannað börnum. 23.05 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V)Þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráða- liða í Chicago, sem víla ekk- ert fyrir sér. Meðal leik- enda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Ray- mund. (e) Bannað börnum. 23.45 Kastljós (e) 24.00 Menningin (e) 00.05 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Kalli kanína og fé- lagar 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Brother vs. Brother 11.45 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Experimenter 14.35 A Quiet Passion 16.35 Friends 17.00 B. and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Mom 19.50 The Big Bang Theory 20.10 Next of Kin 20.55 NCIS 21.40 The X-Files 22.25 Snatch 23.10 Real Time With Bill Maher 00.05 Room 104 00.30 Steypustöðin 00.55 Burðardýr 01.25 The Sandham Mur- ders 02.10 Bancroft 03.00 Peaky Blinders 04.00 Experimenter 05.35 Friends 07.00 Barnaefni 16.24 Mörg. frá Madag. 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Gnómeó og Júlía 07.40 FA Cup 2017/2018 09.20 FA Cup 2017/2018 11.00 Watford – Chelsea 12.50 L.pool – Tottenham 14.35 Pr. League Review 15.30 Messan 16.55 Körfuboltakvöld 18.35 Pr., League World 19.05 Stjarnan – Valur 21.10 MD í hestaíþróttum 21.50 UFC Unleashed 22.35 NFL Gameday 23.05 SUPER BOWL LII 07.15 ÍR – Þór Þ. 08.55 Körfuboltakvöld 10.35 Levante – R. Madrid 12.20 Espanyol – Barce- lona 14.00 ÍR – Valur 15.25 Seinni bylgjan 16.50 Oklahoma City – L.A. Lakers 18.30 Arsenal – Everton 20.15 Footb. League Show 20.45 Augsburg – Frankf. 22.20 Þýsku mörkin 22.50 Stjarnan – Valur 00.30 MD í hestaíþróttum 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunnarsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Aftur í kvöld) 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Bein út- sending á fimmtudögum með skemmtilegum krökkum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Me- dea. eftir Luigi Cherubini. Hljóð- ritun frá sýningu í O’Reilly- leikhúsinu í Wexford á Írlandi, 28. október sl. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ríkisútvarpið sýnir okkur bestu og verstu hliðar dag- skrárstefnu sinnar þessa dagana. Góðu fréttirnir eru að á mánudagskvöldum býð- ur það okkur upp á Brúna, hina frábæru norrænu glæpaþætti sem eru full- komin kvöldskemmtun í byrjun vikunnar. Áhugafólk um slíka spennuþætti getur svo gengið að öðrum viðlíka þætti vísum á þriðjudags- kvöldum, hinum norsku Mammon, ef Brúin dugar ekki til. Á móti kemur að lands- menn eru enn eitt árið látnir þola Eurovision-maraþon. Það er ekkert út á söng- keppnina sem slíka að setja. Það hafa flestir gaman af henni, hvort sem þeir viður- kenna það eða ekki. En linnulaus upphitun í útvarpi og sjónvarpi, undankeppnir og auglýsingar um miðasölu og hvað sé fram undan er önnur saga. Mál er að linni. Á meðan allt er í yfirgír út af söngkeppni í Efstaleiti virðist Stöð 2 hafa hitt á gull- mola fyrir lítinn kostnað. Þættirnir Hversdagsreglur byggjast á frábærri hug- mynd Árna Helgasonar og eru vel útfærðir af fagfólki þar á bæ. Þau myndbrot sem nálgast má á Vísi.is eru í það minnsta virkilega vel heppn- uð og maður vill sjá meira. Vantar ekki höfund að næsta áramótaskaupi? Hversdagsreglur og offramboð Ljósvakinn Höskuldur Daði Magnússon Hversdagsreglur Nýr þáttur á Stöð 2 sem fer vel af stað. Erlendar stöðvar 19.20 Haukar – Valur (Bik- arkeppni karla í handbolta) Bein útsending RÚV íþróttir 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Supergirl 21.35 Arrow 22.20 The Wire 23.20 Næturvaktin 23.50 American Dad 00.15 Bob’s Burger 00.45 Entourage 01.10 Modern Family 01.35 Seinfeld Stöð 3 Miklar vangaveltur eru þessa dagana um hvort nýtt par sé að fæðast. Um er að ræða söngkonuna Camila Cabello og söngvarann Shawn Mendes. Aðdáendur eru að missa sig úr spenningi eftir að sást til þeirra haldast í hendur fyrir skömmu en þau hafa hingað til haldið því fram að þau séu einungis bestu vinir og að ekkert rómantískt sé á milli þeirra. Eftir að þau gáfu saman út lagið „I Know What You Did Last Summer“ árið 2015 fór orðrómur af stað um söngspírurnar. Gengu nokkrir það langt að gefa þeim nafnið „Shawmila“. Mendes og Cabello héldust í hendur. Shawmila nýtt par? K100 Stöð 2 bíó 10.00/16.00 Funny People 12.25/18.25 Song One 13.55/19.55 Duplicity 22.00/03.55 The Danish Girl 24.00 Warcraft 02.00 Nightcrawler N4 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf 20.30 Landsbyggðir Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Baksviðs (e) Ný þáttaröð um tónlist og tón- listarmenn. 21.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti. Endurt. allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.