Morgunblaðið - 09.02.2018, Qupperneq 39
Ísnálina 2017 hljóta rithöfundurinn
Ann Cleeves og þýðandinn Snjólaug
Bragadóttir fyrir glæpasöguna
Hrafnamyrkur (e. Raven Black).
Þetta var tilkynnt við hátíðlega at-
höfn í Gunnarshúsi í gær þar sem
verðlaunin voru afhent í fjórða sinn.
Verðlaunin eru veitt fyrir bók þar
sem saman fer góð glæpasaga og góð
þýðing sem út kom á árinu 2017. Að
verðlaununum standa Iceland Noir-
glæpasagnahátíðin, Hið íslenska
glæpafélag og Bandalag þýðenda og
túlka.
Dómnefnd skipuðu Katrín Jak-
obsdóttir, Kolbrún Bergþórsdóttir,
Jóhann R. Kristjánsson og Ragnar
Jónasson. Hrafnamyrkur er fyrsta
bókin í syrpu sem gerist á Hjaltlands-
eyjum og það var mat dómnefndar að
„í bókinni færi saman mjög spenn-
andi og vel uppbyggð glæpasaga frá
einum fremsta glæpasagnahöfundi
Bretlands og afburðagóð íslensk þýð-
ing frá afar reyndum þýðanda“, segir
í umsögn. Snjólaug Bragadóttir veitti
verðlaununum viðtöku í gær.
Hrafnamyrkur verðlaunuð
Morgunblaðið/Hari
Ísnálin 2017 afhent í Gunnarshúsi í gær
Með útgáfu þessararáhugaverðu skáldsögusvissneska rithöfund-arins Max Frisch (1911-
1991), Loftslag, var ýtt úr vör nýrri
ritröð Þýðingaseturs Háskóla íslands,
„Fagurbókmenntir Þýðingaseturs“.
Samkvæmt texta Gauta Kristmanns-
sonar í upphafi bókar verður lögð
áhersla á „vand-
aðar þýðingar
bókmenntaverka,
eldri og yngri, sem
líkast til kæmu
seint eða ekki fyr-
ir augu lands-
manna að öðrum
kosti.“ Hann segir
upplag bókanna
verða takmarkað
en sérstaklega
vandað til verka og fá allar þýðing-
arnar ritstjórn sérstaks ritstjóra en að
þessu sinni er það Ástráður Eysteins-
son – sjálfur þýddi hann ásamt Ey-
steini Þorvaldssyni hina skáldsöguna
eftir Frisch sem komið hefur út á ís-
lensku, Homo Faber, sem kom út hér
árið 1987. Þá hafa nokkur leikrita
Frisch verið þýdd á íslensku og verið
sett hér á svið eða flutt í útvarpi.
Í vandaðri og forvitnilegri sam-
antekt þýðandans, Jóns Bjarna Atla-
sonar, í sextán síðna eftirmála, kemur
fram að Frisch hafi unnið að þessari
stuttu skáldsögu í ein sjö ár. Hún varð
eitt síðasta útgefna verk hans og kom
fyrst á prent 1979. Það tók höfundinn
langan tíma að festa hendur á því
formi sem honum fannst rétt og henta
frásögninni.
Upphaflega ætlaði Frisch að kalla
söguna Klima, eða Loftslag, en féll frá
því og nefnist hún á frummálinu Der
Mensch erscheint im Holozän (Mað-
urinn kemur fram á hólósen). Hefur
þó verið ákveðið að nota upphaflega
heitið á þýðinguna nú, þótt fullmikil
áhersla sé þar með lögð á loftslags-
þáttinn í frásögninni.
Bókin fjallar um líf og hugsanir
karlmanns á áttræðisaldri, Geisers að
nafni, sem hefur einangrast í af-
skekktu svissnesku fjallaþorpi í fögr-
um dal innrömmuðum af tignarlegum
fjöllum þar sem óveður geisar dögum
saman. Hann er líka að einangrast í
samfélagi mannanna vegna minnis-
glapa sem lesandinn áttar sig smám
saman á; sagan er sögð í þriðju per-
sónu en þó er fylgst með hugsunum
Geisers þar sem hann glímir við að
halda í mynd sína af heiminum og
minningar um liðna tíma. Saga þróun-
ar lífs á jörðinni er honum hugleikin,
bergmyndanir, veðurfar sem risaeðlur
og jafnframt endalok lífsins – og end-
urspegla þær pælingar ástand hans
sjálfs. Þær hugleiðingar allar eru for-
vitnilega settar fram í sögunni með
fjölda innskota, tilvitnana í hin ýmsu
fræðiverk um jarðsöguna sem trúar-
lega texta, sem eru birt á gráum
grunni. Einnig eru birtar hugleiðingar
og listar sem Geiser á að skrifa á rúðu-
strikuð blöð og eru þau prentuð á slík-
um grunni með handskrift en í ljós
kemur að þá lista alla festir Geiser
upp á veggi heimilisins sem og texta-
tilvitnanirnar sem hann klippir út úr
hinum ýmsu bókum.
Tvær endurminningar skera sig úr í
frásögninni og gegna vissum lykilhlut-
verkum í myndinni af lífsgöngu Gei-
sers og lífssýn undir ævilok. Önnur er
minning hans um fjallgöngu á Matter-
horn ásamt bróður sínum mörgum
áratugum áður, ferðalag sem fór illa.
Hin er stutt minning um Íslandsferð
þremur áratugum fyrr. Þar er lýst
hrjúfri og ósnortinni náttúru með jökl-
um sem munu bráðna en þegar „ís
norðurskautsins bráðnar fer New
York á kaf,“ segir þar. Samkvæmt
eftirmála þýðandans fór Frisch sjálfur
í slíka ævintýraferð um Ísland sum-
arið 1977 og er birt færsla í gestabók
þar sem hann segist bíða spenntur eft-
ir því að sjá hvernig áhrifin af landinu
muni „magnast í sögu“. Það er ljóst
hér.
Geiser heldur í sögunni í enn eitt
ferðalag á fjöll og gengur við það mjög
nærri sér en endalokin eru nærri og
er afar vel um þessa sívaxandi ein-
angrun og veikindi sögupersónunnar
fjallað í þessari athyglisverðu og vel
mótuðu skáldsögu.
Loftslag kemur út í lítilli kilju sem
fer vel í vasa. Útlitið er smekklegt með
ljósmynd af færslu Frisch í dagbók
hér á landi og þar hnykkt á Íslands-
tengingu sögunnar. Hins vegar eru
bagalegir ágallar á setningu textans.
Sums staðar eru þrengingar of miklar
í línum, svo orð renna saman, en verra
er að letrið með skýringarmyndum og
í textarömmunum sem Geiser klippir
út, í heimildaskrá og í tilvitnunum í
eftirmála, er alltof lítið og illlæsilegt.
Ég þurfti að hafa stækkunargler við
höndina til að geta áreynslulaust
gleypt í mig allan textann sem vita-
skuld er ekki í lagi.
Lífi og hugsunum Geigers er lýst á
formlegan og fallegan hátt og er þýð-
ing Jóns Bjarna sýnilega hin vand-
aðasta; textinn er lipur og rennur
mjög vel. Þá er ástæða til að hrósa
hinum góða og upplýsandi eftirmála
sem bætir talsverðu við upplifunina og
skilninginn á þessu athyglisverða
verki.
Skáldsaga
Loftslag bbbbm
Eftir Max Frisch.
Jón Bjarni Atlason þýddi og ritar
eftirmála.
Þýðingasetur Háskóla Íslands,
Reykjavík 2017. Kilja, 138 bls.
EINAR FALUR
INGÓLFSSON
BÆKUR
Slæmt væri að
tapa minninu
Max Frisch Loftslag var eitt síðasta
verk hans, afar athyglisverð saga.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s
Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas.
Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s
Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s
Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s
Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s
Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s
Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Sun 4/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Sun 25/2 kl. 20:00 aukas. Fös 9/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Fim 1/3 kl. 20:00 aukas. Lau 10/3 kl. 20:00 aukas.
Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Sun 11/3 kl. 20:00 aukas.
Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Lau 17/3 kl. 20:00 aukas.
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið)
Sun 11/2 kl. 20:00 14. s Fös 16/2 kl. 20:00 16. s
Fim 15/2 kl. 20:00 15. s Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas.
Allra síðustu sýningar!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 11/2 kl. 13:00 Lokas.
Allra síðasta sýning sunnudaginn 11. febrúar.
Skúmaskot (Litla sviðið)
Lau 10/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas.
Allra síðustu sýningar um helgina!
Brot úr hjónabandi (Litla sviðið)
Fös 9/2 kl. 20:00 51. s Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Lau 3/3 kl. 20:00 Lokas.
Sun 11/2 kl. 20:00 52. s Lau 24/2 kl. 20:00 55. s
Lau 17/2 kl. 20:00 53. s Fös 2/3 kl. 20:00 56. s
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Lóaboratoríum (Litla sviðið)
Lau 10/2 kl. 20:00 7. s Sun 18/2 kl. 20:00 9. s
Fim 15/2 kl. 20:00 8. s Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas.
Í samvinnu við Sokkabandið.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s
Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s
Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn
Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn
Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn
Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn
Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn
Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Risaeðlurnar (Stóra sviðið)
Lau 10/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 21.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 22.sýn
Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi .
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 11/2 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 13:00
Sun 18/2 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00
Fjölskyldusöngleikur eftir Góa!
Hafið (Stóra sviðið)
Fös 9/2 kl. 19:30 LOKA
Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika
Faðirinn (Kassinn)
Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn
Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn
Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Efi (Kassinn)
Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Fim 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn
Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 17.sýn
Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Lau 24/2 kl. 19:30 Auka Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn
Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn
Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn
Margverðlaunað og spennandi verk !
Ég get (Kúlan)
Sun 11/2 kl. 13:00 9.sýn Sun 11/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 18/2 kl. 13:00 11.sýn
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið)
Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00
Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00
Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00
Brúðusýning
Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 9/2 kl. 20:00 Sun 18/2 kl. 21:00
Konudagur
Fös 2/3 kl. 22:30
Fös 9/2 kl. 22:30 Fim 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00
Lau 10/2 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30
Lau 10/2 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 22:30 Sun 4/3 kl. 20:00
Fim 15/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00
Fös 16/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 20:00
Fös 16/2 kl. 22:30 Sun 25/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 22:30
Lau 17/2 kl. 20:00 Fim 1/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00
Lau 17/2 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00
Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00
Mið 28/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00
Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2018