Morgunblaðið - 13.03.2018, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2018
Ofurhetjumyndin Black Panther
var sú vinsælasta í kvikmynda-
húsum landsins um helgina, fjórðu
helgina í röð, og hafa nú um 33.600
manns séð hana frá upphafi sýn-
inga en miðasölutekjur helgarinnar
voru um þrjár milljónir króna.
Hasarmyndin Death Wish var sú
næsttekjuhæsta um helgina, skilaði
um 2,2 milljónum króna í miðasölu
með um 1.600 áhorfendur og á eftir
henni kom gamanmyndin Game
Night sem um 1.200 manns sáu.
Íslenska kvikmyndin Andið eðlilega
var frumsýnd fyrir helgi og sáu
hana 720 manns. Önnur íslensk
kvikmynd er meðal þeirra tíu sem
mestum miðasölutekjum skiluðu,
Fullir vasar, en 598 sáu hana um
helgina.
Black Panther 1 4
Death Wish Ný Ný
Game Night 3 3
Lói – Þú flýgur aldrei einn 5 6
Red Sparrow 2 2
Andið eðlilega Ný Ný
Fullir vasar 4 3
Early Man – Steinaldarmaðurinn 7 2
The Shape of Water 8 4
Paddington 2 9 9
Bíólistinn 9.-11. mars 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Vinsæl Úr Black Panther sem nýt-
ur mikilla vinsælda víða um lönd.
33.600 hafa séð pardusinn
Bíóaðsókn helgarinnar
Call Me By Your
Name
Athugið að myndin er ekki
með íslenskum texta.
Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 22.30
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.30, 20.00
Óþekkti
hermaðurinn
Sögusviðið er stríðið milli
Finnlands og Sovétríkjanna
1941-1944.
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 17.45
Loveless
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 20.00
Spoor
Metacritic 61/100
IMDb 6,4/10
Bíó Paradís 20.00
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna,
hælisleitanda frá Gíneu-
Bissá og ungrar íslenskrar
konu sem hefur störf við
vegabréfaskoðun á Kefla-
víkurflugvelli, fléttast saman
og tengjast þær óvæntum
böndum.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.00, 22.15
Smárabíó 17.50, 20.10,
22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Laugarásbíó 22.15
Smárabíó 17.10, 20.10,
22.40
Borgarbíó Akureyri 18.00
The Post 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.10
Fifty Shades Freed 16
Metacritic 32/100
IMDb 4,3/10
Laugarásbíó 20.00
Darkest Hour
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 19.40
Death Wish 16
Læknir í Chicago tekur lögin
í eigin hendur þegar eigin-
kona hans er myrt og dóttur
hans nauðgað.
Metacritic 31/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 17.40, 20.00,
22.20
Smárabíó 19.00, 20.00,
21.30, 22.30
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40, 22.20
Smárabíó 16.10
Háskólabíó 18.00, 20.50
Bíó Paradís 17.30, 22.30
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 20.30
Bíó Paradís 22.30
The Greatest
Showman 12
Metacritic 68/100
IMDb 6,4/10
Háskólabíó 18.10
Steinaldarmaðurinn
Til að bjarga heimkynnum
sínum verða Dug og félagi
hans Hognob að sameina
ættbálka sína og berjast við
hin illa Nooth og Bronsaldar-
borg hans.
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Keflavík 17.30
Smárabíó 15.30, 17.50
Status Update
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.40, 17.50
Sambíóin Keflavík 18.00
Paddington 2 Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 15.30
T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að
vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum
sem innlendum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30
Black Panther 12
Red Sparrow 16
Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að
vernda móður sína, sama hvað
það kostar.
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 19.40, 22.30
Háskólabíó 17.50
Borgarbíó Akureyri 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Game Night 12
Vinahjón sem hittast vikulega
og spila leiki fá um nóg að
hugsa þegar nýr morðleikur er
kynntur fyrir þeim.
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.40
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is
Margar gerðir
af innihurðum
Hjá Parka færðu gullfallegar
innihurðir frá Grauthoff.
Mikið úrval, sjón er sögu ríkari!
Bjóðum aðeins það besta fyrir þig!
Margar gerðir
af innihurðum