Morgunblaðið - 09.04.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.04.2018, Blaðsíða 27
armaður með plötu sem hann gefur sjálfur út, og ég sel plötuna fyrir við- komandi. Þá fær hann í sinn hlut meira fyrir sölu á einni plötu en hann fengi ef hlustað væri á plötuna þús- und sinnum á Spotify. Svo getur fólk rétt reynt að ímynda sér hversu lík- legt það er að óþekktur íslenskur tón- listarmaður fengi svo mikla spilun hjá erlendri tónlistarveitu.“ Íslensk tónlist komin á heimsmeistaramótið Lárus segir um djúpstæðan vanda að ræða sem ráðamenn virðist ekki hafa áttað sig nægilega vel á. Íslensk tónlist sé varnarlaus í alþjóðlegri samkeppni og breyttur markaður með tónlist hafi dregið máttinn úr ís- lenskum útgefendum. Þegar hann er spurður um lausnir nefnir Lárus að það gæti hjálpað að afnema virðisaukaskatt á tónlist rétt eins og stendur til að gera með bæk- ur. Gæti líka verið ráð, líkt og þekkist víða í Skandinavíu, að bæjarfélög stofni sjóði sem styðja gagngert við tónleikahald. „Íslenskt tónlistarfólk þarf ekki að fara í betl-leiðangur því að betri stuðningur við útgáfu og sölu væri í raun góður „bisness“, enda starfsemi sem að er að skila háum upphæðum inn í þjóðarbúið. Raunar er svo komið að stór hluti af ásýnd þjóðarinnar er tengdur tónlist og þjóðin búin að hafa miklu meiri ávinn- ing af sínu tónlistarfólki en margir kæra sig um að vita.“ En Lárus vill líka að horft sé á stóru myndina og hugað að und- irstöðunum með því að efla tónlistar- skólana, og þar með grasrótina þar sem ótrúlegustu hlutir geta gerst. „Tónlistarfólk hefur ekki verið nógu harðir lobbýistar,“ segir Lárus. „Mér er sérstaklega minnisstætt þegar ég fór til Egilsstaða til að flytja fyr- irlestur og sá að tónlistarskólanum hafði verið komið fyrir í litlu einbýlis- húsi sem starfsemin var löngu búin að sprengja utan af sér. Í sömu heim- sókn gekk ég framhjá Vilhjálmsvell- inum sem hafði verið reistur fyrir eitthvert ungmennafélagsmótið og situr ónotaður 340 daga á ári. Þetta sagði mér mikið um áherslurnar, og hvað Íslendingum virðist hætta til að taka tónlistina sem sjálfsagðan hlut en leggja mikið púður í stuðning á öðrum sviðum, t.d. til að búa til af- reksíþróttafólk. Á meðan eru íslensk- ir tónlistarmenn löngu komnir á heimsmeistaramótið.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hriktir „Í gamla daga fóru þessir peningar allir í gegnum blóðrásina hér á landi, þó að hluti af þeim hafi á endanum farið út í heim. Í dag rata pening- arnir beint til Svíþjóðar, í tilviki Spotify, og svo seytlar einhver skerfur til baka,“ segir Lárus um veikari fjárhagslegar undirstöður tónlistargeirans. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas. Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Lau 2/6 kl. 20:00 47. s Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Lau 22/9 kl. 20:00 144. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:30 Frums. Sun 22/4 kl. 20:30 6. s Fim 3/5 kl. 20:30 aukas. Lau 14/4 kl. 20:30 2. s Mið 25/4 kl. 20:30 7. s Fös 4/5 kl. 20:30 12. s Sun 15/4 kl. 20:30 3. s Fim 26/4 kl. 20:30 8. s Lau 5/5 kl. 20:30 13. s Mið 18/4 kl. 20:30 aukas. Fös 27/4 kl. 20:30 aukas. Sun 6/5 kl. 20:30 14. s Fim 19/4 kl. 20:30 4. s Lau 28/4 kl. 20:30 9. s Mið 9/5 kl. 20:30 15. s Fös 20/4 kl. 20:30 5. s Sun 29/4 kl. 20:30 10. s Fim 10/5 kl. 20:30 aukas. Lau 21/4 kl. 20:30 aukas. Mið 2/5 kl. 20:30 11. s Fös 11/5 kl. 20:30 16. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Slá í gegn (Stóra sviðið) Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 31.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Sun 3/6 kl. 19:30 32.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Lau 9/6 kl. 19:30 33.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fim 26/4 kl. 19:30 Fors Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Stríð (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l Faðirinn (Kassinn) Fös 13/4 kl. 19:30 32.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 33.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 34.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Á flakki um landið) Mán 9/4 kl. 11:00 Vík Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00 Vestm.eyjar Þri 10/4 kl. 11:00 kirkjub.klaustur Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss Mið 11/4 kl. 11:00 Höfn Þri 24/4 kl. 11:00 Hveragerði Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00 Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30 Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30 Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni Barnamenningarhátið (Þjóðleikhúsið) Fös 20/4 kl. 10:00 Ég get Lau 21/4 kl. 13:00 Pétur og úlfurinn Sun 22/4 kl. 13:00 Oddur og Siggi Fös 20/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 13:00 Ég get Sun 22/4 kl. 15:00 Oddur og Siggi Lau 21/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 15:00 Ég get Barnamenningarhátíð 2018 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Íslensku þjónustufyrirtækin eru á finna.is ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA? passaði enskur texti betur við sum lögin. Við sáum ekkert að því að vera bæði með íslenska og enska texta á plötunni. Það eru þrjú lög á íslensku og níu á ensku,“ svarar Aðalsteinn. Vildu leyfa fleirum að njóta Aðalsteinn er spurður hvort þeim hafi þótt tími til kominn að gefa út plötu, hvort þrýst hafi verið á þá að gefa hana út. „Við vorum komnir með gott lagasafn sem við vorum sáttir við og vildum leyfa fleirum að njóta. Þetta var komið á það stig að við vildum hljóðrita efnið og þá lá beinast við að gefa út plötu,“ svarar Að- alsteinn og er í kjölfarið spurður hvers vegna fólk ætti að kaupa plöt- una. „Platan inniheldur vel samin og vönduð lög með innihaldsríkum text- um sem flestir ættu að tengja við,“ svarar hann. En eru tónleikar framundan? „Hljómsveitin hélt veglega og einkar vel heppnaða útgáfutónleika í Samkomuhúsinu á Akureyri hinn 3. febrúar, fyrir næstum fullu húsi, og spilaði plötuna í heild sinni. Bandið hefur spilað talsvert síðasta árið og stefnir á að fylgja plötunni eftir af krafti.“ Hljómsveitin „Við vorum komnir með gott lagasafn sem við vorum sáttir við og vildum leyfa fleirum að njóta,“ segja meðlimir hljómsveitarinnar Volta, sem sendi fyrir skömmu frá sér fyrstu plötu sína, Á nýjan stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.