Morgunblaðið - 09.04.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á Páskadag sýndi sjónvarpsstöðin NBC tónleikaupp-
færslu á söngleiknum Jesus Christ Superstar í beinni
útsendingu. Uppfærslan var sett á svið í Marcy Armory
leikhúsinu í Brooklyn í New York og var aðeins um
þessa einu sýningu að ræða. Hún skartaði heldur betur
flottum söngvurum í aðalhlutverkum. Hlutverk Jesú
Krists var í höndum margfalda Grammy-verðlaunahaf-
ans John Legend og fór hann algjörlega á kostum.
Rokkarinn Alice Cooper sýndi snilldarleik í hlutverki
Heródesar og sömuleiðis söngkonan Sara Bareilles
sem María Magdalena.
John Legend flottur Jesús
20.00 Hælar og læti Nýir,
öðruvísi og skemmtilegir
bílaþættir.
20.30 Eldhugar – frá byrjun
Pétur Einarsson og við-
mælendur fara út á jaðar
21.00 Mannamál – sígildur
þáttur Hér ræðir Sigmund-
ur Ernir Rúnarsson við
þjóðþekkta einstaklinga.
21.30 Áfangar Þættir um
ferðamennsku og fjalla-
ævintýri Íslendinga.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.00 Dr. Phil
13.40 Superior Donuts
14.05 Scorpion
14.25 Superior Donuts
14.50 Speechless
15.15 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 Will & Grace
19.00 The Late Late Show
19.25 The Good Place
20.10 Jane the Virgin
Skemmtileg þáttaröð um
unga konu sem eignaðist
barn þrátt fyrir að vera
ennþá hrein mey.
21.00 Hawaii Five-0 Steve
McGarrett og félagar hans
í sérsveitinni láta ekkert
stöðva sig í baráttunni við
glæpalýðinn.
21.50 Blue Bloods Banda-
rísk sakamálasería um
fjölskyldu sem öll tengist
lögreglunni í New York
með einum eða öðrum
hætti. Bannað börnum
yngri en 12 ára.
22.35 Snowfall
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI
01.30 Madam Secretary
02.15 This is Us
03.05 The Assassination of
Gianni Versace
03.50 Shots Fired
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
14.30 Football: Major League
Soccer 16.00 Cycling: Paris-
Roubaix, France 17.30 Cycling:
Tour Of The Basque Country
18.25 News: Eurosport 2 News
18.35 Snooker: China Open In
Beijing, China 20.30 All Sports:
Watts 20.45 Football: Major
League Soccer 21.40 News:
Eurosport 2 News 21.50 Cycling:
Paris-Roubaix, France 22.45
Cycling: Tour Of The Basque Co-
untry 23.30 Snooker: China Open
In Beijing, China
DR1
14.55 Downton Abbey 15.45
Fodbold EM-Kval: Danmark-
Ukraine (k) optakt 16.00 Fodbold
EM-Kval: Danmark-Ukraine (k) 1.
halvleg, direkte 16.45 TV AVISEN
17.00 Fodbold EM-Kval: Dan-
mark-Ukraine (k) 1. halvleg, di-
rekte 17.45 Fodbold EM-Kval:
Danmark-Ukraine (k), nedtakt
18.00 Kender Du Typen? – Med
flygel og bjælkehytte 18.45 De
skjulte talenter 19.30 TV AVISEN
19.55 Horisont 20.20 Sporten
20.30 Wallander: Ildspor 22.00
Taggart: Tango med døden 23.40
I farezonen
DR2
13.05 Bretts utrolige historie – et
liv uden arme 14.05 Naturens
små mirakler 15.00 DR2 Dagen
16.30 Kærlighedens Laboratori-
um 17.00 Sandheden om kød
17.55 Det gådefulde Indien
18.45 Lægen flytter ind 19.30
Undskyld vi fik børn 20.00 Helve-
des homo 20.30 Deadline 21.00
JERSILD om Trump 21.30 Oliem-
illiardærerne fra Fredericia 22.35
Dødsårsag: ukendt 23.25 Kam-
pen om tiden
NRK1
12.20 I jegerens gryte 13.05 Tall
som teller 13.20 Hva feiler det
deg? 14.00 Der ingen skulle tru
at nokon kunne bu 14.30 Kan-
ada på tvers 15.00 NRK nyheter
15.15 Berulfsens historiske per-
ler: Roma anno 192 e. Kr 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Nye
triks 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Planet
Plast 18.25 Norge nå 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Liberty 20.20 Bonusfami-
lien 21.05 Distriktsnyheter 21.10
Kveldsnytt 21.25 Hinterland
22.58 Horns
NRK2
12.55 Kulturens katedralar
13.20 På drømt hav – en ballett
av Kjersti Alveberg 14.30 Poirot
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Ja, vi
elsker hunder 17.45 Er eg sjuk?
18.30 Vil vi ha evig liv? 19.20
Universets mysterium 20.20 Urix
20.40 Gruppeterapi for mordere
22.05 Vil vi ha evig liv? 22.55
Hemmelige rom: Anlegg 96
23.00 NRK nyheter 23.03 Ghosts
SVT1
12.30 Dom kallar oss artister:
Ögonblicket 12.35 Maria 14.00
Golf: The Masters 15.00 Vem vet
mest? 15.30 Sverige idag 16.00
Rapport 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Fråga doktorn
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Vem bor här?
19.00 Herrens vägar 20.00 Ho-
meland 21.00 Bergmans färger
21.05 Rapport 21.10 Julie
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Gudstjänst 15.00 Mötesp-
latsen 15.10 Korta tv-historier
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Om en pojke
17.50 Vi förändrar oss 18.00 Ve-
tenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.20 Bastubaletten 20.50 Ja-
has löfte 21.45 Agenda 22.30
Engelska Antikrundan 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
14.55 Útsvar (Ölfus – Sel-
tjarnarnes) (e)
16.05 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) (e)
16.50 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
19.50 Menningin .
20.00 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II) David
Attenborough fjallar um
náttúrufræði hafdjúpanna,
hættur þeirra, fegurð og
leyndardóma.
20.50 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað (Blue Planet II:
Making Of)
21.10 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. Stranglega
bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Saga HM: Spánn
1982 (FIFA World Cup
Official Film collection) Í
tilefni HM karla í knatt-
spyrnu í Rússlandi í sumar
sýnir RÚV röð heimild-
armynda um sögu HM.
Spánverjar voru gestgjafar
heimsmeistaramótsins
1982 en duttu snemma úr
leik.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.40 The Middle
08.05 2 Broke Girls
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Hell’s Kitchen
10.20 Empire
11.05 Masterchef USA
11.50 Kevin Can Wait
12.15 Gatan mín
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
14.30 The X Factor UK
16.35 The Simpsons
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Um land allt Krist-
ján Már Unnarsson heim-
sækir Skagafjörð. Á Sauð-
árkróki rísa tugir nýrra
íbúðarhúsa eftir langvar-
andi hlé. Héraðið býr að
öflugri matvælaframleiðslu
bæði í landbúnaði og sjáv-
arútvegi. Með nýsköpun á
sviði líftækni og ferðaþjón-
ustu er þess freistað að
renna fleiri stoðum undir
samfélagið.
20.05 Brother vs.Brother
Frábærir þættir með þeim
bræðrum Jonathan og
Drew sem keppa um það
hvor sé færari í að taka
hús í gegn.
20.45 Suits
21.30 S.W.A.T.
22.10 The Path
23.05 Lucifer
23.45 60 Minutes
00.30 Gone
01.15 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
01.55 Blindspot
02.40 Strike Back
03.30 Bones
04.15 The Deuce
05.00 Notorious
10.00/16.00 Apollo 13
12.20/18.20 Fed up
13.55/19.55 Joy
22.00/03.05 Jason Bourne
00.05 James White
01.35 Sausage Party
07.00 Barnaefni
15.49 Gulla og grænjaxl
.16.00 Stóri og Litli
16.13 Tindur
16.27 Zigby
16.38 Mæja býfluga
16.50 Kormákur
17.00 Könnuðurinn Dóra
17.24 Mörg. frá Madag.
17.47 Doddi log Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Maddit
06.50 Messan
08.05 Manchester City –
Manchester United
09.45 Everton – Liverpool
11.35 Chelsea – West Ham
13.15 Messan
14.30 Tindastóll – ÍR
16.10 Körfuboltakvöld
16.40 Everton – Liverpool
18.20 MD Evrópu – fréttir
18.45 KR – Haukar
21.00 Körfuboltakvöld
21.30 Footb. League Show
22.00 Leipzig – Leverk.
23.40 Valur – Haukar
07.40 Körfuboltakvöld
08.10 Formúla 1 Keppni
10.30 MD í hestaíþróttum
13.50 Fram – ÍBV
15.15 76ers – Cavaliers
17.10 Cardiff – Wolves
18.50 Footb. League Show
19.20 Lengjubikarinn
21.30 Arsenal – Southamp-
ton
23.10 Spænsku mörkin
23.40 KR – Haukar
01.20 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sylvía Magnúsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins
er Magnús Ólafsson frá Sveins-
stöðum í Húnaþingi-vestra.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur. Fjallað um hljómsveit-
ina Roof Tops.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð. Fjallað um
danska söngvarann, lagasmiðinn
og söngleikjahöfundinn Sebastian.
15.00 Fréttir.
15.03 Mitt nafn er Steinn Steinarr,
skáld. Ég kvaðst á við fjandann.
Þáttaröð sem gerð var þegar 100
ár voru liðin frá fæðingu Steins (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Dönsku þjóð-
arhljómsveitarinnar
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (E)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
SportTV tók sig til og sýndi
beint frá fjögurra liða móti
karlalandsliða í handbolta
síðustu daga. Ísland var á
meðal þjóða sem tóku þátt í
mótinu, ásamt Frökkum,
Norðmönnum og Dönum.
Valtýr Björn Valtýsson lýsti
leikjunum af stakri snilld.
Það var líkt og hvert einasta
mark í leiknum væri sig-
urmark á HM í knattspyrnu,
slík var ástríðan hjá Valtý.
Ég hef aldrei lýst íþróttaleik
í beinni í sjónvarpi, og það
fer oftar en ekki lítið fyrir
mér og á ég því erfitt með að
gera mér grein fyrir orkunni
sem fer í að lýsa kappleik
með slíkum tilþrifum. Radd-
bönd Valtýs fá hins vegar
hér með opinberlega stuðn-
ingsyfirlýsingu frá mér.
„Hver er eiginlega að lýsa
þessu?“ vorum við félagarnir
á íþróttadeildinni spurðir þó-
nokkrum sinnum þegar
vinnufélagar kíktu í heim-
sókn til að fylgjast með. Val-
týr vakti mikla athygli og
lukku. „Æjæjæj,“ sagði Val-
týr ef íslenskum leikmanni
urðu á mistök eða andstæð-
ingurinn skoraði. Sem er
sennilega það sem við vorum
öll að hugsa. Hann lýsti því,
gríðarlega vel gert. SportTV
á hrós skilið fyrir að sýna frá
þessu móti, sem var hin
mesta skemmtun.
„Æjæjæj,“ sagði
Valtýr Björn
Ljósvakinn
Jóhann Ingi Hafþórsson
Morgunblaðið/Hanna
Efnilegur Gísli Þorgeir Krist-
jánsson átti mjög gott mót.
Erlendar stöðvar
20.00 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II)
20.50 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað (Blue Planet II:
Making Of)
RÚV íþróttir
19.05 Catastrophe
19.35 The New Girl
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Silicon Valley
21.25 Empire
22.10 The Last Ship
22.55 iZombie
23.35 Supernatural
00.20 Catastrophe
00.50 The New Girl
01.10 Seinfeld
Stöð 3
Á þessum degi árið 1983 komst tónlistarmaðurinn Dav-
id Bowie í toppsæti breska smáskífulistans með lagið
„Let’s Dance“. Lagið var titillag 18. plötu Bowie sem
kom út sama ár og var það fyrsta smáskífa plötunnar.
Síðar átti eftir að koma í ljós að það varð eitt af vinsæl-
ustu lögum Bowie. Í laginu fékk hann góðan liðsstyrk
en gítarleikarinn Stevie Ray Vaughan spilar gítarsólóið í
lok lagsins. „Let́s Dance“ fór einnig á toppinn í Banda-
ríkjunum og varð fyrsta lag tónlistarmannsins sem
toppaði listana beggja vegna Atlantshafsins.
Let’s Dance var titillag 18. plötu Bowie.
Bowie á toppnum
K100
NBC sýndi
söngleikinn
í beinni.