Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Helgi Björnsson hefur staðið syngjandi á sviði í rúm 35 ár með Grafík, SSSól og Reiðmönnum vindanna svo eitthvað sé nefnt. Hann ætlar að halda sannkallaða stórtónleika í Laugardalshöllinni í september þar sem hann fer yfir þennan langa og viðburðaríka feril. Helgi kíkti í spjall í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi meðal annars um tónleikana. Helgi var ekki einn á ferð því gítarleikarinn Stefán Magnússon var með í för og saman tóku þeir lagið. Helgi þurfti líka að standast óvænt próf í eigin lögum og botna texta. Hlustaðu á út- komuna á k100.is Ferðalag um ferilinn 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 9JKL 14.15 Survivor 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 18.55 The Late Late Show 19.35 The Mick 19.55 Man With a Plan 20.20 Kokkaflakk Ólafur Örn Ólafsson heimsækir ís- lenska matreiðslumenn sem hafa gert það gott úti í hinum stóra heimi. 21.00 Station 19 Drama- tísk þáttaröð um slökkvi- liðsfólk í Seattle. 21.50 Scandal Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneyksl- ismálum í Washington. 22.35 Mr. Robot Þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. 23.25 The Handmaid’s Tale Í náinni framtíð er ófrjó- semi farin að breyta heims- myndinni. 23.25 The Tonight Show 00.45 24 00.50 The Late Late Show 01.30 Salvation 02.15 24 03.00 Law & Order: SVU 03.50 SEAL Team 03.55 Ag. of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.15 Supersport: World Cham- pionship In Buriram, Thailand 15.45 Superbikes: World Cham- pionship In Buriram, Thailand 16.15 Formula E: Fia Champions- hip In Rome, Italy 16.45 Snooker: China Open In Beijing, China 18.10 News: Eurosport 2 News 18.15 Live: Equestrianism: Fei World Cup In Paris, France 20.15 Cycling: Pro Tour , Belgium 21.25 News: Eurosport 2 News 21.30 Football: Major League Soccer 23.30 Superbikes: World Cham- pionship In Buriram, Thailand DR1 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AVISEN 18.00 Spis og spar 18.45 Spise med Price Tema 19.00 Madma- gasinet: Ingefær 19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra Borgen 20.20 Sporten 20.30 Kriminalkomm- issær Barnaby 21.58 OBS 22.00 Taggart: Vandtæt 23.40 I farezo- nen DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Kær- lighedens Laboratorium 17.00 På storvildtsjagt i Afrika 18.00 De- batten 19.00 Detektor 19.30 Quizzen med Signe Molde 20.00 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 20.30 Deadline 21.00 Min mor og far er i fængsel 22.00 Debatten 23.00 Detektor 23.30 In the Name of Your Daughter NRK1 12.20 I jegerens gryte 13.05 Tall som teller 13.20 Oppfinneren 14.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 14.30 På tur med Lars Monsen: Saltfjellet 15.00 NRK nyheter 15.15 Berulfsens hi- storiske perler: Restaurant 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.55 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Viten og vilje: Fedmekirurgiens bakside 18.25 Norge nå 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.25 Debatten 20.25 Helikop- terranet 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Verdens tøffeste togturer 22.00 Chicago Fire NRK2 12.10 Tosca 14.30 Poirot 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Kampen om laksen 18.00 Kampen om Walcheren 18.30 Maikos dans 19.25 Bitre rivaler 20.15 Filmav- isen 1948 20.25 Urix 20.45 Er eg sjuk? 21.30 Cambridge Analy- tica – en trussel mot demokra- tiet? 22.25 Lisenskontrolløren og livet: Fremtid 22.55 Hitlåtens hi- storie 23.00 NRK nyheter 23.03 Før snøen faller SVT1 12.55 Dox: Ouaga girls 13.55 The Hyperglot 14.20 Min trädgård 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Sveriges bästa arbetsförmedling 19.00 Hitlers svenska soldater 20.00 Opinion live 20.45 Rap- port 20.50 Louis Theroux: De hjärnskadade 21.50 Storuman forever SVT2 12.00 Forum: Riksdagens fråge- stund 13.15 Forum 14.00 Rap- port 14.05 Forum 14.15 Korres- pondenterna 14.45 Plus 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Om en pojke 17.50 Vi förändrar oss 18.00 Miraklet i Moldavien 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.20 Prövningen 22.25 Eng- elska Antikrundan 23.45 Sport- nytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.05 Vikan með Gísla Mar- teini (e) 15.45 Grænkeramatur (Vegorätt) (e) 16.15 Skólahreysti (e) 16.45 Fjörskyldan . (e) 17.20 Andri á flandri í túr- istalandi (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur (þáttur eitt) Skemmtilegir þættir þar sem við fáum sagna- sérfræðinga til að skrifa með okkur sögur, sjáum stuttmyndir skrifaðar af krökkum, fylgjumst með því hvernig þær verða til og heyrum af uppáhalds barnabókum þekktra ein- staklinga. (e) 18.28 Flóttaleiðin mín (Min flugt) 18.44 Flink 18.47 Græðum (Nátt- úruvernd) Hvað getum við gert til að hugsa betur um umhverfið okkar? 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Borgarafundur (Er menntakerfið í molum?) Bein útsending frá borg- arafundi um menntun barna á Íslandi. 20.55 Djók í Reykjavík Dóri DNA spjallar við marga af virkustu grínistum lands- ins. 21.30 Price og Blomster- berg (Price og Blomster- berg) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. Stranglega bannað börnum. 23.05 Endurheimtur (The Five) Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNA-ið hans á morðvett- vangi. (e) Stranglega bann- að börnum. 23.50 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.40 Strákarnir 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Hell’s Kitchen 10.55 Á uppleið 11.30 Óbyggðirnar kalla 11.50 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Emma’s Chance 14.30 Everything is Copy 16.00 Cats v Dogs: Which is Best? 17.00 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 American Idol 20.50 NCIS 21.35 Deception 22.20 The Blacklist 23.05 Here and Now 24.00 Real Time With Bill Maher 00.55 Gasmamman 01.40 Homeland 02.25 Vice 02.55 Broadchurch 03.45 Death Row Stories 04.30 Knock Knock 11.50/16.55 Love and Fri- endship 13.25/18.30 A Quiet Pas- sion 15.30/20.35 Southside with You 22.00/03.30 Far From The Madding Crowd 24.00 Point Break 01.50 The Quiet Ones 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf. 20.30 Landsbyggðir rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Mótorhaus (e) Við rifjum upp vel valda þætti. 21.30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Pósturinn Páll 07.00 B. Münch. – Sevilla 08.40 Real Madrid – Juve 10.20 M.deildarmörkin 10.50 ÍBV – Fram 12.30 ÍR – Tindastóll 14.10 Körfuboltakvöld 14.40 B. Münch. – Sevilla 16.20 Real Madrid – Juve 18.00 Meistaradeild- armörkin 18.30 Pr. League World 19.00 Moskva – Arsenal 21.05 MD í hestaíþróttum 21.50 Pr. League Review 22.45 Haukar – Valur 00.25 Salzburg – Lazio 06.30 KR – Haukar 08.20 körfuboltakvöld 08.45 Valur – Haukar 10.30 Arsenal – South. 12.15 Messan 13.25 Leipzig – Leverkus. 15.05 Barcel. – Leganes 16.50 Real Madrid – Atle- tico Madrid 18.30 Spænsku mörkin 19.00 Sporting – Atletico Madrid 21.05 ÍR – Tindastóll 22.45 Marseille – Leipzig 00.25 Moskva – Arsenal 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sylvía Magnúsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Um Hótel Sögu (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á fimmtu- dögum er bein útsending með skemmtilegum krökkum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins. Ariod- ante eftir Georg Friedrich Händel. Hljóðritun frá sýningu Ríkisóper- unnar í Vín, 24. feb. sl. Í aðal- hlutverkum: Sarah Connolly og Chen Reiss. Gustav Mahler-kórinn í Vín og hljómsveitin Les Arts Floriss- ants; William Christie stjórnar. 22.40 Veðurfregnir. 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég fór að velta því fyrir mér, eftir að hafa fylgst með enn einum norska framhalds- þættinum sem Sjónvarpið hefur tekið til sýningar, hvers vegna nánast allar per- sónur í þessum þáttum eru með einhverjum hætti, ja ógeðfelldar. Nú er verið að sýna þátta- röð sem heitir Frikjent og fjallar um mann sem var fyrst sakfelldur en síðan sýknaður af ákæru fyrir að verða kærustu sinni að bana þegar þau voru unglingar. Eftir að hafa forframast í Malasíu snýr hann aftur heim og reynir að komast til botns í málinu. Ég hef ekki enn fundið neitt gott í neinni af þeim persónum sem þarna hafa birst. Aðalpersónan, Aksel, hefur til dæmis afar óþægi- lega nærveru og veður áfram eins og fíll í glervöru- búð án þess að skeyta hið minnsta um aðra. Það sama mátti segja um aðra norska þáttaröð, Mammon, sem Sjónvarpið sýndi nýlega. Þar voru aðal- persónurnar einkennilga fráhrindandi blaðamenn. Það sama mátti raunar segja um flestar aðrar persónur þáttanna, nema helst aðalrit- stjóra blaðsins, konu sem barði kallana áfram og las yfir hausamótunum á þeim þegar þeir hlupu útundan sér. Fráhrindandi í framhaldsþáttum Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Reiður Aksel les yfir hausa- mótunum á sveitunga sínum. Erlendar stöðvar 19.10 The New Girl 19.35 The Big Bang Theory 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Dagvaktin 21.20 Arrow 22.05 Gotham 22.50 The Wire 23.50 The Simpsons 00.15 American Dad 00.40 Bob’s Burger 01.05 The New Girl 01.30 The Big Bang Theory 01.55 Seinfeld Stöð 3 Nýtt HM-úr Gilberts úrsmiðs var kynnt formlega í gær. Af því tilefni fengu Hvati og Ásgeir Páll Gilbert í spjall í Magasínið. Úrið verður framleitt í um 300 tölusettum eintökum og kostar 370.000 krónur. Strákarnir okkar tóku þátt í hönnun úrsins með því að segja sitt álit. Þeir fá allir eintak af úrinu svo það verður ekki leiðum að líkjast að bera sama úr og landsliðsmennirnir okkar í keppninni í sumar. Gilbert sagði að pantanir streymdu inn og hann byggist við því að úrið myndi seljast hratt upp. Hlustaðu á við- talið á k100.is. Framleitt í 300 eintökum K100 Stebbi Magg og Helgi Björns. Gilbert úrsmiður kíkti í Magasínið á K100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.