Morgunblaðið - 14.04.2018, Side 48

Morgunblaðið - 14.04.2018, Side 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2018 Stjórnarformannsskipti urðu í vik- unni hjá leiklistarhátíðinni Act alone á Suðureyri, sem er, sam- kvæmt tilkynningu, elsta leiklistar- hátíð landsins. Jón Viðar Jónsson, leikhúsfræðingur, er gegnt hefur embættinu síðan 2012, lét af starfi og við tók Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, sem í áratugi hefur verið áberandi í íslensku leiklistarlífi. Í tilkynningunni segir að síðan 2012 hafi Act alone stækkað og dafnað með ári hverju og njóti í dag mikilla vinsælda landsmanna sem hafa streymt á hátíðina árlega. Aðrir stjórnarmenn hátíðarinnar eru Rúnar Guðbrandsson, Sigurður Pétursson og Súgfirðingarnir Leif- ur Blöndal og Guðrún Oddný Schmidt. Listrænn stjórnandi Act alone er eftir sem áður Elfar Logi Hannesson, forystusauður. Act alone verður haldin 9. – 11. ágúst komandi á Suðureyri og verður það fimmtánda árið sem hátíðin er haldin. Að vanda er aðgangur að hátíð- inni ókeypis. Þórhildur stjórnarformaður Act alone Morgunblaðið/Kristinn Stjórnarformaður Þórhildur Þor- leifsdóttir tekur við af Jóni Viðari. Í Gallerí Gátt í Hamraborg 3a í Kópavogi má nú um helgina sjá fjöl- breytilegan afrakstur af tveimur námskeiðum sem Myndlistafélagið í Kópavogi hélt nýverið fyrir félags- menn sína. Soffía Sæmundsdóttir hélt nám- skeiðið Skissur og skyssur, þar sem allt var leyfilegt og margar til- raunir gerðar. Seinna námskeiðið var í höndum Dereks Mundell, en þar var meðal annars verið að vinna með vatnsliti á Yupo- plastpappír. Afraksturinn er sýnd- ur og auk þess eru sýnd um 20 olíu- verk og skúlptúr unninn undir yfir- skriftinni „Minn Kópavogur“. Sýna afrakstur tveggja námskeiða Kópavogslist Verk á sýningunni. Doktor Proktor og tímabaðkarið Bíó Paradís 18.00 Doktor Proktor og prumpuduftið Bíó Paradís 14.00 The Florida Project Morgunblaðið bbbmn Metacritic 92/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Loving Vincent Bíó Paradís 22.00 Hilda frænka! Bíó Paradís 16.00 Krummi klóki Bíó Paradís 14.00 Grænuvellir - sjúklegt svínarí Bíó Paradís 14.00 The Lion King Fjölskyldusýning á ensku án texta. Bíó Paradís 16.00 Adam Bíó Paradís 19.00 Rampage 12 Metacritic 47100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 14.00, 17.45, 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.20, 18.40, 21.20, 23.40 Sambíóin Akureyri 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.20 Strangers: Prey at Night 16 Metacritic 49/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 19.10, 20.00, 21.30, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 The Death of Stalin Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 15.40, 18.20, 21.10 Borgarbíó Akureyri 21.30 Tomb Raider 12 Metacritic 47/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Luisa Miller Sambíóin Kringlunni 16.30 Hostiles 16 Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 19.40, 22.30 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.15 Pacific Rim: Uprising 12 Metacritic 46/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 16.30, 19.20 Black Panther 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 19.40 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 8,2/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22.30 Red Sparrow 16 Metacritic 56/100 IMDb 5,4/10 Smárabíó 22.00 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.40 Bíó Paradís 22.15 Death Wish 16 Metacritic 31/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 15.40 Pétur Kanína Laugarásbíó 14.00, 15.45 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.40 Sambíóin Keflavík 14.50 Smárabíó 13.00, 15.20, 17.40 Háskólabíó 15.50 Borgarbíó Akureyri 15.30, 17.30 Steinaldarmaðurinn Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 13.45 Smárabíó 15.00 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 12.50, 15.30, 17.40 Háskólabíó 16.00 Bling Sambíóin Álfabakka 13.20 Coco Metacritic 81/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.20 Víti í Vestmanna- eyjum Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.20, 15.15, 15.40, 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Kringlunni 14.00, 15.00, 17.20 Sambíóin Akureyri 14.45, 17.00 Sambíóin Keflavík 15.20, 17.00 Fjölskylda ein býr á afviknum stað í algjörri þögn. Ótti við óþekkta ógn vofir yfir, og ræðst á þau við hvert einasta hljóð sem þau gefa frá sér. Metacritic 80/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 21.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.10 A Quiet Place 16 Ready Player One 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 17.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.35 Sambíóin Akureyri 19.20 Sambíóin Keflavík 19.20 Blockers 12 Þrír foreldrar sem hafa í sameiningu fylgst með dætrum sín- um vaxa úr grasi komast á snoðir um leynisamkomulag sem felur í sér að dæturnar ætla sér að missa meydóminn á út- skriftarballi sem nálgast. Metacritic 73/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 13.30, 14.00, 16.40, 17.20, 19.50, 22.10 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Vandaðar innréttingar Hjá Parka færðu hágæða innréttingar, sérsniðnar að þínum óskum og þörfum. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.