Morgunblaðið - 16.04.2018, Síða 11
og örva nemendur til að finna hjá
sér sjálf að hugsa um heilsuna út
ævina.
„Í almennum grunnáföngum töl-
um við um næringarfræði og þrek-
þættina þol, kraft, snerpu, liðleika
og samhæfingu, förum yfir meiðsli
og fyrstu hjálp, og greinarnar sem
verða í boði eru kynntar,“ segir
Bjarni Stefán. Hann segist hafa
verið íþróttakennari í nokkrum
skólum og að alltaf hafi verið
reynt að gera allt það sem að-
staðan bauð upp á, en góð aðstaða
og fjölbreytni geti skipt sköpum
við að hjálpa nemendum að finna
sér farveg í hreyfingu og heil-
brigðum lífsstíl.
fyrir framtíðina
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Líkamsræktarkennarar Logi Ólafsson, Helga Gunnarsdóttir og Bjarni Stefán Konráðsson kenna við MH.
Kennslustund Badmintontími í stærsta æfingasalnum af fjórum sem íþróttaaðstaðan hjá MH býður upp á.
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. APRÍL 2018
Ljósmyndir
Rutar og Silju
Skipholti 31 • 105 Reykjavík • Sími 568 0150
Opið virka daga 10-17 • www.rut.is • Ljósmyndir Rutar og Silju
Fyrir passann, ökuskírteinið,
ferilskrána o.fl.
Skjót og hröð
þjónusta
Engar tímapantanir
Góð passamynd
skiptir máli
1.259.000
Austurvegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
S ími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is
Verð frá
m. vsk
Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700
Opið 11-18 virka daga og 11-16 laugardaga. www.alno.is
verið skammt á undan. „Herskip
sáum við aldrei en vitum að þau eru
ekki fjarri siglingaleiðinni, við öllu
búin,“ segir Bergur enn fremur á
vef Vinnslustöðvarinnar.
Ljósmynd/Vinnslustöðin
Í brúnni Magnús Ríkarðsson, skip-
stjóri á Breka, vígalegur við stýrið.
Þórshöfn | „Ég hélt fyrst að bát-
urinn væri að fara niður og við
vorum komnir í gallana,“ sagði
Sæmundur Einarsson, útgerðar-
maður og eigandi Manna ÞH-88, í
samtali við mbl.is í gær þegar
báturinn var kominn til Þórs-
hafnar eftir að hafa tekið niðri við
Rauðanes um morguninn.
„Við vorum að draga grá-
slepputrossur við Rauðanes og
þarna eru strýtur og grynningar
sem ég taldi mig vera kominn fyrir
en svona fór þetta nú,“ sagði Sæ-
mundur, sem telur það eitt skipta
máli að mannskapinn sakaði ekki
en blíðuveður var á þessum slóð-
um.
Báturinn Þorleifur frá Grímsey
var á netaralli á svipuðum slóðum
og var kominn til Manna í kringum
hálftíma eftir að hann tilkynnti
óhappið, að sögn Sæmundar.
Þorleifur dró Manna til hafnar
en björgunarbátur Hafliða á Þórs-
höfn tók við rétt við höfnina.
Manna komið heilum til Þórshafnar