Morgunblaðið - 18.04.2018, Page 28

Morgunblaðið - 18.04.2018, Page 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2018 „Bæði er til orðið gagnsær og gegnsær sem eru jafngild“ segir Málfarsbankinn. Orðabækurnar leggja þau líka að jöfnu. Sumir hafa agnúast við því fyrrnefnda. En sem sagt: það sem er gegnsætt er ekki síður gagnsætt. Og minna má á orð eins og gagntekinn, gagnhugsaður, gagnheill o.fl., o.fl. Málið 18. apríl 1872 Jarðskjálftar ollu stórtjóni á Húsavík. „Húsin léku til og frá, teygðust sundur og saman,“ segir í Annál nítjándu aldar, og „varla gátu staðið á bersvæði nema styrkustu menn“. Meira en hundrað manns urðu hús- næðislausir. Stærstu skjálft- arnir voru 6-7 stig. 18. apríl 1958 Volkswagen-bifreið var flutt með flugvélinni Gljáfaxa frá Reykjavík til Akureyrar. „Þetta mun vera í fyrsta sinn sem bíll er fluttur loftleiðis hér innanlands,“ sagði Al- þýðublaðið. 18. apríl 2007 Milljónatjón varð í stórbruna á horni Lækjargötu og Austurstrætis í Reykjavík. Rúmlega 200 ára gamalt hús gjöreyðilagðist og hús sem var reist fyrir meira en 150 árum stórskemmdist. „Mesti bruni í miðbænum í fjörutíu ár,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Júlíus Þetta gerðist… Smáralind – Sími 517 0317 – www.plusminus.is PLUSMINUS | OPTIC www.versdagsins.is Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. 4 2 3 7 5 1 9 6 8 6 5 9 3 2 8 1 4 7 1 7 8 9 4 6 5 3 2 2 8 1 4 7 5 6 9 3 3 4 6 8 9 2 7 5 1 7 9 5 1 6 3 2 8 4 8 6 2 5 1 4 3 7 9 9 1 4 6 3 7 8 2 5 5 3 7 2 8 9 4 1 6 5 8 7 9 3 4 2 6 1 4 6 2 5 7 1 3 8 9 1 3 9 6 2 8 4 5 7 7 5 1 2 4 3 6 9 8 6 4 8 7 5 9 1 2 3 9 2 3 8 1 6 7 4 5 2 7 6 3 9 5 8 1 4 8 1 5 4 6 7 9 3 2 3 9 4 1 8 2 5 7 6 1 4 7 3 5 2 6 9 8 5 2 8 6 4 9 1 7 3 6 3 9 7 1 8 2 4 5 3 9 1 5 2 7 8 6 4 7 5 6 8 3 4 9 2 1 4 8 2 9 6 1 3 5 7 2 1 3 4 9 5 7 8 6 9 7 4 1 8 6 5 3 2 8 6 5 2 7 3 4 1 9 Lausn sudoku 3 6 9 3 2 1 7 8 7 5 6 3 6 2 5 1 9 3 8 8 2 1 7 8 9 1 6 7 9 2 2 8 6 7 4 3 6 8 7 2 9 8 4 9 1 4 1 6 9 9 2 7 1 3 6 8 9 1 3 9 7 8 5 3 7 5 6 1 8 1 9 5 8 9 7 4 5 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K B N A E K S X Q Y S P O T S F S M J O C O T U D X A T Þ K T P P O Z Z J X V C D G M G E R M V I A B S L I O U H U S C F F Ú Æ Þ Z Ð S V S M N U O H D E E N G F I L P I L P Y V N F J C K R U A I L Q M J N U O T T I M E G L L Ð N J H O Þ Ö G K B S T N G C I J U G A F M X Ó K E N P T W U L N Ó R I Ð E I V O R U M N H Æ Z P Z S T N A Y U K C Z S L O I L L H I I P C R J T A A C A A K N P O Ó S K M F T S U Ð R Ö V U R A X D F T Q S G U Ð Ó J L I F R E I L Y P C T E L R N W T P K B T R U O D H K Q D C I U N D R U K K N U N C U R D N A B T U M M X K I F U X M G R U B H J L L H N V X D U S N I S L Á M A D N A V V N C Y Z V E F R I T I L J U Q L W Drukknun Erfiljóð Ferlin Innkulsa Jökulkaldur Megnið Stefnuljósi Stælótt Tilskipuninni Vandamálsins Vefriti Vörðust Æfingin Þiljaðar Þrúgaður Þórsari Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Afber Titra Satt Ríkum Fiska Ansa Féleg Bifur Rótar Héla Frón Ríkur Saggi Garna Smá Patar Ofboð Öfgar Aumum Klóra 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Húsdýr 7) Ómerk 8) Aflaga 9) Reist 12) Ánægð 13) Snúra 14) Varmi 17) Lyktir 18) Tungl 19) Tarfur Lóðrétt: 2) Úlfynja 3) Draugum 4) Róar 5) Beri 6) Skot 10) Einskær 11) Streitu 14) Vota 15) Röng 16) Illt Lausn síðustu gátu 67 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 4. e5 d4 5. exf6 dxc3 6. bxc3 Dxf6 7. d4 e5 8. Rf3 Rc6 9. Be2 exd4 10. Bg5 Dg6 11. O-O dxc3 12. Bd3 Dd6 13. He1+ Be7 14. c5 Dxc5 15. Bxe7 Rxe7 16. He5 Dd6 17. Bb5+ Kf8 18. De2 f6 19. Hd1 fxe5 20. Rxe5 Bf5 21. Hxd6 cxd6 22. Rd7+ Kf7 23. Dc4+ Be6 24. Df4+ Rf5 25. g4 Had8 26. gxf5 Bxd7 27. Bc4+ d5 28. Bxd5+ Kf6 29. Dd6+ Kxf5 30. Bc4 Hhe8 31. Bd3+ Kg5 Staðan kom upp í atskákhluta minn- ingarmóts Tals sem lauk fyrir skömmu í Moskvu í Rússlandi. Rússinn Daniil Du- bov (2663) hafði hvítt gegn Banda- ríkjamanninum Hikaru Nakamura (2820). 32. h4+! Kh5 svartur hefði einnig tapað eftir 32. ... Kxh4 33. Dg3+ Kh5 34. f4! Bg4 (34. ... h6 35. Bg6#) 35. Dh2+ og hvítur mátar í næsta leik. 33. Dg3! Bg4 34. f3 Hd4 35. Kf2! c2 36. Bxc2 Hf8 og svartur gafst upp um leið enda hrókur að falla í valinn eftir 37. De5+. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Æfingaleikur. S-Enginn Norður ♠5 ♥-- ♦ÁK97643 ♣KG952 Vestur Austur ♠732 ♠G9 ♥ÁG43 ♥D1052 ♦D102 ♦G85 ♣Á87 ♣D1064 Suður ♠ÁKD10864 ♥K9876 ♦-- ♣3 Suður spilar 5♠. Landslið Frakka og Hollendinga æfa sig af krafti fyrir komandi EM í júní og spiluðu meðal annars langan æfingaleik fyrir opnum tjöldum á BBO.com. Þar kom þetta spil upp. Hollendingurinn Molinaar vakti á 1♠ í suður, fékk eðlilegt geimkröfusvar á 2♦ frá makker sínum Verbeek og stökk þá í 3♠ til að fastsetja tromplitinn. Verbeek sagði 4♣, sem hann hefur kannski meint sem eðlilega litarsögn, en Molinaar skildi sögnina greinilega öðrum skilningi – sem fyrirstöðusögn með áhuga á spaða- slemmu. Og stökk í fimm TÍGLA til að spyrja um ása fyrir utan tígulinn! Það þarf mikið traust til að nota „exclusion key card“ í lit makkers. En hér voru þeir félagar á sömu línu. Verbeek neitaði hliðarás með 5♥ og sögnum lauk í 5♠. Hjartaásinn út og ellefu slagir. Sagnir enduðu líka í 5♠ á hinu borð- inu, nema þar hitti vestur á að koma út með ásinn í laufi. Tromp í öðrum slag og tveir niður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.