Morgunblaðið - 18.04.2018, Side 32

Morgunblaðið - 18.04.2018, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2018 Önd, önd, gæs Teiknimynd með íslenskri talsetn- ingu um einhleypa gæs sem verður að hjálpa tveimur andarungum sem hafa villst. Leikstjóri er Christ- opher Jenkins. Super Troopers 2 Löggurnar Thorny, Foster, Mac, Rabbit og Farva fá nýtt og krefj- andi verkefni. Landmælingar á spildu sunnarlega í Québec í Kan- ada reynast rangar og nýjar mæl- ingar sýna að hún tilheyrir að öll- um líkindum Vermont í Bandaríkjunum. Á meðan beðið er dómsúrskurðar um málið er svæðið lýst hlutlaust og löggurnar þurfa að koma þar upp nýrri eftirlitsstöð. Þessu kunna íbúar svæðisins frekar illa og þá ekki síst kanadísku landa- mæraverðirnir. Leikstjóri er Jay Chandrasekhar og aðalleikarar Er- ik Stolhanske, Steve Lemme, Jay Chandrasekhar og Kevin Heffern- an. Metacritic: 53/100 Every Day Hin 16 ára gamla Rhiannon verður ástfangin af persónu – eða sál – sem flakkar milli líkama, á sínar eigin minningar en um leið og hún yfir- tekur nýjan líkama tengist hún um leið öllum minningum þess sem á hann þannig að aðstæður hans – eða hennar – koma aldrei á óvart. Leikstjóri er Michael Sucsy og aðal- leikarar Debby Ryan, Maria Bello, Owen Teague, Angourie Rice, Col- in Ford, Lucas Jade Zumann, Jus- tice Smith og Jake Simons. Metacritic: 53/100 Bíófrumsýningar Unglingasaga Úr Every Day sem byggð er á unglingabók. Fiðurfé, löggugrín og sálarflakk Landsbókasafn Íslands – Háskóla- bókasafn fagnar á þessu ári 200 ára afmæli sínu og í tilefni af því verður í dag kl. 16 opnuð stór sýn- ing í Þjóðarbókhlöðunni um sögu safnsins í 200 ár sem ber heitið Tímanna safn. Á sýningunni verð- ur stiklað á stóru í helstu áföngum í sögu safnsins, allt frá hugmynd til þróunar safnsins á hinum ýmsu stöðum eins og Dómkirkjuloftinu, í Alþingishúsinu, Lærða skólanum og Safnahúsinu til sameiningar við Háskólabókasafnið í Þjóðar- bókhlöðu, að því er fram kemur í tilkynningu. Sýning opnuð um 200 ára sögu Lands- bókasafns Íslands - Háskólabókasafns Morgunblaðið/Ómar Þjóðarbókhlaðan Sýningin Tímanna safn verður opnuð í hlöðunni í dag. Reyktur lax - Láttu það eftir þér Söluaðilar:10-11,Hagkaup,Kostur,Icelandverslanir,Kvosin,Melabúðin, Nettó, Samkaup, Pure Food Hall flugstöðinni Keflavík, Sunnubúðin. Doktor Proktor og prumpuduftið Bíó Paradís 18.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 22.30 Hleyptu sól í hjartað Bíó Paradís 22.00 The Florida Project Morgunblaðið bbbmn Metacritic 92/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Loving Vincent Bíó Paradís 22.15 Adam Bíó Paradís 20.00 Narzeczony Na Niby Karina segir unnusta sínum ósatt en það leiðir til ófyrir- séðrar atburðarásar. Bíó Paradís 20.00 Doktor Proktor og tímabaðkarið Bíó Paradís 18.00 Pitbull Ostatni Pies Bíó Paradís 17.45 Super Troopers 2 12 Þegar það kemur upp landa- mæradeila á milli Bandaríkj- anna og Kanda eru Super Troopers sendir á staðinn til að leysa málin. Smárabíó 19.10, 19.50 Háskólabíó 21.00 Every Day Feiminn unglingsstúlka fellur fyrir aðila sem breytist í nýja persónu á hverjum degi. Metacritic 53/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Rampage 12 Metacritic 47100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.20, 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Hostiles 16 Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 19.30, 22.20 Luisa Miller Sambíóin Kringlunni 18.00 Strangers: Prey at Night 16 Metacritic 49/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 20.00, 21.30, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.00 The Death of Stalin Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.20, 20.50 Tomb Raider 12 Metacritic 47/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Black Panther 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 19.40 Red Sparrow 16 Metacritic 56/100 IMDb 5,4/10 Smárabíó 22.00 Death Wish 16 Metacritic 31/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 22.15 Önd önd gæs Einhleyp gæs verður að hjálpa tveimur andarungum sem hafa villst. Íslensk tal- setning. Smárabíó 15.20, 17.30 Háskólabíó 18.00 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Laugarásbíó 17.45 Smárabíó 15.20, 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.30 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.20, 17.30 Bling Sambíóin Álfabakka 15.40 Víti í Vestmanna- eyjum Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 15.40, 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 16.40 Sambíóin Akureyri 17.00 Fjölskylda ein býr á afviknum stað í algjörri þögn. Ótti við óþekkta ógn vofir yfir, og ræðst á þau við hvert einasta hljóð sem þau gefa frá sér. Metacritic 80/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 19.00, 21.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.10 A Quiet Place 16 Ready Player One 12 Myndin fjallar um strák sem er heltekinn af menningu níunda áratugar síðustu aldar, og fer í skransöfnunarleiðangur í gegnum OASIS, sem er sýndarveruleika- heimur árið 2045. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 19.20 Blockers 12 Þrír foreldrar komast á snoðir um leynisamkomulag sem felur í sér að dæturnar ætla sér að missa meydóminn á út- skriftarballi sem nálgast. Metacritic 73/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 16.50, 17.10, 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 21.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.