Morgunblaðið - 28.04.2018, Síða 47

Morgunblaðið - 28.04.2018, Síða 47
Tónlistarskóli Kópavogs auglýsir eftir tónfræðakennara til að vinna með nemendum í grunn- og miðnámi frá og með skólaárinu 2018-19. Umsóknir sendist á netfangið tonlistar- skoli@tonlistarskoli.is fyrir 15. maí næstkomandi. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 893-7410. Vantar meiraprófsbílstjóra í sumarafleysingar. Íslenska er skilyrði og hreint sakavottorð. Sendið umsóknir ásamt ferilskrá á sendibilarrvk@simnet.is Bílstjórar óskast Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara fyrir næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 8614256, adalbjorn@vopnaskoli.is Maren og Jón Kolbeinn starfa sem verkfræðingar hjá Isavia og vinna að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Helstu verkefni eru m.a. umsjón og ábyrgð á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til reksturs, þ.e. vegagerð, flughlöð og akbrautir. Hæfniskröfur • Verk- eða tæknifræðimenntun • Reynsla af hönnun og eftirliti í vegagerð • Reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð er kostur • Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is. Helstu verkefni eru m.a. að samræma utanum- hald verklegra framkvæmda sem eru í hönnun og framkvæmd í samstarfi við verkefnastjóra og verkefnastjórn. Hæfniskröfur • Framhalsmenntun í verk- eða tæknifræði, eða verkefnastjórnun • Reynsla af fjárfestingarverkefnum og verkefnisáætlunum • Reynsla af skýrslugerð • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is. V E R K E F N A S T J Ó R I F R A M K V Æ M D A V E R K E F N A S T J Ó R I S A M R Æ M I N G A R MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2018

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.