Morgunblaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 47
Tónlistarskóli Kópavogs auglýsir eftir tónfræðakennara til að vinna með nemendum í grunn- og miðnámi frá og með skólaárinu 2018-19. Umsóknir sendist á netfangið tonlistar- skoli@tonlistarskoli.is fyrir 15. maí næstkomandi. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 893-7410. Vantar meiraprófsbílstjóra í sumarafleysingar. Íslenska er skilyrði og hreint sakavottorð. Sendið umsóknir ásamt ferilskrá á sendibilarrvk@simnet.is Bílstjórar óskast Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara fyrir næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 8614256, adalbjorn@vopnaskoli.is Maren og Jón Kolbeinn starfa sem verkfræðingar hjá Isavia og vinna að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Helstu verkefni eru m.a. umsjón og ábyrgð á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til reksturs, þ.e. vegagerð, flughlöð og akbrautir. Hæfniskröfur • Verk- eða tæknifræðimenntun • Reynsla af hönnun og eftirliti í vegagerð • Reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð er kostur • Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is. Helstu verkefni eru m.a. að samræma utanum- hald verklegra framkvæmda sem eru í hönnun og framkvæmd í samstarfi við verkefnastjóra og verkefnastjórn. Hæfniskröfur • Framhalsmenntun í verk- eða tæknifræði, eða verkefnastjórnun • Reynsla af fjárfestingarverkefnum og verkefnisáætlunum • Reynsla af skýrslugerð • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is. V E R K E F N A S T J Ó R I F R A M K V Æ M D A V E R K E F N A S T J Ó R I S A M R Æ M I N G A R MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2018
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.