Morgunblaðið - 28.04.2018, Qupperneq 51
90 og tók þá þátt í fjölda samsýninga
og hélt fjórar einkasýningar. Hún
átti, ásamt Magnúsi Pálssyni og
fleiri, þátt í að breyta deildaskipan
og áherslum Myndlista- og hand-
íðaskólans í skólastjóratíð sinni og
skila kraftmikilli kynslóð listafólks
út í samfélagið og hlaut heiðurs-
verðlaun sjónlista árið 2012 meðal
annars fyrir það starf.
„Upp úr 1968 voru konur farnar
að senda skilaboð inn í samfélagið
um að við værum ekki ánægðar og
að við vildum breytingar. Ég held að
mér hafi áunnist eitthvað í þá veru
að gera námið gæfuríkt fyrir stelp-
urnar ekki síður en strákana og það
voru sterkir árgangar sem komu
fram í kjölfar ́68-byltingarinnar þar
sem myndlistin blómstraði.“
Hildur hefur látið ýmis félagsmál
til sín taka, m.a. unnið að uppbygg-
ingu Ullarvinnslunnar í Þingborg og
stuðlað á annan hátt að eflingu hand-
verks. Þá hefur hún skrifað greinar
af ýmsu tilefni í blöð og tímarit. Hún
lagði grundvöllinn að öflugu starfs-
fyrirkomulagi Rauðsokkarhreyfing-
arinnar á fyrstu árum hennar.
Á efri árum hefur Hildur einkum
fengist við ritstörf og gefið út nokkr-
ar bækur. Af þeim er Ætigarðurinn
þekktastur en einnig þýðing hennar
og Elísabetar Gunnarsdóttur á hinni
þekktu bók H.D. Thoreau, Walden
eða lífið í skóginum sem hlaut Ís-
lensku þýðingarverðlaunin 2017.
Báðar þessar bækur hefur hún
myndskreytt.
„Þegar ég lenti í bílslysi sem or-
sakaði það að ég gat lítið ofið og
varla haldið myndavél kyrri þá réð
ég helst við að pikka á tölvuborð.
Þannig orsakaðist það að skriftirnar
urðu, nokkuð af illri nauðsyn, mitt
aðalstarf sem ég stunda að einhverju
leyti ennþá þar sem ég er aftur flutt í
jaðarbyggð Reykjavíkur og horfi út
á sjóinn og Leirvogshólmann.“
Fjölskylda
Hildur giftist 23.12. 1955 Oddi
Benediktssyni, f. 8.5. 1937, d. 17.8.
2010. Þau slitu samvistum.
Hildur giftist 31.12. 1976 Þór Vig-
fússyni, f. 2.4. 1936, d. 5.5. 2013,
kennara og skólameistara. Hann var
sonur hjónanna Vigfúsar Guð-
mundssonar, bifreiðastjóra á Sel-
fossi, og Guðrúnar Jónsdóttur hús-
móður.
Börn Hildar eru 1) Kolbrún Þóra
Oddsdóttir, f. 8.6. 1956, landslags-
arkitekt; hún á dæturnar Þórhildi
lögfræðistúdent, f. 1986, og Katrínu
verkfræðing, f. 1988; 2) Hákon Már
Oddsson, f. 1.12. 1958, kvikmynda-
gerðarmaður í Reykjavík. Hann á
Urði f. 1980, söngkonu, Arnór, f.
1991, tölfræðing í London, og Hildi
Lailu, f. 2007. Urður á Kríu, f. 2006.
Systur Hildar eru Inga Huld Há-
konardóttir f. 15.3. 1936, d. 27.5.
2014, sagnfræðingur, og Hjördís
Björk Hákonardóttir, f. 28.8. 1944,
fyrrv. hæstaréttardómari.
Foreldrar Hildar voru hjónin Há-
kon Guðmundsson, f. 18.10. 1904, d.
6.1. 1980, hæstaréttarritari og yfir-
borgardómari í Reykjavík, og Ólöf
Dagmar Árnadóttir, f. 14.10. 1909, d.
7.7. 1993, húsmóðir og rithöfundur.
Úr frændgarði Hildar Hákonardóttur
Auður Hildur
Hákonardóttir
Þorbjörg Olgeirsdóttir
húsfreyja, frá Garði í Fnjóskadal
Gísli Ásmundsson
bóndi á Þverá í Dalsmynni,
S-Þing., f. í Rauðuskriðu
Auður Gísladóttir
húsfreyja og rak síðar matsölu
fyrir kostgangara í Miðstræti
Guðrún
Jónsdóttir
húsfr. á
Seltjarnar-
nesi
Bryndís Snæ-
björnsdóttir
myndlistar-
kona á Sel-
tjarnarnesi
Ásmundur Gíslason
prófastur á Hálsi í
Fnjóskadal
Einar Ásmundsson
hrl. og ritstjóri
Morgunblaðsins
Garðar
Gíslason
tórkaup-
maður
s
Kristján
Garðarsson
Gíslason
tórkaupmaðurs
Garðar Gíslason
fv. hæstaréttar-
dómari
Árni Jónsson
prófastur og þingmaður á
Skútustöðum í Mývatnssveit
Hjálmar Jónsson
bóndi á Ljóts-
stöðum í Laxárdal
Ragnar H. Ragnar
tónlistarskóla- og
söngstjóri á Ísafirði
Ólöf Dagmar Árnadóttir
rithöfundur og fimleika
kennari í Reykjavík
Inga Árnadóttir
húsmóðir í Reykjavík
Þóra Árnadóttir
húsfreyja í Reykjavík
Auður Eir Vilhjálms-
dóttir prestur í Rvík
Þorbjörg Kristinsdóttir
latínukennari í MR
Þuríður Helgadóttir
húsfreyja, f. í Kasthvammi í Laxárdal
Jón Árnason
bóndi á Litluströnd við Mývatn
Gróa Árnadóttir
húsfreyja, frá Dyrhólum í Mýrdal
Jón Einarsson
bóndi og oddviti á
Hvoli í Mýrdal, V-Skaft.
Ragnhildur Jónsdóttir
húsfreyja á Hvoli og StóraHofi
Guðmundur Þorbjarnarson
bóndi og félagsmálafrömuður á Hvoli í
Mýrdal og síðar á StóraHofi á Rangárvöllum
Hákon Guðmundsson
yfirborgardómari í Reykjavík
Ingibjörg Þorkelsdóttir
húsfreyja, ættuð úr Landeyjum
Þorbjörn Einarsson
bóndi í Gíslholti í Holtum, Rang., f. í Landeyjum
j g
tónskáld og fv.
rektor Listaháskólans
H álmar H. Ra narss.
Anna Áslaug Ragnarsd.
píanóleikari
Sigríður Ragnarsd.
skólastjóri Tónlistar-
skólans á Ísafirði
Jón Guð-
mundsson b. og
endurskoðandi
á Nýjabæ á
Seltjarnarnesi
ÍSLENDINGAR 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2018
Hafsteinn Þorvaldsson fædd-ist 28. apríl 1931 í Hafn-arfirði. Foreldrar hans voru
hjónin Þorvaldur Guðmundsson, f.
1900, d. 1975, og Lovísa Aðalbjörg
Egilsdóttir, f. 1908, d. 1994.
Hafsteinn ólst upp í Hafnarfirði til
fermingaraldurs en fluttist með for-
eldrum sínum að Lambhúskoti í
Biskupstungum og síðar að Syðri-
Gróf í Villingaholtshreppi. Hafsteinn
tók við búskapnum í Syðri-Gróf árið
1953 ásamt konu sinni og bjó þar til
1961 að hann fluttist á Selfoss ásamt
fjölskyldu sinni.
Eiginkona Hafsteins var Ragn-
hildur Ingvarsdóttir, f. 13.8. 1929, d.
16.12. 2006, skrifstofumaður. Börn
þeirra eru Þorvaldur, f. 1950, Ragn-
heiður, f. 1952, Þráinn, f. 1957, Aðal-
björg, f. 1959, og Vésteinn, f. 1960.
Hafsteinn nam við Íþróttaskólann
í Haukadal 1946-1948. Hann lauk
fyrri hluta Lögregluskólans 1964 og
kennaranámskeiði í hjálp í viðlögum
hjá RKÍ 1968. Þá sótti hann ýmis
námskeið m.a. í Stjórnunarskóla Ís-
lands og endurmenntun.
Hafsteinn var starfsmaður Sel-
fosshrepps, lögreglumaður og sölu-
maður 1961-1967. Hann var for-
stöðumaður Sjúkrahússins á Selfossi
1967-1981 og framkvæmdastjóri
Sjúkrahúss Suðurlands og Heilsu-
gæslustöðvar Selfoss 1982-1995.
Hafsteinn var formaður Umf.
Vöku 1950-1961 og Umf. Selfoss
1962-1963, ritari HSK 1961-1970 og
UMFÍ 1965-1969 og formaður
UMFÍ 1969-1979. Hann var formað-
ur Æskulýðsráðs ríkisins 1974-1978
og sat í stjórn Frjálsíþrótta-
sambandsins, Íþróttakennaraskól-
ans og Íþróttamiðstöðvar á Laugar-
vatni og var fulltrúi UMFÍ í
Íþróttanefnd ríkisins.
Hafsteinn sat 14 ár í sveitarstjórn
á Selfossi og var forseti bæjar-
stjórnar eitt kjörtímabil. Hann sat á
Alþingi sem varaþingmaður Fram-
sóknarflokksins 1972. Hann var
kjörinn heiðursfélagi Umf. Vöku,
Umf. Selfoss, HSK og UMFÍ og var
sæmdur fálkaorðunni 2009.
Hafsteinn lést 26. mars 2015.
Merkir Íslendingar
Hafsteinn
Þorvaldsson
Laugardagur
101 ára
Anna Þóra Steinþórsdóttir
90 ára
Alda Andrésdóttir
Bjarni Bjarnason
Kristján Finnbogason
Sigfríður Runólfsdóttir
85 ára
Guðbjörg Hannesdóttir
Margrét Björnsdóttir
80 ára
Auður Hildur Hákonardóttir
Bryndís Eðvarðsdóttir
Federico Diorico Ubaldo
Guðmundur Lúðvík
Jóhannesson
Guðný Hulda I. Waage
Jóhanna G. Möller
María Theódóra Jónsdóttir
Sesselja Ásta Jónsdóttir
Sigurbjörg
Sigurbjörnsdóttir
Sævar Sigurðsson
75 ára
Guðríður Kristjánsdóttir
Ingólfur Guðmundsson
Margrét Jónsdóttir
Sigfús Jónasson
Sigurbjörn Samúelsson
Svanfríður Kjartansdóttir
70 ára
Arnór Þorgeirsson
Charlotta María
Traustadóttir
Guðmundur Þór
Þormóðsson
Halldóra Ólafsdóttir
Jóhanna Magnúsdóttir
Jóhannes Óli Kjartansson
Sigrún Árnadóttir
Örn Þorsteinsson
60 ára
Alfreð Svavar Erlingsson
Anne Marie J.
Kristjánsdóttir
Elín Katla Elíasdóttir
Emilía Marta Stefánsdóttir
Guðrún J. Steinþórsd
Kroknes
Ingibjörg Halldórsdóttir
Ómar Ingvarsson
Páll Albert Kristjánsson
Pétur Aðalsteinn Einarsson
Soffía Ragna Pálsdóttir
Svanhildur
Steingrímsdóttir
50 ára
Árni Pétursson
Cristinel Solomon
Einar Jón Ásbjörnsson
Elín Bjarney Bjarnadóttir
Gísli Víkingsson
Guðmundur H. Garðarsson
Helga Ólöf Arnarsdóttir
Jacek Hubert Runowski
Karl Magnússon
Miroslawa Zofia Kosmala
Signý Ingadóttir
Sigríður Gísladóttir
Sigurður Másson
Þórður Ásmundsson
Þórunn Njálsdóttir
40 ára
Anne Evensen
Benedikta Hannesdóttir
Gísli Björn Bergmann
Guðmundur Ásgeirsson
Guðni Erlendsson
Ingus Spalvins
Jón Björgvin Björnsson
Kristinn Ólafur Kristinsson
Margrét Ösp Stefánsdóttir
Sigrún Elíasdóttir
Sigurður Baldur
Þorsteinsson
Valdimar Jóhannsson
Vífill Björnsson
Wachirarat Catchama
Þröstur Már Bjarnason
Sunnudagur
85 ára
Auður Kristín Jónsdóttir
Sigríður Steinþórsdóttir
Soffía Sigurðardóttir
75 ára
Haukur Ísfeld
Jóhann Gunnar Helgason
Jóhann Helgason
Jóhann Kristjánsson
Magnús Tómasson
Matthías Matthíasson
70 ára
Borgþór Guðjónsson
Guðlaugur Jóhannsson
Guðríður Gísladóttir
Kristinn Sigurðsson
Málfríður Ragnarsdóttir
Ómar Þór Jóhannesson
Óttar Guðmundsson
Rannveig Salóme
Ólafsdóttir
60 ára
Auður Ólafsdóttir
David Charles Bobroff
Erla Jónsdóttir
Friðrik Egilsson
Guðný Guðmundsdóttir
Guillaume Welbes
Gunnar Haraldsson
Gústa Hjörleifsdóttir
Gyða Steindórsdóttir
Hanna Bjartmars
Arnardóttir
Hjörtur Gíslason
Ingigerður Gunnarsdóttir
Kolbrún Héðinsdóttir
Kristjana E. Guðmunds-
dóttir
Kristján Einar Einarsson
Magnús Jónasson
Sigurbjörg Hallsdóttir
Þóra Víkingsdóttir
50 ára
Áslaug Steinunn
Kjartansdóttir
Díana Ívarsdóttir
Dragan Buzov
Ester Martinsdóttir
Hjálmtýr U. Guðmundsson
Linda María Guðjónsdóttir
Magnús Orri Haraldsson
Maria Marissa B. Fannberg
Rebecca Oqueton Yongco
Selma Guðmunda
Jónsdóttir
Sif Helgadóttir Bachmann
Sigríður Ingadóttir
Valdemar C. Sousa De
Almeida
Valrún Helga Magnúsdóttir
40 ára
Berglind Steinþórsdóttir
Bryndís Elfa
Geirmundsdóttir
Dagný Reykjalín
Ragnarsdóttir
Erla Rut Kristínardóttir
Fanney Stefánsdóttir
Frosti Kr. Logason
Guðrún Erla Einarsdóttir
Hilmar Örn Smárason
Jens Nörgaard-Offersen
Pawel Piotr Wyroba
Robert Piotr Skóra
Yngvi Finndal Heimisson
Til hamingju með daginn
Hægt er að
sendamynd og texta
af nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is