Morgunblaðið - 30.04.2018, Side 8

Morgunblaðið - 30.04.2018, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2018 Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 295 Vinnuvettlingar PU-Flex Öflugar Volcan malarskóflur á frábæru verði frá 365 Ruslapokar 120L Ruslapokar 140L Sterkir 10/50stk Greinaklippur frá 595 585 Strákú á tann verði Garðkl a/Garðskófla 595 Öflug stungu- skófla Garðverkfæri í miklu úrvali frá 995 Garðslöngur í miklu úrvali Fötur í miklu úrvali 3.995 Hakar, hrífur, járnkarlar, kínverjar, sköfur, skröpur, fíflajárn, fötur, balar, vatnstengi, úðarar, stauraborar......... Léttar og góðar með 100 kg burðarge frá 995 999Barna- garðverk- færi frá 395 Ruslatínur frá 295 Laufhrífur frá 999 Laufsugur 7.495 Úðabrúsar í mörgum stærðum Barnaverndarmál eru í eðli sínuviðkvæm og einstök mál ættu sem minnst að rata inn á vettvang stjórnmálanna. Í þessum málum ættu þeir fullorðnu fyrst og fremst að hugsa um hag barnanna.    En þeir eru tilsem vilja nota þessi mál eins og önnur til að slá póli- tískar keilur. Ög- mundur Jónasson víkur að nýlegu dæmi um þetta á vef sínum í gær og nefn- ir þar þingmenn Pí- rata sem hann segir „ræða mikið um sið- ferði og siðareglur - en aðallega fyrir aðra. Þess vegna er ekki úr vegi að beina þeirri spurningu til nefndra þingmanna hvort þeir leiði aldrei hugann að eigin ábyrgð; hversu sið- legt það er að notfæra sér aðstöðu sína sem þingmenn til að koma höggi á einstaklinga og pólitíska andstæðinga sína.    Sérstaklega verður þessi spurn-ing ágeng eftir að fylgjast með framgöngu Halldóru Mogensen, formanns velferðarnefndar Alþing- is, sem nú hefur kallað eftir afsögn Ásmundar Einars Daðasonar fé- lagsmálaráðherra.    Halldóra Mogensen tilkynnirþjóðinni á föstudag að hún vilji ræða þessi viðkvæmu mál í beinni sjónvarpsútsendingu frá nefndarsviði Alþingis. Síðan kemur á daginn að þetta gerir hún án þess að hafa kynnt sér þau gögn sem eigi að ræða og nefnd hennar hafa verið aðgengileg.“    Og Ögmundur spyr hvort að ekkiværi nær að formaður félags- málanefndar en félagsmálaráð- herra segði af sér. Kemur það til greina? Ögmundur Jónasson Aðgát skal höfð STAKSTEINAR Halldóra Mogensen Veður víða um heim 29.4., kl. 18.00 Reykjavík 7 rigning Bolungarvík 6 rigning Akureyri 8 alskýjað Nuuk -1 snjókoma Þórshöfn 6 skýjað Ósló 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 13 heiðskírt Stokkhólmur 11 heiðskírt Helsinki 8 rigning Lúxemborg 18 léttskýjað Brussel 11 þoka Dublin 10 léttskýjað Glasgow 10 skýjað London 7 alskýjað París 11 rigning Amsterdam 10 súld Hamborg 16 heiðskírt Berlín 24 heiðskírt Vín 27 heiðskírt Moskva 16 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Madríd 9 skúrir Barcelona 16 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Róm 25 léttskýjað Aþena 22 léttskýjað Winnipeg 13 léttskýjað Montreal 6 rigning New York 9 alskýjað Chicago 9 heiðskírt Orlando 26 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 30. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:03 21:48 ÍSAFJÖRÐUR 4:52 22:08 SIGLUFJÖRÐUR 4:35 21:52 DJÚPIVOGUR 4:29 21:21 Vegagerðin hefur ákveðið að ganga að tilboði Munck Íslandi ehf., Kópavogi, um smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn á Skaftártunguvegi í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafells- sýslu. Vegagerðin hefur áður boðið út þetta verk en öllum tilboðum var hafnað í fyrra skiptið vegna þess hve há þau reyndust. Munck Íslandi ehf., Kópavogi bauðst til að vinna verkið fyrir 367,4 millj. kr. Var það 20% yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var 304 millj. kr. Ístak hf., Reykja- vík bauð 426 millj. kr. og Eykt ehf. Reykjavík bauð 487 millj. kr. . Ný brú yfir Eldvatn verður 80 metra löng stálbogabrú og er um 0,5 km vestan núverandi vegamóta hringvegar og Skaftártunguvegar í nýrri veglínu Skaftártunguvegar frá Eystri-Ásum að nýjum vega- mótum við hringveg. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. júlí 2019. Núverandi brú yfir Eldvatn lask- aðist í Skaftárhlaupi haustið 2015 og verður nýja brúin smíðuð í öðru vegarstæði. sisi@mbl.is Samið um smíði brúar yfir Eldvatn Morgunblaðið/Sigurður Bogi Eldvatn Munck Íslandi ehf. átti lægsta tilboðið í smíði nýrrar brúar. Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardóm- ari, hefur gefið út bókina When Justice Failed, en hún er stytt, þýdd útgáfa af bók hans Með lognið í fangið sem hann gaf út á síðasta ári og fjallar um af- glöp Hæstaréttar eftir hrun. Bókin er gefin út af Almenna bókafélaginu og mun hún m.a. verða til sölu í verslun Eymundssonar í Austurstræti í Reykjavík. Jón Steinar segist með útgáfunni vilja svara eftirspurn erlendra fjöl- miðla, en hann hefur fengið fyrir- spurnir um bók sína frá fréttamönn- um sem fjallað hafa um hrunið hér á landi og leitað eftir viðhorfum á því hvernig dómstólar hafi staðið sig. Í bókinni setur hann fram alvarlega gagnrýni á hendur dómurum við Hæstarétt og ákvað hann því að gera bókina aðgengilega erlendum les- endum. thorgerdur@mbl.is Með logn- ið í fangið á ensku  Svarar eftirspurn erlendra fjölmiðla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.