Morgunblaðið - 15.05.2018, Page 34
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
Hera Björk söngkona varð fyrir því óláni að rétt áður en
hún steig á svið í Eurovision árið 2010 brotnaði í henni
tönn. Það vildi til að tannlæknir Heru var með í för en
vegna strangra reglna í keppninni fékk hann ekki að
komast baksviðs til að hjúkra Heru og líma tönnina nið-
ur. Hera þurfti því að tylla tönninni í sjálf og syngja
framlag Íslands það árið með laflausa tönn. Hera hlær
að atvikinu í dag en hún rifjaði upp þessa og fleiri
óborganlegar sögur í viðtali við Ásgeir Pál á K100 um
helgina. Horfðu og hlustaðu á viðtalið á k100.is.
Söng með brotna tönn
Hera Björk
sagði sögur
á K100.
20.00 Heimilið
20.30 Lífið er lag Lífið er
lag er þáttur um málefni
fólks á besta aldri sem lifir
áskoranir og tækifæri efri
áranna.
21.00 Ritstjórarnir
21.30 Viðskipti með Jóni G.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Good Place
14.15 Jane the Virgin
15.00 American House-
wife
15.25 Survivor
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Speechless
20.30 Strúktúr
21.00 For the People
Dramatískur þáttur um
unga lögfræðinga sem
takast á í réttarsalnum.
Það gengur á ýmsu hjá
lögfræðingunum, bæði í
vinnunni og einkalífinu.
Framleiðandi þáttanna er
Shonda Rhimes sem einn-
ig gerir Grey’s Anatomy,
Scandal og Station 19.
21.50 The Assassination
of Gianni Versace
22.35 Shots Fired Áhrifa-
mikil þáttaröð sem gerist
í smábæ í Suðurríkjum
Bandaríkjanna.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI Miami
01.30 The Disappearance
02.15 Chicago Med
03.05 Bull
03.50 American Crime
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.30 Cycling: Tour Of California
16.30 Football: Fifa Football
17.00 Football: Major League
Soccer 17.25 News: Eurosport 2
News 17.30 Motor Racing: Wtcr
In Nürburgring, Germany 18.00
Cycling: Tour Of Italy 19.30 Motor
Racing: Porsche Supercup In
Barcelona, Spain
DR1
13.10 Miss Marple: Nemesis
15.00 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Fra
boligdrøm til virkelighed – Fre-
dericia 18.45 Drabet 19.30 TV
AVISEN 19.55 Sundhedsmagas-
inet 20.20 Sporten 20.30 Beck:
Pigen i jordkælderen 22.05 Tagg-
art: Snærende bånd 23.15 Strø-
merne fra Liverpool
DR2
12.30 Livet i lerhytten – teena-
geproblemer 13.15 Afrikas dyr –
de planteædende giganter 14.05
Afrikas dyr – antiloper 15.00 DR2
Dagen 16.30 Undskyld vi fik børn
17.00 Menneske – din indre fisk
18.00 Massemord på familieres-
tauranten 18.45 Dokumania:
Diana – sønnernes historie 20.30
Deadline 21.00 Kundbypigen –
hvorfor blev min lillesøster terror-
ist? 22.05 Homeland 23.00 Et
spind af løgne
NRK1
12.20 Tobias på kakeeventyr
12.50 Fra gammelt til nytt 13.20
Eides språksjov 14.00 Severin
14.30 Team Bachstad 15.00
NRK nyheter 15.15 Filmavisen
1957 15.30 Oddasat – nyheter
på samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.55 Hagen min 16.35 Extra
16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Hagen min
18.25 Norge nå 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Meghan Markle – en am-
erikansk prinsesse 20.55 Dist-
riktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Vita & Wanda: Hore og ne-
ger 21.35 Tidsbonanza 22.50
Betre skild enn aldri
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55
Draumehuset 13.55 Norge nå
14.30 Miss Marple: Greenshaws
dårskap 16.00 Dagsnytt atten
17.00 Når antibiotika ikke virker
17.45 THIS IS IT 18.25 Kreft –
keiseren over alle sykdommer
19.20 Natta pappa henta oss
20.20 Urix 20.40 Mosley og
menneskene 21.25 Mars – vårt
neste reisemål? 22.20 Hagen
min 23.00 NRK nyheter 23.03
Midt i naturen
SVT1
12.00 Vem bor här? 13.00 Hitlå-
tens historia: I’m too sexy 13.30
Havets son 15.00 Skattjägarna
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Biltokig 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Det bästa ur Trädgårdstider
19.00 Musikhjälpen 2017 – Åter-
blicken 20.00 Elitstyrkans hem-
ligheter 20.50 Rapport 20.55 Is-
hockey: VM-magasin 21.25
Katsching ? lite pengar har ingen
dött av 22.10 The State
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Agenda 15.00 Norska
mästare i timbersports 15.05
Beppes smakresa 15.15 Nyheter
på lätt svenska 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Engelska Antik-
rundan 17.00 Antikduellen 17.30
Friday night dinner 17.55 Ank-
ungen 18.00 Korrespondenterna
18.30 Plus 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Girls 20.45 Miniatyrmak-
aren 21.40 Serietecknarna 22.40
Camillas klassiska 23.10 Antik-
butiken flyttar 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
14.50 Saga HM (e)
16.50 Menningin (e)
17.05 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ungviði í dýraríkinu
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Golfið
20.30 Mannleg ásýnd
gagnagnóttar (The Hum-
an Face of Big Data)
Heimildarmynd um
gagnagnótt, eða Big Data,
þar sem fjallað er um
möguleikana, jafnt sem
hætturnar, sem í þeim fel-
ast.
21.30 Á meðan við kreist-
um sítrónuna (Mens vi
presser citronen) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Í myrkri (In the
Dark) Spennuþáttaröð frá
BBC um rannsóknarlög-
reglukonuna Helen
Weeks. Bannað börnum.
23.15 Rauði þríhyrning-
urinn (Punainen kolmio)
Leikin þáttaröð í þremur
hlutum um finnsku komm-
únistana og hjónin Herttu
Kuusinen og Yrjö Leino.
sem voru miklir áhrifa-
valdar í finnskum stjórn-
málum við lok seinni
heimsstyrjaldar og í upp-
hafi kalda stríðsins. Þætt-
irnir hefjast fyrir seinni
heimsstyrjöld, þegar hjón-
in voru bæði fangelsuð
fyrir kommúnískar að-
gerðir.(e) Bannað börnum.
00.20 Mótorsport (e)
00.50 Kastljós (e)
01.05 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á
baugi hverju sinni í menn-
ingar- og listalífinu, jafnt
með innslögum, frétta-
skýringum, gagnrýni,
pistlum og umræðu. Um-
sjón: Bergsteinn Sigurðs-
son og Guðrún Sóley
Gestsdóttir. (e)
01.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.45 The Middle
08.05 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s 30 Minute
Meals
10.40 Landnemarnir
11.15 Hið blómlega bú 3
11.50 Mr. Selfridge
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
16.30 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
19.55 Modern Family
20.20 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
20.45 Timeless
21.30 Born to Kill
22.25 Blindspot
23.10 Grey’s Anatomy
23.55 The Detail
00.40 Nashville
01.25 The Girlfriend Experi-
ence
01.50 Absentia
04.05 Love on the Run
11.10 Love and Friendship
12.40 Game Change
14.35 Joy
16.35 Love and Friendship
23.50 The Falling
01.30 + 1
03.10 Deadpool
20.00 Að norðan
20.30 Hundaráð (e)
21.00 Hvítir mávar (e)
21.30 Að austan (e)
22.00 Að norðan
22.30 Hundaráð (e) Fróð-
legur þáttur þar sem fjallað
er um fjölbreytt samskipti
manna og hunda.
23.00 Hvítir mávar (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.24 Barnaefni
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl-
arnir
18.00 Stóri og litli
18.13 Tindur
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Lási löggubíll
07.05 Pepsídeild karla
08.45 Pepsímörkin 2018
09.45 Messan
11.15 Fulham – Derby C.
12.55 Liverpool – Brighton
14.35 NBA
16.30 Meistaradeild Evr.
16.55 Messan
18.30 Þýsku mörkin Mörk-
in í þýsku úrvalsdeildinni
gerð upp.
19.00 FH – ÍBV
21.00 Seinni bylgjan
21.30 Fyrir Ísland
22.10 Premier L. Prev.
23.05 Aston V. – Midd-
lesbr.
07.50 Real M. – Celta Vigo
09.30 Levante – Barcelona
11.10 Spænsku mörkin
Leikirnir í spænsku úrvals-
deildinni gerðir upp.
11.40 Messan
13.10 Swansea – Stoke
14.50 Huddersf. – Arsenal
16.30 Tottenh. – Leic.
18.10 Football League
18.40 Aston V. – Middl.
20.45 Premier L. Prev.
21.40 Pepsímörkin 2018
22.45 KR – FH
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Al-
þjóðlega tónskáldaþingið á Sikiley.
Hljóðritanir frá Alþjóðlega tón-
skáldaþinginu, Rostrum sem hald-
ið var í Palermo á Sikiley í maí
2017.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (Frá 1973)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
(Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Heimildarkvikmynd Þor-
steins J og Óskars Páls
Sveinssonar kvikmyndatöku-
manns, Undir yfirborðinu,
sem sýnd var í Ríkissjón-
varpinu á sunnudagskvöld,
er vel unnið og afar mikil-
vægt innlegg í umræðuna
um eldi á milljónum norskra
erfðabættra laxa í netpokum
á Vest- og Austfjörðum.
Norsku laxeldisfyrirtækin
sem hafa farið í samstarf við
Íslendinga um eldi hér við
land, og beita við það aðferð-
um sem sýnt er fram á í kvik-
myndinni að eru á útleið í
öðrum löndum, enda skaðleg
umhverfinu á ýmsa vegu,
hafa í þjónustu sinni mark-
aðsfyrirtæki og lobbýista
sem halda að fólki fagurri
mynd um starfsemina. Því er
mikilvægt fyrir almenning,
sem hefur að líkindum upp
til hópa lítið kynnt sér veru-
leika málsins, að sjá stóru
myndina og þau áhrif sem
eldi á frjóum laxi af erlend-
um stofni getur haft. Eldi
skapar atvinnu en það verð-
ur að spyrja um fórnarkostn-
aðinn og gera þá kröfu að
það sé gert þannig að náttúr-
unni stafi sem minnst hætta
af; á landi, í lokuðum kvíum
eða með því að gera laxana
ófrjóa. Ég hef fylgst með
þessum málum árum saman
og tel hvern einasta lax sem
sleppur úr netpokum vera
árás á náttúru afkomenda
okkar. Kvikmyndin treysti
heldur betur þá trú.
Hernaðurinn gegn
náttúru landsins
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Í eldiskví Fjallað um sjó-
pokaeldi og reynslu af því.
Erlendar stöðvar
19.10 Anger Management
19.35 The Goldbergs
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The Last Man on
Earth
21.15 iZombie
22.00 The Americans
23.00 Supernatural
23.45 Flash
00.30 Krypton
01.15 Seinfeld
01.40 The Goldbergs
Stöð 3
Á þessum degi árið 1994 fór breiðskífan „Parklife“ á
toppinn í Bretlandi. Hún var þriðja breiðskífa hljóm-
sveitarinnar Blur og kom út þann 25. apríl sama ár.
Parklife var fyrsta breiðskífa sveitarinnar til að komast
í toppsæti Breiðskífulistans þar í landi og sat á listan-
um í meira en tvö ár eða samtals í 90 vikur. Hún inni-
hélt smelli á borð við „Girls & Boys“, „End of a Cent-
ury“, „Parklife“ og „To the End“. Parklife er stærsta og
áhrifamesta plata Britpop-senunnar ásamt breiðskíf-
unni Definitely Maybe með Oasis.
Parklife á toppinn
Ein áhrifamesta plata
Britpop-senunnar.
K100