Morgunblaðið - 23.05.2018, Page 35

Morgunblaðið - 23.05.2018, Page 35
Áskelssonar. Hann lauk fimm ára A- kirkjutónlistarnámi frá Robert Schu- mann-háskólanum í Düsseldorf í Þýskalandi með 1. einkunn. Þar naut hann leiðsagnar Hans Dieters Möll- ers í orgelleik, Volkers Hempflings í kórstjórn og hljómsveitarstjórn og í píanóleik hjá Michael Ziechang og Thomas Palm. Kári var organisti við Óháða söfn- uðinn í Reykjavík 1992-93, aðstoðar- organisti við Hallgrímskirkju 1992- 93, organisti við Auferstehungskirche í Kaarst í Þýskalandi 1994-98, org- anisti við Kópavogskirkju 1998-99, organisti við Áskirkju í Reykjavík 2001-2007, var forstöðumaður Kirkju- og menningarmiðstöðvarinnar í Fjarðabyggð 2007-2010 og organisti og kórstjóri Eskifjarðarkirkju 2007- 2010. Hann hefur verið dómorganisti við Dómkirkjuna í Reykjavík frá 2010 og stjórnað þar bæði Dómkórnum og Kammerkór Dómkirkjunnar og flutt þar margvísleg verk. Hann var kór- stjóri Menntaskólans í Reykjavík 2012-2014 og 2015, undirleikari og pí- anókennari við Tónlistarskólann í Reykjavík 2016-2017 og orgelkennari og undirleikari við Menntaskóla í Tónlist frá 2017. Kári hefur haldið píanótónleika og orgeltónleika á Íslandi, í Þýskalandi, Frakklandi og á stórri alþjóðlegri orgelhátíð á Álandseyjum. Hann hef- ur sérhæft sig í flutningi á róman- tískum orgelverkum frönsku tón- skáldanna og hlotið frábæran vitnisburð tónleikagagnrýnenda fyrir leik sinn. Hann hefur verið atkvæða- mikill í íslensku tónlistarlífi sem org- anisti, píanóleikari og kórstjóri, en á þeim vettvangi var hann tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2004 með Kór Áskirkju fyrir geisla- diskinn „Það er óskaland íslenskt“. Kári sat í stjórn Tónskóla þjóð- kirkjunnar um skeið. Það er eins með Kára og aðra tón- listarmenn; tónlistin er hvort tveggja atvinna og áhugamál: „Við það er litlu að bæta. Ég er mikill fjölskyldumað- ur og hef áhuga á fallegum húsum og arkitektúr. Þegar við hjónin létum teikna fyrir okkur hús vorum við sjálf töluvert með puttana í þeirri vinnu. Auk þess eru guðshúsin sem ég hef unnið í mörg mjög falleg mannvirki.“ Fjölskylda Eiginkona Kára er Sveinbjörg Halldórsdóttir, f. 3.10. 1969, næring- arfræðingur. Foreldrar hennar: Hall- dór Þorsteinsson, f. 29.8. 1940, d. 1.1. 2018, sjómaður í Neskaupstað, og k.h., Guðrún Sigurðardóttir, f. 24.10. 1939, d. 6.9. 2011, hjúkrunarforstjóri við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaup- stað. Synir Kára og Sveinbjargar eru Konráð, f. 15.7. 2000, nemi; Halldór Svanberg, f. 3.10. 2005, nemi, og Gutt- ormur Kári, f. 23.5. 2012. Hálfsystir Kára, samfeðra, er Helga Rósa, f. 11.3. 1952, búsett í Noregi. Alystkini Kára eru Jóhannes, f. 13.2. 1957, bílstjóri í Hafnarfirði; Páll, f. 22.10. 1958, vélsmiður í Hafnarfirði; Sigurveig, f. 13.9. 1959, hárskeri í Hafnarfirði, og Sigfríð, f. 13.8. 1963, verktaki í Hafnarfirði. Foreldrar Kára: Kári Pálsson Þor- mar, f. 29.1. 1929, rafeindavirki og loftskeytamaður, búsettur í Hafnar- firði, og k.h., Ólafía Jóhannesdóttir, f. 3.3. 1930, d. 25.11. 2004, húsfreyja. Þau bjuggu lengst af í Hafnarfirði. Úr frændgarði Kára Þormar Ólafía Hallgrímsdóttir húsfr. í Hafnarfirði Steingrímur Torfason kennari, hafnarvörður og kaupm. í Hafnarfirði Sigurveig Steingrímsdóttir húsfr. og kaupm. í Hafnarfirði Jóhannes Gunnarsson kaupm. í Hafnarfirði Ólafía Jóhannesdóttir Þormar húsfr. í Hafnarfirði Hólmfríður Hjartardóttir húsfr. í Keflavík Gunnar Jón Árnason skósm. og verslunarm. í Keflavík Þórdís Guðjónsdóttir júkrunarfr. í Hafnarfirðih Margrét Júlíana Sigurðardóttir tónlistarkona Guðjón Steingrímsson hrl. í Hafnarfirði Kári Þormar Geir P. Þormar ökukennari í Rvík Garðar Þormar bílstj. í Rvík Sigríður Þormar nemi, lést ung er Goðafoss var skotinn niður við Garðskagann Torfhildur Steingrímsdóttir listakona og saumakona í Hafnarfirði uðrún Jóhannesdóttir veitingakona í Rvík GSigurveig Káradóttir veitingakona í Rvík Sigríður Espólín Jónsdóttir húsfr. á Brekku og á Seyðisfirði Gísli Hjálmarsson Kristjánsson útgerðarm. í Neskaupstað, á Akureyri og í Hafnarfirði Ingvar Gíslason alþm., ráðherra og ritstj. í Rvík María Hjálmarsdóttir húsfr. í Sandhúsi í Mjóafirði Vilhjálmur Hjálmarsson alþm., ráðherra og rithöfundur Hjálmar Vilhjálmsson sérfr. hjá Hafró Hjálmar Vilhjálmsson b. á Brekku Vilhjálmur Hjálmarsson b. á Brekku í Mjóafirði Konráð Hjálmarsson verslunarm. í Neskaupstað Sigfríður Konráðsdóttir Þormar húsfr. á Seyðisfirði og í Neskaupstað Páll Guttormsson framkvstj. og verslunarm. á Seyðisfirði og í Neskaupstað Sigríður Guðbjörg Anna Sigmundsdóttir húsfr. á Eiðum Guttormur Vigfússon alþm. og skólastj. Búnaðarskólans að Eiðum, bróðursonur Bergljótar, ömmu Maríu, ömmu Hrafns Gunnlaugssonar kvikmyndagerðarmanns Kári Pálsson Þormar rafeindavirki og loftskeytam. í Hafnarfirði ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2018 Rannveig Jónína Kristjáns-dóttir fæddist á Dagverðar-eyri í Eyjafirði 23.5. 1917. Foreldrar hennar voru Kristján Sig- urðsson, bóndi á Dagverðareyri og kennari á Akureyri, og Sesilía Egg- ertsdóttir húsfreyja. Systir Rannveigar var Kristín Kristjánsdóttir, kennari í efnafræði við Lundby Gymnasium í Gautaborg og við Laboratskólann í Gautaborg og fyrsta íslenska konan til að ljúka verkfræðiprófi. Rannveig lést 35 ára, eftir sjö ára hjónaband sitt og Peters Hallbergs, prófessors í bókmenntasögu við Há- skólann í Gautaborg, og lét hún eftir sig tvö börn, Kristján Magnús sem varð blaðamaður við GP í Gauta- borg, og Maríu Sesilíu, lækni í Sví- þjóð. Kristín, systir Rannveigar, varð síðan seinni kona Peters og stjúpmóðir systurbarna sinna. Bróðir þeirra systra var Eggert Kristjánsson, hrl. og framkvæmda- stjóri í Reykjavík. Rannveig lauk stúdentsprófi frá MA 1938, stundaði nám við Fack- skolan för huslig ekonomi í Upp- sölum og við Socialinstitutet í Stokk- hólmi og útskrifaðist þaðan 1942. Rannveig var matreiðslukennari við Húsmæðraskólann í Reykjavík 1942-44, umferðarkennari og ráðu- nautur hjá Kvenfélagasambandi Ís- lands 1944-47 og námsstjóri hús- mæðraskólanna 1946-48. Þá flutti hún til Svíþjóðar. Eiginmaður Rannveigar, Peter Hallberg, varð helsti fræðimaður Svía í íslenskum bókmenntum. Hann þýddi skáldsögur Halldórs Laxness á sænsku og ritaði ævisögu hans í tveimur bindum og sendi síðar frá sér ævisögu Halldórs á ensku sem kom út í New York árið 1971. Peter átti stóran þátt í að ávinna Halldóri virðingu í Svíþjóð og víðar og hefur sennilega átt þátt í því að hann hlaut Nóbelsverðlaun árið 1955. Þær systur, Rannveig og Kristín, áttu hins vegar sinn stóran þátt í þýðingum Peters á verkum Halldórs Laxness og ritum Peters um íslenskar bókmenntir almennt. Merkir Íslendingar Rannveig J. Kristjánsdóttir 90 ára Ingibjörg Þórðardóttir 85 ára Kristján Sigurðsson Kristleifur Einarsson Óli Jörundsson 80 ára Bjarni Árnason Harpa B. Halldórsdóttir Ruth Sörensen Unnur Laufey Jónsdóttir 75 ára Alma Hákonardóttir Elín Gíslína Árnadóttir 70 ára Auðbjörg Ögmundsdóttir Guðrún Hilmarsdóttir Oddný Þórisdóttir Ragnheiður Þorkelsdóttir Reynir Markússon Rósa Guðrún Jóhannsdóttir Sigrún K. Hilmarsdóttir Sigurður Axel Axelsson Tatjana Guzhviy Ögmundur Ólafsson 60 ára Bára G. Sigurgeirsdóttir Böðvar Vignir Bergþórsson Eðvarð Falk Guðbjörg Jóna Jóhanns Guðmunda H. Eyjólfsdóttir Ingvar Elíasson Jóhannes Ingimarsson Jón Aðalsteinn Jónsson Lísa Lotta Reynis Andersen Sigmundur Sigurgeirsson Sigríður B. Sigurhansdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Sigríður Vilhjálmsdóttir 50 ára Aafke Roelfs Aðalheiður Einarsdóttir Ármann Sævar Gylfason Ásgerður H. Sveinsdóttir Brynja Birgisdóttir Dariusz Maciej Kmera Diljá Þórhallsdóttir Ðúc Minh Búi Guðmundur G. Hrafnsson Jóhann Ásmundsson Olga Gunnarsdóttir Ríkarð Ríkarðsson Rosello Berg Perez Sigríður Gunnarsdóttir Sigríður Héðinsdóttir Sigrún Þórarinsdóttir Tryggvi Ragnarsson Unnur Arna Sigurðardóttir Þóra Ester Bragadóttir 40 ára Aistis Svirskis Bjarni Sigurðsson Dawid Tadeusz Potrykus Dóra M. Sigurðardóttir Erla Rún Sigurjónsdóttir Gunnar Ólafsson Halldór Jóhann Sigfússon Hannes Finnsson Harpa Vigfúsdóttir Janusz Michal Socko Kalina Dimitrova Dimova Kittý Ásgeirsdóttir Lilja Petra Ólafsdóttir Rakel Ýr Óðinsdóttir Santa Bahadur Gurung Sigrún Ósk Ómarsdóttir Svanhildur Þorsteinsdóttir Svanur Snær Halldórsson Válter Rodrigues Da Silva Þorbjörg S.Gunnlaugsdóttir 30 ára Andri Helgason Anna Beta Gísladóttir Elísabet Karlsdóttir Hildur Ólafsdóttir Sonja Dröfn Ríkarðsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Sigurður ólst upp í Efra-Núpi í Miðfirði, býr í Reykjavík, er húsasmíða- meistari með MSc-próf í byggingaverkfræði og starfar við tjónadeild TM. Maki: Fredrica Fagerlund, f. 1989, tamningakona og reiðkennari. Dóttir: Líney Anna, f. 2017. Foreldrar: Sigurrós Krist- ín Indriðadóttir, f. 1955, og Örnólfur Friðrik Björg- vinsson, f. 1951. Sigurður H. Örnólfsson 30 ára Bergþóra ólst upp í Gröf í Laxárdal en býr í Laufási, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfr. og er í fæðingarorlofi. Maki: Katarínus Jón Jónsson, f. 1988, sér- fræðingur. Sonur: Jóhann Elís, f. 2017. Foreldrar: Jóhann H. Rík- arðsson, f. 1964, bóndi í Gröf og Jónína K. Magnúsdóttir, f. 1968, sjúkraliði. Bergþóra Hólm Jóhannsdóttir 30 ára Alda Guðrún ólst upp í Reykjavík, býr á Sel- fossi, er fyrirsæta og starfar auk þess sem þjónn. Unnusti: Gatif Kauzens, f. 1991, húsasmiður. Dóttir: Karólína Ósk, f. 2008. Foreldrar: Karólína Valdís Svansdóttir, f. 1971, starf- ar við umönnun í Reykja- vík, og Jónas Ragnar Hilmarsson, f. 1964, fisk- vinnslumaður á Höfn. Alda Guðrún Jónasdóttir          www.tonastodin.is Landsins mesta úrval af trommum         faglega þjónustu,       

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.