Fréttablaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 36
Ísland hóf undankeppni HM á því að gera 1-1 jafntefli við Úkraínu á tómum Ólympíuleikvangi í Kænugarði. Alfreð Finnbogason skoraði mark íslenska liðsins snemma leiks. Leiðin á HM Íslendingar unnu ævintýralegan sigur á Finnum, 3-2, í fyrsta heimaleiknum í undankeppninni. Ísland lenti tvisvar undir í leiknum og Gylfi Þór Sigurðsson klúðraði vítaspyrnu í seinni hálfleik. En tvö mörk í uppbótartíma, frá Alfreð og Ragnari Sigurðssyni, tryggðu Íslandi fyrsta sigurinn í undankeppninni. Ísland vann öruggan sigur á Tyrklandi á heimavelli, 2-0. Íslendingar spiluðu fyrri hálfleikinn af miklum krafti og leiddu 2-0 að honum loknum. Theodór Elmar Bjarnason og Alfreð skoruðu mörkin undir lok fyrri hálfleiks. Fjar- vera Arons Einars Gunnarssonar kom ekki að sök. Tvö mörk frá Marcelo Brozo- vic tryggðu Kró- ötum 2-0 sigur á Íslendingum á Maksimir-vell- inum í Zagreb, vellinum þar sem Króatía vann Ísland í umspili um sæti á HM 2014. Þetta var fyrsta tap Íslands í undankeppn- inni. Ísland vann sinn fyrsta útisigur í undankeppninni þegar liðið lagði Kósovó að velli, 1-2, í fyrsta landsleik þjóðanna. Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrra markið, sem var hans fyrsta fyrir landsliðið, og Gylfi Þór Sigurðsson það síðara úr vítaspyrnu. Kósovóar þjörmuðu að Íslendingum en þeir héldu út. Skallamark Harðar Björgvins Magnússonar á lokamínútunni tryggði Íslandi fyrsta sigurinn á Króatíu í sögunni. Íslenska liðið sýndi mikinn styrk í leiknum gegn gríðarsterkum Króötum sem töpuðu þarna sínum fyrsta leik í undan- keppninni. Með sigrinum jafnaði Ísland Króatíu að stigum á toppi riðilsins. Lokaspretturinn í undankeppn- inni byrjaði ekki vel, eða með 1-0 tapi fyrir Finn- landi í Tamp- ere. Íslenska liðið náði sér engan veginn á strik gegn baráttuglöðum Finnum sem unnu sinn fyrsta sigur í undan- keppninni. Rúrik Gíslason var rekinn af velli í seinni hálfleik. Íslendingar hristu af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir Finnum og unnu 2-0 sigur á Úkraínumönnum þremur dögum síðar. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í seinni hálf- leik. Hinn Hafnfirðingurinn í íslenska liðinu, Emil Hallfreðsson, var frábær í seinni hálfleiknum. Ísland gerði sér lítið fyrir og vann 0-3 sigur á Tyrklandi frammi fyrir met- fjölda áhorfenda á Eskisehir-vellinum. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason skoruðu í fyrri hálfleik eftir undirbúning Jóns Daða Böðvarssonar sem átti sinn besta landsleik á ferlinum. Í upphafi seinni hálfleiks skoraði Kári Árnason svo þriðja markið eftir vel útfærða hornspyrnu og eftir það voru úrslitin ráðin. Íslendingar fögnuðu vel og innilega eftir leikinn, sérstaklega eftir að fregnir bárust af því að Finnar hefðu jafnað undir lokin gegn Króötum. Íslandi dugði því sigur á Kósovó til að komast á HM í fyrsta sinn í sögunni. Ísland tryggði sér farseðilinn til Rússlands með 2-0 sigri á Kósovó 9. október 2017 á Laugardalsvellinum. Gylfi og Jóhann Berg skoruðu mörkin. Ísland varð þar með langfámennasta þjóðin til að komast á HM. Íslendingar unnu alla fimm heimaleiki sína í undankeppninni með markatölunni 10-2. 8 KYNNINGARBLAÐ 1 4 . J Ú N Í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U RÁFRAM ÍSLAND 1 4 -0 6 -2 0 1 8 0 5 :1 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 2 1 -F 1 4 8 2 0 2 1 -F 0 0 C 2 0 2 1 -E E D 0 2 0 2 1 -E D 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 1 3 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.