Fréttablaðið - 08.09.2018, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 08.09.2018, Blaðsíða 39
allt frá fæðingu. Hana má blanda í vatn eða mjólk fyrir ungbörn og gefa með skeið, sprautu, í pelann eða með því að blanda þykkt og bera á geirvörtur áður en barnið fer á brjóst. Fyrir eldri börn má einnig blanda í safa, jógúrt, boost eða annan kaldan mat. Ekki skal blanda gerlana í heitan mat eða drykk eða súra drykki eins og appelsínusafa eða gosdrykki. Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga og útþaninn. Þess utan var ég með magaverki. Eftir að ég fór að taka Optibac For women er gerlaflóran komin í betra jafnvægi, maginn ekki lengur svona viðkvæmur, verk- irnir nánast horfnir og ég er ekki útþanin. Birgitta Ýr Guðmundsdóttir sjúkraliði Ítarlegar rannsóknir á blöndunni hafa m.a. sýnt fram á að inn- taka getur dregið veru- lega úr líkum á að fá öndunarfærasýkingar. Optibac For babies & children góðgerlablandan er sérhönnuð með þarfir barna í huga frá fæðingu. Ösp Viðarsdóttir næringar­þerapisti segir að mikið úrval sé á boðstólum af alls konar meltingargerlum. „Sem betur fer hefur orðið vitundar­ vakning um mikilvægi þarma­ flórunnar en vanda þarf valið þegar maður kaupir meltingar­ gerla,“ segir hún. „Þau hjá Optibac eru sérfræðingar í góðgerlum og nota bara gerla sem rannsóknir hafa sýnt fram á að virka vel.“ Heilbrigð þarmaflóra „Heilbrigð þarmaflóra er horn­ steinn góðrar heilsu. Flóran er ómissandi fyrir meltingu og upp­ töku næringarefna en hefur líka víðtæk áhrif um allan líkamann. Hún leikur til að mynda hlutverk í virkni heila og taugakerfis ásamt ónæmiskerfi,“ segir Ösp. „Hollt og fjöl­ breytt mataræði sem inniheldur nægilegt magn trefja er ómissandi til að viðhalda góðri flóru. Meltingarvandamál koma oft upp eftir inntöku á sýkla­ lyfjum, ef ferðast er á framandi slóðir eða ef mataræði er einhæft. Þá getur verið mikil hjálp í því að taka inn öfluga blöndu vinveittra gerla.“ Optibac for babies & children „For babies & children er hágæða góðgerlablanda með prebiotic trefjum fyrir börn frá fæðingu. Optibac for babies & children er sérhönnuð fyrir þarfir barna. Ítarlegar rannsóknir á blöndunni hafa m.a. sýnt fram á að inntaka getur dregið verulega úr líkum á að fá öndunarfærasýk­ ingar auk þess sem inntaka getur stytt þann tíma sem tekur að komast yfir veikindi,“ segir Ösp. Blandan er einstaklega mild þó hún sé áhrifarík og hana má gefa heilbrigðum* ungbörnum Optibac fyrir þarmaflóruna Optibac meltingargerlar eru með margar klínískar rannsóknir á bak við sig. Þú finnur Optibac með sérhæfða virkni sem hentar þér. Heilbrigð þarmaflóra er hornsteinn góðrar heilsu. Ösp Viðarsdóttir næringarþerapisti. Leggöngin eru full af gerlum og þau eiga að vera það. Vanda­málin skapast þegar ójafn­ vægi myndast í flórunni og þá geta sveppasýkingar og ýmis óþægindi gert vart við sig. For women er sérvalin blanda góðgerla sem hafa verið rannsakaðir og prófaðir á þúsundum kvenna um allan heim. For women er mest rannsakaða bakteríublandan fyrir kynfæra­ svæðið og hafa rannsóknir sýnt að við inntöku ná þessir gerlar að styðja við gerlaflóru legganganna. Margar konur lenda reglulega í vandræðum með flóru leggang­ anna. Vandamál eru algeng eftir sýklalyfjanotkun og því sérstaklega mikilvægt að styðja við flóruna eftir sýklalyfjakúra. Gott hreinlæti er að sjálfsögðu ómissandi sem og hollt og gott mataræði,“ segir Ösp. Optibac fæst í apótekum og heilsu- vöruverslunum Rannsóknir hafa sýnt fram á betri útkomu við sveppasýkingu þegar For women er tekið með sveppalyfjum. Optibac For women inniheldur góðgerla sem komast í gegnum melting- una, á kynfærasvæði og setjast þar að og byggja upp heilbrigða gerlaflóru. n Gegn sveppa-, þvag- rásar- og bakteríu- sýkingum n Hentar konum á öllum aldri n Má taka á meðgöngu og með brjóstagjöf n 1-2 hylki á dag með mat, helst með morgunmat n Má taka að staðaldri 40 30 20 10 0 -70% Sveppalyf+ Lyfleysa Sveppalyf+ For w om en fr’a O ptibac Optibac skilar árangri samkvæmt rannsóknum Vegan Mjólkurlaust Glúten frítt Öruggt á meðgöngu Fyrir hvern er For babies & children? Blandan hentar flestum** en hún getur gagnast ákveðnum hópum sérstaklega vel. n Skólakrakkar og leikskólabörn 1 skammtur á dag getur styrkt mótstöðu gegn veikindum og fækkað þeim dögum sem barnið þarf að vera heima vegna veikinda. Upplagt er að huga að þessu í upphafi skóla- ársins. n Börn með meltingarvandamál s.s. kveisu, hægðatregðu, bak- flæði eða annað Þarmaflóran leikur hlutverk í öllum meltingarvandamálum. Bæði reynsla og rannsóknir hafa sýnt að í mörgum tilfellum getur inntaka góðgerla dregið úr ein- kennum. n Börn fædd með keisaraskurði Rannsóknir hafa sýnt að börn sem fæðast með keisaraskurði hafa oft veikari þarmaflóru fyrstu árin og eru því útsettari fyrir melt- ingarvandamálum. For babies & children er tilvalin leið til að styrkja flóruna þeirra. n Börn sem eru á pela Pelabörn eru oft gjarnari á að fá hægðatregðu og önnur melt- ingarvandamál og geta góðgerlar oft hjálpað þeim mikið. Duftinu má blanda beint í pelann. n Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti Að hafa góða flóru við fæðingu er mjög mikilvægt því barnið fær sinn fyrsta gerlaskammt við fæðingu. Gerlarnir skila sér svo til barnsins með brjóstamjólkinni og geta þannig stutt við flóru þess. *Fyrirburar, börn með einhverja sjúkdóma eða þau sem taka inn lyf ættu ekki að taka gerlana nema að höfðu samráði við lækni. **Gerlarnir eru ræktaðir á mjólkurgrunni og duftið getur því innihaldið snefil af mjólkur- prótíni og hentar því ekki þeim sem hafa mjólkurofnæmi. Ef um mjólkursykursóþol er að ræða er varan í góðu lagi. Optibac For women FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 8 . s E P t E M B E R 2 0 1 8 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -A 1 1 8 2 0 C 4 -9 F D C 2 0 C 4 -9 E A 0 2 0 C 4 -9 D 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.