Fréttablaðið - 08.09.2018, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 08.09.2018, Blaðsíða 45
Hlutverk Mannvirkjastofnunar er einkum að sinna stjórnsýslu og samræmingu eftirlits á sviði byggingarmála, brunavarna og rafmagnsöryggismála og að annast markaðseftirlit á sviði rafmagnsöryggis, visthönnunar og orkumerkinga, byggingarvöru og uppruna timburs. Áhersla er lögð af hálfu stofnunarinnar á rafræna stjórnsýslu og gerð gagnagrunna við eftirlit. Sérfræðingur - Innleiðing Mannvirkjagáttar Sérfræðingur – Eftirlit með gæðastjórnunarkerfum SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Spennandi störf á byggingarsviði Mannvirkjastofnun leitar að kröftugu fólki til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu stofnunarinnar. Í boði eru krefjandi störf á byggingarsviði sem veita starfsmönnum tækifæri til að sinna faglegri uppbyggingu í starfi með virkri endurmenntun og þjálfun. Góð vinnuaðstaða er í boði. Upplýsingar veita: Ólafur Jón Ingólfsson, olafur@mvs.is Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 24. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Sækja skal um starfið rafrænt í gegnum tengil sem má finna á hagvangur.is, mannvirkjastofnun.is og í auglýsingu stofnunarinnar á Starfatorgi. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100% og eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfið. Helstu verkefni: • Innleiðing og þróun Mannvirkjagáttar • Ráðgjöf og fræðsla um reglur er varða innleiðingu á rafrænni stjórnsýslu á byggingarsviði • Gerð og miðlun fræðsluefnis á vefsíðu Mannvirkjastofnunar • Umsjón með vátryggingamálum hönnuða og byggingarstjóra • Almenn afgreiðsla, t.d. svör við fyrirspurnum Helstu verkefni: • Eftirlit með og upplýsingagjöf varðandi gæðastjórnarkerfi hönnuða, iðnmeistara og byggingarstjóra • Umsjón með skráningu gæðastjórnunarkerfa í gagnasafn Mannvirkjastofnunar • Samskipti við skoðunarstofur vegna skoðana á gæðastjórnunarkerfum • Gerð og miðlun fræðsluefnis á vefsíðu Mannvirkjastofnunar • Ráðgjöf og fræðsla um reglur er varða gæðastjórnunarkerfi • Almenn afgreiðsla, t.d. svör við fyrirspurnum • Rannsóknir á slysum og tjónum Menntunar- og hæfniskröfur: • Tæknimenntun á háskólastigi er skilyrði • Reynsla af byggingarframkvæmdum og hönnun er kostur • Góð þekking á gagnagrunnum er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Mjög góð almenn tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni í einu Norðurlandamáli er kostur Menntunar- og hæfniskröfur: • Tæknimenntun á háskólastigi er skilyrði • Reynsla af byggingarframkvæmdum og hönnun er kostur • Góð þekking á gagnagrunnum er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Mjög góð almenn tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -7 E 8 8 2 0 C 4 -7 D 4 C 2 0 C 4 -7 C 1 0 2 0 C 4 -7 A D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.