Fréttablaðið - 08.09.2018, Side 58

Fréttablaðið - 08.09.2018, Side 58
Hópstjóri hugbúnaðarþróunar Samgöngustofa óskar eftir að ráða hópstjóra hugbúnaðarteymis Samgöngustofu. Í boði er góður félagsskapur, vel búið starfsumhverfi með góðum tækjabúnaði, spennandi verkefni þar sem metnaður til framtíðar ríkir og tillitsemi gagnvart því að forritarar geti líka átt sér líf utan vinnu. Meginstarf viðkomandi er verkefnastjórnun, innan stofnunar og gagnvart ytri aðilum, virk þátttaka í þróun rafrænnar þjónustu stofnunarinnar til framtíðar og öflug samvinna við starfsfólk Samgöngustofu. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðarþróun. • Þekking og reynsla af Agile. • Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni. • Viðkomandi þarf að búa yfir vandvirkni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Forritari Samgöngustofa óskar eftir að ráða forritara. Í boði er góður félagsskapur, vel búið starfsumhverfi með góðum tækjabúnaði, spennandi verkefni og tillitsemi gagnvart því að forritarar geti líka átt sér líf utan vinnu. Meginstarf viðkomandi er greining, hönnun, forritun og prófanir á nýjum og notuðum lausnum og viðhald eldri kerfa. Starfshlutfall er 100%. Í boði eru spennandi störf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Áhugaverð störf á góðum vinnustað Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf eða reynsla sem nýtist í starfi forritara, t.d. próf í tölvunarfræði. • Haldgóð reynsla af forritun. • Þekking á Java, vefforritun og gagnagrunnskerfum er kostur. • Grunnþekking á Linux. • Viðkomandi þarf að búa yfir vandvirkni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til 24. sept. 2018 Hægt er að sækja um störfin rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Sími 522 5600 Á Skjóli hjúkrunarheimili eru 106 rými á fimm deildum. Skjól er stofnaðili að hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi og eru hjúkrunar- heimilin rekin í nánu samstarfi. Áhersla er lögð á faglega hjúkrunar– og læknisþjónustu auk sjúkra– og iðjuþjálfunar. Upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar í síma: 522 5600 Umsóknarfrestur er til 23. september nk. Hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg Jákvæðni og góð samskiptahæfni Skjól hjúkrunarheimili Aðstoðardeildarstjóri óskast Umsóknir sendist á gudny@skjol.is Laus er staða aðstoðardeildarstjóra á Skjóli. Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á stjórnun, rekstri, starfsmannamálum og mönnun deilda. Vinnur í samráði við deildarstjóra að framþróun og skipulagningu á starfsemi deildar. Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -8 3 7 8 2 0 C 4 -8 2 3 C 2 0 C 4 -8 1 0 0 2 0 C 4 -7 F C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.