Víkurfréttir - 26.03.1981, Síða 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 26. marz 1981
3
Traktorsgrafa
og BRÖYD X2
Tek að mér alla
almenna gröfuvinnu.
PÁLL EGGERTSSON
Lyngholti 8 - Keflavík
Sími3139
ALDAN HF„ Sandgerði:
Myndarlegur rekstur
Á þessu ári eru liðin 10 ár frá
því Áldan hf. i Sandgerði tók til
starfa, en fyrirtaekið rekur nú
tvær myndarlegar verslanir á
staðnum. Er við voru á ferðinni i
Sandgeröi í síðustu viku litum við
inn hjá fyrirtækinu og ræddum
við þær Lydiu Egilsdóttur og
Gunnþórunni Gunnarsdóttur
um reksturinn.enþærrekaversl-
anirnar ásamt eiginmönnum
sínum, Birni Maronssyni og Óla
IB. Bjarnasyni.
vistlegt og gott í alla staði, en
fyrri verslunin var að sprengja
allt utan af sér, enda rekin i 110
ferm. húsnæði, en viðbótin er um
200 ferm. Áætlað er að endanleg
stærð verði um 400 ferm. þegar
lokið er við stækkunina.
( dag er versluninni þannig
háttað, að við Tjarnargötu er
opin verslun öll kvöld og allar
helgar og þar er seld gjafavara,
vinnufatnaður, leikföng, öl, sæl-
gæti o.fl., en verslunin kappkost-
Bensfnsalan og verslunin vlð Strandgötu
Stóllinn sem vex
með barninu.
ar að veita sjómönnum alla þjón-
ustu með vinnufatnað sem hægt
er að veita.
Við Strandgötu er hins vegar
rekin bensín- og olíusala ásamt
sölu á sælgæti öli og fleiru þ.h.,
og þar er bensínafgreiðsla til kl.
23 og verslunin hefur opið til kl.
23.30. Aldan á Tjarnargötu er
opin alla daga til kl. 23.30.
(lokin má geta þess að alla tíö
hafa eigendurnir sjálfir unnið við
reksturinn og sjá t.d. eiginmenn-
irnir um bensínsöluna en eigin-
konurnar um verslanirnar. Áuk
þess sem fleira starfsfólk er við
afgreiðslu.
( versluninni við Tjarnargötu
Pað var á árinu 1971 sem þau i
réðust í kaup á Axelsbúð við
Tjarnargötu í Sandgerði, og þar
hófst myndarlegur ferill öldunn-
ar hf. Til aö byrja með var
aðeins um að ræða sölu á
sælgæti og fleiru þess háttar, en
smátt og smátt var aukið við
reksturinn og 1975 var hafinn
umboðsrekstur á bensínsölu í
nýju húsnæði við Strandgötu.
Við opnun á þeirri bensínsölu var
stigið nýtt skref i bensínaf-
greiðslumálum hér á landi, þvi
þarna var opnuð ein sú fyrsta
bensínsala sem selur sameigin-
lega bensín og olíu frá öllum olíu-
félögunum.
í maí i fyrra hófst síðan
viðbygging við verslunina að
Tjarnargötu og i desember sl. var
opnaður hluti af endanlegri
byggingu sem þarna er ætlað að
rísa. Hið nýja húsnæði er mjög
Vatnsneivegi 14, Keflavík - Sími 3377
Keflvíkingar - Suðurnesjamenn
Nú er rétti tíminn til að
undirbúa húðina
fyrir sumarið.
Pantið tíma í sólbekkinn
hjá
Sólbaðstofunni Sóley
og fáið á ykkur
óskalitinn.
Opið allan daginn
alla daga.
Sólbaðstofan
SÓLEY
Heiðarbraut 2 - Keflavík
Sími 2764