Víkurfréttir - 26.03.1981, Síða 7
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 26. marz 1981,, 7
Keflavfkur-
prestakall
NÝIR BORGARAR SKÍRÐIR
Birgir (f. 17.11.'80)
For.: Halldóra G. Jónsdóttir og
Haraldur Alexandersson, Hring-
braut 100, Keflavík.
Hjörtur (f. 13.11 .’80)
For.: Marta Haraldsdóttir og
Hjörtur Fjeldsted, Álsvöllum 8,
Keflavík.
Jón Róbert (f. 12.12.’80)
For.: Margrét Jónsdóttir og
James Robert King, Njarövíkur-
braut 3, Njarövík.
Björgvin (f. 13.12.'80)
For.: Elsa í. Skúladóttir og Guöni
Birgisscw, Heiðarbakka 2, Kefla-
vík. 3 |
Asdis (t. 11.12-’80)
For.: Q^uörún S. Lúövíksdóttirog
Jóhann^s Jensson, Hringbraut
136, Keflavík.
Magnea Brynja (f. 12.9.’80)
For.: Margrét Haraldsdóttir og
Magnús Kolbeinsson, Greniteig
14, Kefiavík.
Tommy Daniel (f. 22.5.’80)
For.: Elín Jónsdóttir Griffin og
Tommy Cristopher Griffin, Atl-
anta, USA.
Onundur (f. 18.11.’80)
For.: Fanney Elisdóttir og Jónas
G. Ingimundarson, Drangavöll-
um 5, Kefiavík.
TÍVOLÍ
í Stapa, laugardaginn
28. marz n.k.
Knattspyrnudeild UMFN
SANDGERÐISHÖFN
Framh. af 1. síöu
og aö auki er þar alltaf slangur af
aökomubátum. Þá hefur það
færst í vöxt aö til Sandgerðis
komi togarar og flutningaskip.
„Nú er veriö aö vinna aö því á
vegum Vita- og hafnamálastofn-
unar og fjárveitingavaldsins, aö
gera 4 ára áætlun um hafnar-
framkvæmdir í Sandgerði og er
þar lagt til aö variö verði 2 millj.
kr. í dýpkun á næsta ári og 6 millj.
kr. áárunum 1983-1984, enhafn-
arstjórnin í Sandgeröi lagði í
fyrra alla áherslu á aö um hærri
fjárveitingu yröi aö ræöaá næsta
ári til aövinnaaðdýpkun innsigl-
ingarinnar, en því var algjörlega
synjaö, meðal annars vegna
tækjaskorts. Þaö er því mjög
oröiö aökallandi aö fá þessi tæki
til landsins, því vitaö er að fleiri
hafnir bíöa eftir þessu tæki, m.a.
höfnin í Grindavík," sagöi Jón aö
lokum.
Davið Þór (f. 17.1.'81)
For.: Kristln H. Kristjánsdóttir og
Jón Sigurösson, Heiðargaröi 17,
Keflavík.
ÁRNAÐ HEILLA
Gefin hafa verið saman í
hjónaband Dagbjört Linda Gunn
arsdóttir og Jón Kristinn Magn-
ússon. Heimili þeirra er aö Há-
teig 16, Keflavík.
Gefin hafaveriösaman íhjóna-
band Margrét Siguröardóttir og
Guömundur Sveinn Guömunds-
son, Elliöavöllum 3, Keflavlk.
ANDLÁT
Ásta Ólafsdóttir, Sólvallagötu
27, Keflavík, andaðist 12,jan. sl.
Siguröur Sigurpálsson, Suö-
urgötu 12, andaöist 4. janúar.
Svava Þorkelsdóttir, Hóla-
braut 4, Keflavlk, andaöist 6.
febr. sl.
Gunnólfur Einarsson, vestur-
götu 34, Keflavík, andaöist 10.
febrúar sl.
KEFLAVfKURKIRKJA
Sunnudagur 29. marz:
Sunnudagaskólinn lýkur starf-
semi sinni kl. 11 árd.
Fermlngarguöiþjónusta kl. 14.
Altarisganga mánud. kl. 20.30.
Sunnudagur 5. april:
Fermlngarguöaþjónusta
kl. 10.30 árd.
Altarisganga mánud. kl. 20.30.
Farmlngarguöaþfónuata
kl. 14.
Altarisganga þriöjud. kl. 20.30.
Trésmíði hff.
gjaldþrota
Með úrskuröi, uppkveönum hjá
bæjarfógetanum I Keflavík 18.
febr. sl., var bú Trésmíði hf.,
Hafnargötu 43, Keflavík, tekiö til
gjaldþrotaskipta, og meö aug-
lýsingu í Lögbirtingarblaðinu 27.
febr. sl. var skoraö á alla þá sem
telja til skuldar í búinu aö lýsa
kröfum sínum viö embættiö
innan 2ia mánaöa frá auglýsing-
unni. Ákveðið hefur verið aö
halda skiptafund á skrifstof u em-
bættisins 7. maí n.k.
Eins og kunnugt er, þá er
þarna um aö ræöa gjaldþrot eins
af stærstu atvinnufyrirtækjun-
um hér i bæ, en Trésmíöi hefur
séö um þó nokkrar byggingar,
svo sem (búðir fyrir aldraöa viö
Suöurgötu í Keflavík, mannvirki I
Svartsengi á vegum Hitaveitunn-
ar o.fl.
Samkv. óstaðfestum fregnum
er álitiö aö skuldir fyrirtækisins
nemi milli 1-200 milljónum gkr.
Stuðklúbbur
Suðurnesja
endurvakinn
Fyrir 2 árum síðan var hér
starfandi dansklúbbur á Suöur-
nesjum, undir nafninu Stuö-
klúbbur Suðurnesja. Gekkst
hann fyrir áfengislausum
skemmtunum. Aöal hvatamaöur
að stofnun hans var sr. Páll
heitinn Þóröarson.
Starfsemi klúbbsins hefur
legið niöri um nokkurt skeiö, en
nú hefur hann veriö endurvakinn
af áfengisvarnanefndum Kefla-
víkur og Njarðvíkur, ásamt AA-
fólki.
Búiö er aö halda einn dansleik,
sem tókst mjög vel. Næsti dans-
leikur er fyrirhugaður föstudag-
inn 27. marz ( Safnaöarheimili
Innri-Njarövíkur, og eru allir vel-
komnir, semviljaskemmtasérán
áfengis.
Loftnetsþjónusta
VJi
Loftnetsefni í úrvali
Uppsetningar og viðgerðir
Loftnetskerfi, stór og smá.
Tilboð í stærri verk
Radíóvinnustofan
Hafnargötu 50 - Keflavfk
Sími 1592
RAFEINDAVIRKJA-
MEISTARI
Höfum nýlega fengið í verslunina
mjög ódýrar VEGGSAMSTÆÐUR.
Úrval unglingahúsgagna, hjónarúma
og ódýrra hijómflutníngsskápa.
ATHUGIÐ OKKAR VINSÆLU
GREIÐSLUKJÖR.
DUUS-húsgögn
Hafnargötu 36 - Keflavík - Síml 2009
- STYRKIÐ SKÁTASTARFIÐ -
Sendið skátaskeyti. Afgreiðslan í Skátahúsinu
opin alla fermingardagana kl. 10-19.
SKÁTAFÉLAGIÐ HEIÐABÚAR