Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.1981, Síða 8

Víkurfréttir - 26.03.1981, Síða 8
8 Fimmtudagur 26. marz 1981 Frá Lögreglunni í Keflavlk: Vitni vantar af eftirtöldum ðrekstrum Föstudaglnn 9. jan. sl. var ekiö á bifreiöina R-48663, sem er af geröinni Vauxhall fólksbifreið, þar sem hún stóð 4' húsiö nr. 36 við.Tjari Keflavík. Þetta mgn ha i !• i ! t -I ii áttaér I Frá íþróttahúsinu í Sandgerði Lausir er tímar í íþróttahú^inu. Hafið sambánd við umsjónarmann í síma 7736. fj íþróttahúsið verður oþið um pásk.ahátíðíha sem hér segir: Skírdag: Opið. - Föstudaginn langa: Lokað. Laugardag fyrir páska: Opið. - Páskadag: Lokað. - 2. páskadag: Opið. Fermingarskeyti KFUM og K verða seld í Fjölbrautaskól- anum alla fermingardagana kl. 10-19. KFUM og K, Keflavík & Aðalfundir fétagsdeilda Kaupfélags Suður- nesja verða haldnir sem hér segir: 1. deild: Mánudaginn 6. apríl kl. 8.30 í Fram- sóknarhúsinu, Keflavík. (Félagar vestan Skólavegar.) 2. deild: Þriðjudaginn 7. apríl kl. 8.30 í Fram- sóknarhúsinu, Keflavík. (Félagar austan Skólavegar). 3. deild: Miðvikudaginn 8. apríl kl. 8.30 í Stapa, Njarðvík. 4. delld: Fimmtudaginn 9. apríl kl. 8.30 í Festi, Grindavík. 5. deild: Föstudaginn 10. apríl kl. 8.30 að Tjarn- argötu 8, Sandgerði. 6. deild: Laugardaginn 11. apríl kl. 13 í Sam- komuhúsinu, Garði. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar, fjölmennið á deildafundina. Mætið vel og stundvíslega. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA ILÍ- staö á milli kl. 17-18.20. Vinstra frambretti dældaöist viö árekst- urinn. Miövikudaginn 14. jaíl sl. var tilkynnt aö ekiö heföi verfö utan í löndunarmál viö Vólaverkstæöi Sverre Stengrímsen í Löndunarmáiiö rakst viö%>étta... utan f bifreiðina 0-6324, si af geröinni Austin Mini fóll reiö, sem þarna varviö verk: ið. Hægra framhorn bif reiöai ar skemmdist tötuvert viö j Föstudaginn 23. jan. sl. kynnt aö ekiö heföi veriö á reiöina Ö-1088, sem er af gert inni Ford Torino fólksbifreiö, þi sem hún stóö á Þverholti mói við húsiö nr. 2. Viö áreksturinrv skemmdist vinstra stuðarahorn- iö aö aftan. Sunnudaginn 1. febr. sl. vartil- kynnt aö ekiö heföi veriö á bif- reiöina Ö-3299, sem er af gerö- inni Mazda fólksbifreiö. Þetta mun hafa átt sér staö á tímabil- inu frá fimmtudagskvöldi þann 29. jan. til hádegis á föstudag þann 30. jan. Á fimmtudags- kvöldinu stóö bifreiöin viö (þróttahúsið í Keflavík, en á föstudagsmorguninn viö Bæjar- fógetaskrifstofuna Vatnsnesvegi 33 í Keflavík. Hægra afturhorn bifreiöarinnar skemmdist viö áreksturinn. Sunnudaginn 8. febrúar sl. var bifreiöinni Ö-6494, sem er af geröinni Lada fólksbifreiö, ekiö eftir Garövegi áleiðis til Keflavík- ur. Þá var mjög slæmt skyggni, snjókoma og skafrenningur. Um kl. 18.50 var bifreiöin á móts viö Berghóla og mætti þá bifreiö sem var á leið í Garöinn. Þegar bifreiöarnar mættust skullu þær saman, en bifreiöin sem var á leiö í Garðinn hélt áfram ferö sinni. Bifreiðin 0-6494 skemmdist töluvert mikið á vinstri hliö. Mánudaginn 16. febr. sl. var ekið á bifreiöina JO-8842, sem er af gerðinni Saab fólksbifreið, þar sem hún stóð á Hafnargötu móts viö húsiö nr. 29. Þetta mun hafa átt sér staö á milli kl. 10-10.45. Vinstri hlið bifreiöarinnar var mikið skemmd. Sunnudaginn 22. febrúar sl. varekiöá bifreiöinaö-5125,sem er af gerðinni Ford Comet fólks- bifreiö, brún að lit, en ekkert er vitað hvar þaö hefur átt sér staö. Vinstra afturbretti bifreiöarinnar var töluvert skemmt. Þriðjudaginn 24. febr. sl. var ekið utan í grindverk umhverfis dagheimilið viö Hlíöarveg í Njarövík. Grindverkið skemmd- ist töluvert, en ekkert er vitað um tjónvald. Föstudaginn 27. febr. sl. var ekiö utan í bifreiðina 0-3845, sem er af gerðinni Cortina fólks- bifreiö, þar sem hún stóö á Bás- vegi viö Ofnasmiðju Suöurnesja. Hægra afturbretti bifreiöarinnar dældaöist viö áreksturinn. Sunnudaginn 1. marzsl. vartil- kynnt að ekiö hefði veriö á bif- reiöina Ö-60Í4, sem er af geröinni Mazda fólksbifreiö, þar sem hún stóö á móts við húsiö nr. 6 viö Vogagerði I Vogum. Þetta mun hafa átt séf staö á tímabilinu frá kl. 16 laugirdaginn 28.febr.til kl. VÍKUR-fréttir 15.20 á sunnudaginn 1. marz. Vinstri hurö bifreiðarinnar var töluvert skemmt og var aö sjá sem rauö bifreiö hafi valdiö þeim. Þriöjudaginn 3. marz sl. var bifreiðin 0-229, sem er af gerö- inni Moskvits fólksbifreiö, stööv- uö á Skólavegi við mót Hafnar- götu. Þá var grágrænni vörubif- reiö ekiö af Hafnargötu inná Skólaveginn og rakst þá vinstri aftur-aurhlíf henhar í vinstra framhorn 0-229, sem skemmdist nokkuö. Vörubifreiöinni var síöan ekiö viöstööulaust áfram. Fimmtudaginn 5. marz sl. var ekiö á bifreiðina 0-1356, sem er af geröinni Citroen fólksbifreiö, þar sem hún stóö viö suöurhliö Vörubílastöövarinnar í Keflavík. Þetta mun hafa átt sér staö um hádegisbilið. Vinstra afturbretti bifreiöarinnar dældaöist nokkuö viö áreksturinn. Þaö eru eindregin tilmæli lög- reglunnar, aþ þeir sem telja sig geta gefið upplýsingar um ein- hvern þessara árekstra, hafi samband við lögregluna í síma 3333. Tll sölu Honda Accord árg. 1978, ekin 33 þús. km. Sjálf- skipt. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 1760 og 3949. Fermingar- skeyti KFUM og K KFUM og K-deildir hafa starf- að hér í Keflavík mörg undan- farin ár, svo sem flestum bæjar- búum er kunnugt. Yngri deild KFUM (9-12 ára) og yngri deild KFUK (9-12 ára) svo og sameig- inlegt starf fyrir unglinga 13-17 ára. Starfsemi þessara deilda hefur veriö rekin til þessa ein- vöröungu í sjálfboöavinnu og hvað húsnæöi snertirhefuroröið að leita á náöir þeirra stofnana og félaga hér í bæ, sem hafa til umráöa húsnæði til slíkrar starf- semi. Má þar nefna Fjölbrauta- skólann, Kirkjulund, JC-húsið og Barnaskóla Keflavíkur. Ollum þessum aðilum erum við mjög þakklát fyrir þeirra velvilja og skilning á starfsemi okkar. Því er ekki að leyna, aö okkur sem starfaö höfum að málum þessum, hefur ætíö dreymt um eigiö húsnæöi fyrir starfiö. Eini fasti tekjastofn félaganna er sala á fermingarskeytum, en þau veröa seld alla fermingar- dagana í Fjölbrautaskólanum, og er það von okkar, að bæjar- búar fjölmenni þangaö og keupi skeyti og stuöliá þannháttaöþví aö langþráöur draumur um eigiö húsnæöi geti oröiö aö veruleika. KFUM og K, Keflavlk

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.