Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.04.1981, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 09.04.1981, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. apríl 1981 3 Árshátíð Færeyjaklúbbsins á Suðurnesjum: Alfæreyskir réttir á bcðstólum Færeyjaklúbburinn á Suður- nesjum var stotnaður árið 1975, og var meiningin með stofnun hans að stuðla að og styrkja tengsl Færeyinga, sem búa hér á þessu svæði, innbyrðis, svo og Færeyinga og (slendinga sem kunna að hafaáhugaáfélags-og ÖKUKENNSLA Kenni á SAAB 99, mjög lipra og skemmtilega bifreið. Magnús Þór Helgason Simi 1197 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Jóhann J. Slgvaldason Nónvöróu 11 - Keflavík Sfml 1423 menningarmálum hvers annars, og einnig að halda færeyska tungumálinu við. Klúbbmeðlimir eru núna rúm- I lega 70 og helsta starfsemi klúbbsins hingað til hefur verið að halda böll og skemmtikvöld með ýmis konar skemmtiatrið- um og diskóteki, og síðast en ekki síst færeyskum dansi, og hefur þetta heppnast mjög vel, I sérstaklega þau síðast nefndu, þar sem fyrir utan kvæðin, einnig hafa verið sungin færeysk og ís- lensk þjóð- og dægurlög af mikl- um krafti. Klúbburinn hefureinnig staðið fyrir segulbandsupptökum á jólakveðjum frá Færeyingum sem hér búa, til ættingja heima í Færeyjum og sendar eru út rétt fyrir jól í færeyska útvarpinu. Einn stórviðburður klúbbsins er hin árlega árshátíð þar sem boðið er upp á ýmsa matarrétti alfæreyska, sem Færeyingum búsettum hér gefst annars sjald- an kostur á að njóta. Hafa þá klúbbmeðlimir boðið með sér gestum og verður þessi háttur einnig á hafður á næstu árshátíð, sem verður 25. apríl n.k. í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Stjórn klúbbsins skipa: Jakup Midjord formaður Martha Vest ritari Þorsteinn Þorsteinss. gjaldk. Linda Kristjánsd. varam. Edith Óladóttirmeðstjórnandi. Leggjum öryrkjum lið 1981 Ökukennsla Æfingatímar Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Utvega öll kennslugögn. Helgi Jónatansson Vatnsnesvegi 15 - Simi 3423 r ALLAR ^ FERdfliNGAR VORUR ! Sálmabók m/naf ngyllingu 70.30 kr. Vasaklútar í sálmabók frá 10.00 kr. Hvítar slæður 29.00 kr. Hvítir crepehanskar 33.00 kr. 50 stk. servíettur með nafni og fermingardegi áprentað 81.00 kr. Stórt fermingarkerti m.mynd Kertastjaki f .f .kerti f rá Kertahringur úr blómum Kökustyttur frá Blómahárkambar frá Fermingarkort f rá 2.45 tiT Biblía skinnband 18x13 cm 26.00 kr. 17.00 kr. 40.00 kr. 16.25 kr. 14.10 kr. 11.60 kr. 185.25 kr. póst^^ KIRKJUFELL Klapparstíg 27 sími 91 21090 ,,Ég vil ekki aðeins læra, ég krefst þess einnig að fá að lifa. Að vera öryrki og manneskja." Góðir bæjarbúar. f ár er alþjóðlegt ár fatlaðra. Við viljum vekja athygli ykkar á því, að öryrkjar eiga tilkall til hinna sömu almennu mannrétt- inda og aðrir íbúar þessa lands. En eins og þið vitið þáeru allir ör- yrkjar, sem eru fatlaðir, jafnt andlega sem líkamlega. Byggðamálanefnd JC. María Valdimarsdóttir Guðný Sigurðardóttir Árný Tyrfingsdóttir Sævar Matthíasson Hjólbarðaverkstæðið sf. Sími 1713 - 3099 Viðskiptavinir! Vinsamlegast athugið, að við höfum flutt hjól- barðaverkstæði okkarað Brekkustíg 37, Njarðvík (við hliðina á Þristinum). Athugið, að nú getum við tekið alla bíla inn. Sama góða þjónustan. - Verið velkomin. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ SF. Brekkustíg 37 - Njarðvík - Símar 1713 - 3099

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.