Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.11.1981, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 19.11.1981, Blaðsíða 4
¥ÍKUR-fréttir Innanhússmót knattspyrnu- ráðs ÍBK Dagana 28. og 29. nóv. n.k. heldur knattspyrnuráð (BK Inn- anhússmót i knattspyrhu. Verður það hatdið árlega í framtíðínni. Keppt verður um farandbikar sem krrattspyrnuráð leggur tif1 keppninnar. Leiktimi verður 2x6 mín. Þátttökugjald verður 500 kr. pr. lið. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu móti hafi samband við Friðrik i síma 2006 og 3125, eða Elías í sima 2931. Fær 17.000 kr. í skaðabætur Fyrir nokkru fór Leifur Einars- son, Baldursgötu 12, Keflavík, fram á skaðabætur vegna stað- setningar og ónæðis af bílaverk- stæðinu Bílavík hf. í næsta húsi, sem einu sinni var. Bæjarráð Keflavíkur hefur nú samþ. að greiða Leifi 17.000 kr. vegna sátta í máli þessu og skoðast það sem endanleg greiðsla. Körfuknattleikur: UMFN efst í úr- valsdeiidinni UMFN er efst i úrvalsdeildinni að fimm umferðum loknum, hafa unnið alla sína leiki. Framarar hafa fengið jafnmörg stig, en hafa leikið einum leik meira. Næsti leikur Njarðvíkinga verður i kvöld (fimmiudag) og ieika þeir þá við ÍR-inga í Reykja- vík. Fannsi ekki í veðmálabókum Keflavik hf. hefur óskað sam- þykkis bygginganefndar til að breyta húsnúmerum, en sam- kvæmt veðmálabókum Keflavik- urþings er frystihús Keflavikur hf. skráð nr. 1 við Duusgötu, en skrifstofuhúsið er ekki til á skrá. Bygginganefnd samþykkti aö breyta húsnúmerium þannig að skrifstofuhúsið verð nr 2 við hafnargötu en frystihúsið nr. 2a. Læknir ráðinn við Heilsu- gæslustöðina Heil brigöis- og trygginga- málaráðherra hefur skipað Óttar Guðmundsson, lækni. til þessaö vera læknirvií néilsugæslustöð- ina í Keflavík, frá og með 1. april 1982 að telja. 4 Fimmtudagur 19. november 1981 Þarna er ruslinu bara hent ytir girðmguna Myrkrahverfi og slæm umgengni En talandi um raðhúsin við Greniteig, má benda bæjaryfir- völdum á, að ekkert götuljós er fyrir norðan Sparkaup og við endahúsið er ekki heldur götu- Ijós Greniteigs megin, þannig að þarna er hálfgert myrkrahverfi sem skapar slysahættu á kvöldin, þvi algengt er að ungl- ingar á leið til Garðs og Sand- gerðis hírist þarna við hornið, bíðandi eftir rútunni á kvöldin. En, íbúar við Greniteig, munið að þó baklóðir ykkar séu falleg- ar má ekki henda öllu drasli stystu leið út fyrir girðingu. Hjólbarðaverkstæðið sf Sími1399 I sumar hefur bærinn viða orðið fyrir ,,grænu byltingunm", auð svæði hafa verið tyrfð, s.s. svæðið ofan Hringbrautar norðan Háteigs. En þegar það svæði er skoðað kemst maður ekki hjá því að sjá andstæðurnar hinum megin Hringbrautar, því ibúar í raðhúsunum við Greni- teig nota renninginn sem er á milli lóða þeirra og Hringbrautar fyrir ruslahaug. Þarna er hent alls konar rusli og jarðvegsleif- um. jm. MANNVIRKi SF. Byggingaverktakar Hafnargötu 17, Keflavík Sími 3911 Gerum föst tilboö i mótauppslátt, utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og aðra trésmiðavmnu Heimasími: 6020. SUÐURNESJA- MENN Leitið ekki langt yfir skammt. Jólafötin fást hjá okkur. VERZLUNIN BARNIÐ Hafnargötu 35, Keflavik Sími3618 HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ SF. Brekkustig 37 - Njarövík - Sími 1399 Nú er rétti tíminn til að setja vetrarhjólbarð- ana undir bílinn. MICHELIN-dekk og margar aðrar tegundir. Neglum og jafnvægis- stillum. Allir bílar teknir inn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.