Verslunartíðindi - 01.07.1925, Side 4

Verslunartíðindi - 01.07.1925, Side 4
VERSLUNAKTÍÐINDI I Rio- Kaffi | wj bestu tegund, ábSandað, getum við afgreitt í september, oktober g gj og nóvember, mjög ódýrt til Saapmanna og Kaupfjeiaga. g & Sendið ekki kaffipantanir yðar til annara, án þess að spyrja fyrst um ^ verð hjá okkur. ^ 7h Heettið að senda kaffipantanir yðar til annara landa, án þess að vita ^ v| fyrirfram hvaða verð yður verður reiknað. K3 Við kaupum mikið af kaffi í einu í Brazilíu, þar sem framleiðsla þess er ð og getum því ávalt boðið yður betra verð en aðrir. T\ Kaffi frá ©kkaar ©s* wlðarkeg?f gæði. | /I Sendið okkur pantanir yðar eða fyrirspurnir sem allra fyrst. g Virðingarfylst g Ólafur Gíslason & Co. Sími: 137. Reykjavík. H. P. Duus, A- deild. Hafnarstræti Reykjavík. Talsími 502 Vefnaðarvörur. Kjólatau, Klæði, Ljereft, Silki, Baðm- ullarvörur, Prjónavörur, Saumavjelar, Gólfteppi, Smávörur, Kvenregnkápur, Reiðfatatau, Drengjaföt. Ávalt ódýrast. Aöeins góðar vörur. Ávalt nýungar. Pantanir afgreiddar um alt ís- land gegn eftirkröfu, ef þess er óskaö. H. P. DUUS selur flestar vörur, svo sem: Nylenöuvörur, Leirvörur, ]árnvörur, Oínkol, Margt til skipaútgeröar o.s.frv. Kaupir íslenzkar afurðir.

x

Verslunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.