Verslunartíðindi - 01.08.1935, Page 4

Verslunartíðindi - 01.08.1935, Page 4
VERSLTO RTlÐINDI Verslunin Brynja, Reykjavík er stærsta, fullkomnasta og besta sjerverslun landsins. Verkfæri fyrir alla smiði. Alt til húsgagnasmítSis. Alt til húsabygginga. Allir geta átt viðskifti viS BRYNJU því hún selur í umboði, heildsölu, smásölu GLER. Slípað og' valsað rúðugler, 2—8 mm. þykt. Hamrað gler, hvítt og litað ,,Opal“ gler o. m. fl. glertegundir jafnan fyrirliggjandi. GLERSLÍPUN. Allskonar glerplötur s. s. borðplöt- ur, Glerhurðir með handgripum, hyll- ur o. fl. slípað eftir pöntun. SPEGLAGERÐ. Speglar búnir til bæði úr slípuðu og óslípuðu gleri. Slípaðar brúnir. — Margar tegundir. Gamlir speglar endurnýjaðir. LUDVIG 5TORR LAUGAVEG 15 SIMI 3333

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.