Morgunblaðið - 12.06.2018, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2018
Jurassic World: Fallen Kingdom Ný Ný
Kona fer í stríð 3 3
Deadpool 2 2 4
Solo - A Star Wars Story 1 3
Draumur (Charming) 4 3
Avengers - Infinity War 5 7
Midnight Sun (2018) 6 2
I Feel Pretty 7 5
Vargur 8 6
Peter Rabbit 11 11
Bíólistinn 8.–10. júní 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Ævintýra- og spennumyndin
Jurassic World: Gallen Kingdom
naut mestrar aðsóknar um helgina
og sáu hana rúmlega 8.200 manns,
en alls hafa ríflega 11.600 bíógestir
séð hana frá því hún var frumsýnd.
Næstaðsóknarmesta mynd helgar-
innar var hasarmyndin Kona fer í
stríð, sem tæplega 1.500 manns sáu,
en alls hafa hátt í níu þúsund séð
myndina frá því hún var frumsýnd
fyrir þremur vikum. Í þriðja sæti er
Deadpool 2, sem tæplega 1.300
manns sáu, en frá frumsýningu
hafa tæplega 34.400 manns séð
hana.
Bíóaðsókn helgarinnar
Risaeðlur stökkva
beint á toppinn
Samband Stilla úr kvikmyndinni
Jurassic World: Fallen Kingdom.
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Svalaskjól
-sælureitur innan seilingar
Frábært skjól gegn
vindi og regni
Svalaskjól sem henta vel
í íslenskum aðstæðum
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
198
4 - 2016
ÍS
LEN
SK FRAML
EI
ÐS
LA32
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is
Undir trénu 12
Agnes grípur Atla við að
horfa á gamalt kynlífs-
myndband og hendir honum
út. Atli flytur þá inn á for-
eldra sína, sem eiga í deilu
við fólkið í næsta húsi.
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 20.00
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 22.00
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 18.00
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.45
In the Fade 12
Veröld Kötju hrynur þegar
eiginmaður hennar og sonur
láta lífið í sprengjuárás.
Sorgarferlið tekur við. Eftir
nokkurn tíma fer hún að
hyggja á hefndir
Metacritic 64/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 18.00
The Big Sick Metacritic 86/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 22.30
Jurassic World:
Fallen Kingdom 12
Þegar eldfjallið á eyjunni
vaknar til lífsins þurfa Owen
og Claire að bjarga risaeðl-
unum frá útrýmingu.
Metacritic 52/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 16.30, 20.00,
22.00
Sambíóin Álfabakka 16.45,
19.30, 22.15
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 17.00,
19.45, 22.30
Smárabíó 16.00, 16.30,
19.00, 19.30, 19.40, 22.00,
22.20, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30, 22.10
Terminal 16
Myndin fjallar um tvo leigu-
morðingja í illum erinda-
gjörðum, forvitna þjón-
ustustúlku ,kennara sem
haldinn er ólæknandi sjúk-
dómi og húsverði sem býr
yfir vægast sagt hættulegu
leyndarmáli.
Metacritic 26/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 21.30
Avengers: Infinity
War 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 68/100
IMDb 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.40
Sambíóin Egilshöll 17.00,
22.20
Vargur 16
Bræðurnir Erik og Atli eiga
við fjárhagsvanda að stríða.
Þeir grípa til þess ráðs að
smygla dópi. Erik skipulegg-
ur verkefnið og allt virðist
ætla að ganga upp, en
óvænt atvik setur strik í
reikninginn.
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,3/10
Smárabíó 22.10
Háskólabíó 21.00
Bíó Paradís 20.00, 22.00
I Feel Pretty 12
Metacritic 47/100
IMDb 4,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Bókmennta- og
kartöflubökufélagið
Rithöfundur myndar óvænt
tengsl við íbúa á eynni
Guernsey, skömmu eftir
seinni heimsstyrjöldina, þeg-
ar hún skrifar bók um
reynslu þeirra í stríðinu.
Háskólabíó 18.10
Rampage 12
Metacritic 45/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Ballett:
Svanavatnið 16
Háskólabíó 18.15
Draumur Myndin skoðar ósagða sögu
Mjallhvítar, Öskubusku og
Þyrnirósar, sem komast að
því að þær eru allar trúlof-
aðar sama draumaprins-
inum. Prinsinn upplifir þær
breytingar að verða talinn
ómótstæðilegur af flestum
eftir að álfadís hellir á hann
töfradufti í miklu magni.
Laugarásbíó 15.50
Smárabíó 15.00, 17.20
Borgarbíó Akureyri 17.30
Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér
inn í grænmetisgarð nýja
bóndans og þeir há mikla
baráttu.
Smárabíó 15.20
Víti í Vestmanna-
eyjum Myndin fjallar um strákana í
fótboltaliðinu Fálkum sem
fara á knattspyrnumót í
Vestmannaeyjum.
Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Akureyri 17.10
Midnight Sun
Myndin fjallar um 17 ára
gamla stelpu, Katie. Hún er
með sjaldgæfan sjúkdóm
sem gerir hana ofur-
viðkvæma fyrir sólarljósi.
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.15
Sambíóin Kringlunni 17.30,
19.40, 21.50
Sambíóin Akureyri 19.30
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 62/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.30, 22.40
Sambíóin Álfabakka 16.50, 19.40, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.00, 19.45
Solo: A Star Wars Story 12
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir
yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar-
verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há-
lendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn
í líf hennar.
Morgunblaðið
bbbbb
Laugarásbíó 17.40,
20.00
Smárabíó 17.40, 20.00
Háskólabíó 18.20, 21.30
Bíó Paradís 20.00
Deadpool 2 16
Morgunblaðið
bbbnn
Metacritic 66/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 22.10
Sambíóin Keflavík
22.30
Smárabíó 17.00,
19.50, 22.30
Háskólabíó 20.40
Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio