Morgunblaðið - 15.06.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.06.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1996 lést söngkonan Ella Fitzgerald á heimili sínu í Beverly Hills. Hún fæddist þann 25. apríl árið 1917 og náði því 79 ára aldri. Söngkonan hafði glímt við erfið veikindi um árabil en sykursýki lék hana grátt. Vegna sjúkdómsins missti hún sjónina og taka þurfti af báða fætur fyrir neðan hné. Söngkonan helg- aði líf sitt djasstónlistinni og hlaut meðal annars við- urnefnið „Drottning djassins“. Ferill hennar spannaði yfir 60 ár og var mjög farsæll en hún hlaut meðal ann- ars 14 Grammyverðlaun. Djassdrottning söng sitt síðasta 20.00 Magasín (e) 20.30 Lónsöræfi (e) 21.00 Markaðstorgið (e) 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur Hringbrautar þar sem sögu hreyfimynd- anna, heima og erlendis, er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.20 The Late Late Show with James Corden 10.00 Síminn + Spotify 11.50 Everybody Loves Ray- mond 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.15 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.00 Dr. Phil 13.40 Ný sýn – Guðni Bergs- son 13.40 Ný sýn – Guðni Bergs- son 13.50 Man With a Plan 14.15 Gudjohnsen 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Biggest Loser Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 21.00 The Bachelorette Bráðskemmtileg raunveru- leikasería þar sem ung ein- stæð kona fær tækifæri til að finna stóru ástina í hópi föngulegra karlmanna. 22.30 The Hunger Games: Catching Fire 01.00 Just Friends 02.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03.20 The Exorcist Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.55 News: Eurosport 2 News 19.00 Cycling: Route D Occit- anie, France 20.00 Tennis: Wta Tournament In Nottingham, Unit- ed Kingdom 21.10 News: Euro- sport 2 News 21.15 Cycling: Route D Occitanie, France 22.15 Tennis: Wta Tournament In Nott- ingham, United Kingdom 23.30 Cycling: Tour Of Slovenia, Slo- venia DR1 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Hestehviskeren 22.05 The Maiden Heist 23.30 Kode- navn: Jane Doe DR2 16.30 Husker du… 2006 17.15 Husker du… 2007 18.00 Suffra- gette 19.35 Det er fedt at være tyk 20.30 Deadline 21.00 JER- SILD minus SPIN 21.50 Islands utrolige fodboldeventyr 22.50 Den unge Zlatan NRK1 17.30 Distriktsnyheter 17.40 Norge Rundt 18.05 På skinner med Julie Walters 18.55 Konge- lige brudekjoler 19.55 Paula 21.00 Kveldsnytt 21.15 Paula 22.50 Bruce Springsteen – Hi- storien bak The River 23.50 Fletch lever NRK2 16.40 Grieg minutt for minutt: Opus 6 – Humoresker 16.55 Grieg minutt for minutt: Opus 7 – Klaversonate i e-moll 17.20 Grieg minutt for minutt: Opus 8 – Fiol- insonate nr. 1 i F-dur 17.45 Grieg minutt for minutt: Opus 9 – Rom- anser og ballader 18.00 Grieg minutt for minutt: Opus 10 – Fire romanser 18.15 Grieg minutt for minutt: Opus 11 – I høst. Kons- ertouverture 18.30 Grieg minutt for minutt: Opus 12 – Lyriske stykker I 18.50 Grieg minutt for minutt: Opus 13 – Fiolinsonate nr. 2 i G-dur 19.15 Grieg minutt for minutt: Opus 14 – to symfoniske stykker og en sats fra den For- budte 19.35 Grieg minutt for minutt: Opus 15 – Romanser 19.50 Grieg minutt for minutt: Opus 16 – Klaverkonsert i a-moll 20.25 Grieg minutt for minutt: Opus 17 – 25 norske folkeviser og danser 21.00 Grieg minutt for minutt: Opus 18 – Romancer og Sange 21.20 Grieg minutt for minutt: Opus 19 – Folkelivsbilder 21.40 Grieg minutt for minutt: Opus 20 – Foran Sydens kloster 21.50 Grieg minutt for minutt: Opus 21 – Fire dikt fra “Fiskerj- enten“ 22.05 Grieg minutt for minutt: Opus 22 – Sigurd Jorsalf- ar 22.50 Grieg minutt for minutt: Opus 23 – Peer Gynt SVT1 17.55 Lokala nyheter 18.00 FIFA fotbolls-VM 2018: Portugal – Spanien 20.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 21.00 Rapport 21.05 The Graham Norton show 21.55 Billionaire boy 22.55 Line fixar kroppen SVT2 17.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 18.00 En film om ingent- ing 19.00 Aktuellt 19.18 Kult- urnyheterna 19.23 Väder 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Kvinnors väntan 21.30 Bergmans video 22.15 Min squad XL – meänkieli 22.45 Min squad XL – samiska 23.45 Sport- nytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 11.30 HM stofan Upphitun fyrir leik Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli á HM í fótbolta. 11.50 Egyptaland – Úrúgvæ (HM 2018 í fótbolta) Bein útsending frá leik Egypta- lands og Úrúgvæ á HM 2018 í Rússlandi. 13.50 HM stofan Uppgjör á leik Egyptalands og Úrú- gvæ. 14.15 HM hetjur (World Cup Classic Players) (e) 14.25 HM stofan Upphitun fyrir leik Marokkó og Írans í B-riðli á HM í fótbolta. 14.50 Marokkó – Íran (HM 2018 í fótbolta) Bein út- sending frá leik Marokkó og Írans. 16.50 HM stofan Uppgjör á leik Marokkó og Írans. 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan Upphitun fyrir leik Portúgals og Spánar í B-riðli á HM í fót- bolta. 17.50 Portúgal – Spánn (HM 2018 í fótbolta) Bein útsending frá leik Portú- gals og Spánar. 19.50 HM stofan Sam- antekt á leikjum dagsins. 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Veður 21.10 Poirot – Köttur í dúfnakofanum (Agatha Christie’s Poirot XI: Cat Among the Pigeons) Hinn rómaði og siðprúði rann- sóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af innsæi. 22.50 Catch Me If You Can (Háll sem áll) Myndin er byggð á sannri sögu og seg- ir frá eltingarleik FBI- manns við Frank Abagnale sem hafði milljónir dala af saklausu fólki áður en hann varð 19 ára með því að villa á sér heimildir. (e) 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Ljóti andarunginn og ég 07.45 Tommi og Jenni 08.05 Strákarnir 08.30 The Middle 08.50 Mom 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Doctors 10.20 Restaurant Startup 11.05 Great News 11.25 Veistu hver ég var? 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Lýðveldið 13.25 Patch Adams 15.20 The Red Turtle 16.50 Grand Designs – Li- ving 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Britain’s Got Talent 21.05 Satt eða logið 21.45 My Cousin Rachel Dramatísk mynd með róm- antísku yfirvafi frá 2017 með Rachel Weisz í aðal- hlutverki. Ungur Breti ákveður að hefna sín á dul- arfullri og fallegri frænku. 23.35 Between Two Worlds 01.20 Hacksaw Ridge 03.35 Patch Adams 11.45 Mother’s Day 13.45 Ghostbusters 15.40 Apollo 13 18.00 Mother’s Day 20.00 Ghostbusters 22.00 Son of a Gun 23.50 Sinister 20.00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá. 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Föstudagsþáttur 21.00 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 12.49 Lalli 12.55 Rasmus Klumpur 13.00 Strumparnir 13.25 Hvellur keppnisbíll 13.37 Ævintýraferðin 13.49 Gulla og grænj. 14.00 Stóri og Litli 14.13 Grettir 14.27 K3 14.38 Mæja býfluga 14.50 Tindur 15.00 Dóra könnuður 15.24 Mörgæsirnar frá M. 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveins 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Grettir 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Skrímsli í París 08.00 Sumarmessan 2018 08.40 Pepsímörkin 2018 10.00 Norðurálsmótið (Sumarmótin 2018) 10.30 KA – Stjarnan 12.10 Keflavík – KR 13.50 Sumarmessan 2018 14.30 Fyrir Ísland 15.10 Pepsímörkin 2018 16.30 KA – Stjarnan 18.10 Keflavík – KR 19.50 Sumarmessan 2018 20.30 Norðurálsmótið 21.00 Sumarmessan 2018 21.40 Goðsagnir – Gummi Ben 22.30 Pepsímörkin 2018 23.50 Norðurálsmótið 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Klassíkin okkar – uppáhalds íslenskt. 15.00 Fréttir. 15.03 Hormónar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Lög með ís- lenskum poppsveitum sem komu út á smáskífum fyrir um það bil hálfri öld hljóma í þættinum. Um- sjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á mánudag) 19.45 Hitaveitan. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Hallgrímur smali og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les. (Áður á dagskrá 2004) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Jóhannes Ólafsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar 13. nóvember 2015 rennur fæstum úr minni. Ósköp venjulegt föstudagskvöld og margir hafa augun á vin- áttulandsleik milli Þýska- lands og Frakklands í knatt- spyrnu. En óljósar fréttir taka að berast frá París um að ekki sé allt með felldu. Smátt og smátt kemur í ljós að verið er að fremja fjölda- morð á íbúum borgarinnar. Í nýrri þriggja þátta röð, sem nefnist 13. nóvember: Árás á París (November 13th: Attack on Paris) er rætt við eftirlifendur, björg- unarfólk og sérsveitarmenn, ásamt æðstu ráðamönnum Frakklands, um kvöldið ör- lagaríka þegar morðóðir ísl- amistar gerðu sjálfsmorðs- árásir í borginni. Þeir myrtu þar með köldu blóði 130 manns og særðu á fimmta hundrað til viðbótar, þar af 100 mjög alvarlega. Þessa þætti má nálgast á Netflix, en þeir eru fram- leiddir fyrir streymisveituna og voru gerðir aðgengilegir 1. júní. Þessir þættir eru ekkert léttmeti en þeir varpa ljósi á atburðina og segja sögu fólks sem lenti í hildarleiknum sjálfum. Það er ekki síst merkilegt að hlusta á fólkið sem við illan leik komst und- an kúlnahríðinni lýsa því hvað fór um huga þess með- an á hryllingnum stóð. París breyttist kvöld eitt í herkví Ljósvakinn Stefán Einar Stefánsson AFP Bataclan Hryðjuverkamenn- irnir réðust inn á tónleika. Erlendar stöðvar 17.50 Táknmálsfréttir 18.01 Froskur og vinir 18.08 Rán og Sævar 18.19 Söguhúsið 18.25 Ævar vísindamaður RÚV íþróttir 19.35 Man Seeking Woman 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 First Dates 21.35 The Simpsons 22.00 American Dad 22.25 Bob’s Burger 22.50 Schitt’s Creek 23.15 NCIS: New Orleans 24.00 Man Seeking Woman 00.25 Last Man On Earth Stöð 3 Í dag gefur K100 stálheppnum hlustanda ferð út í heim með Heimsferðum fyrir tvo ásamt einu barni. Til þess að eiga möguleika þarftu að hlusta á K100 í allan dag því gefnar verða vísbendingar um áfangastaðinn reglu- lega yfir daginn frá klukkan 7:45. Opnað verður svo fyr- ir símann klukkan 17:00 í Magasíninu og sá sem nær inn og gískar á réttan áfangastað fær stóra vinninginn. Kíktu á heimasíðu Heimsferða og kynntu þér áfanga- staði þeirra til að fá hugmynd um ferðina sem þú gætir hlotið í vinning. Fylgstu svo með okkur í dag og taktu þátt. Vinnurðu ferð út í heim í dag? K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.