Morgunblaðið - 15.06.2018, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.2018, Blaðsíða 7
Við opnum tvær nýjar vetnisstöðvar í dag Við stefnum á hreina og klára orku Orkufélag framtíðarinnar Orkufélag framtíðarinnar Orkan hefur tekið fyrsta skrefið í átt til framtíðar og er nú eina orkufélagið á Íslandi sem býður upp á fjölbreytt og nútímalegt úrval orkugjafa; vetni, rafmagn, metan og olíu. Þessi þróun endurspeglar alþjóðlega sátt um nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Hrein framtíðarsýn Vetnisstöðvar Orkunnar eru liður í samevrópsku verkefni sem hefur það að markmiði að nýta umhverfisvæna orku, þar sem vetni leikur stórt hlutverk. Við erum þess fullviss að það muni á fáeinum árum gjörbylta hugmyndum okkar um orkugjafa og eldsneyti fyrir farartæki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.