Morgunblaðið - 15.06.2018, Side 7

Morgunblaðið - 15.06.2018, Side 7
Við opnum tvær nýjar vetnisstöðvar í dag Við stefnum á hreina og klára orku Orkufélag framtíðarinnar Orkufélag framtíðarinnar Orkan hefur tekið fyrsta skrefið í átt til framtíðar og er nú eina orkufélagið á Íslandi sem býður upp á fjölbreytt og nútímalegt úrval orkugjafa; vetni, rafmagn, metan og olíu. Þessi þróun endurspeglar alþjóðlega sátt um nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Hrein framtíðarsýn Vetnisstöðvar Orkunnar eru liður í samevrópsku verkefni sem hefur það að markmiði að nýta umhverfisvæna orku, þar sem vetni leikur stórt hlutverk. Við erum þess fullviss að það muni á fáeinum árum gjörbylta hugmyndum okkar um orkugjafa og eldsneyti fyrir farartæki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.