Morgunblaðið - 15.06.2018, Page 7

Morgunblaðið - 15.06.2018, Page 7
Við opnum tvær nýjar vetnisstöðvar í dag Við stefnum á hreina og klára orku Orkufélag framtíðarinnar Orkufélag framtíðarinnar Orkan hefur tekið fyrsta skrefið í átt til framtíðar og er nú eina orkufélagið á Íslandi sem býður upp á fjölbreytt og nútímalegt úrval orkugjafa; vetni, rafmagn, metan og olíu. Þessi þróun endurspeglar alþjóðlega sátt um nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Hrein framtíðarsýn Vetnisstöðvar Orkunnar eru liður í samevrópsku verkefni sem hefur það að markmiði að nýta umhverfisvæna orku, þar sem vetni leikur stórt hlutverk. Við erum þess fullviss að það muni á fáeinum árum gjörbylta hugmyndum okkar um orkugjafa og eldsneyti fyrir farartæki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.