Morgunblaðið - 30.06.2018, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laugar-
dagskvöldum. Bestu lög-
in hvort sem þú ætlar út
á lífið, ert heima í huggu-
legheitum eða jafnvel í
vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Tónleikum hljómsveitarinnar Lands og sona, sem fara
áttu fram í kvöld á Hard Rock, hefur verið frestað vegna
andláts Njáls Þórðarsonar. Njáll, eða Njalli eins og hann
var kallaður, var hljómborðsleikari hljómsveitarinnar.
Hann lést síðastliðinn laugardag eftir harða baráttu við
krabbamein undanfarin tvö ár. Söngvari Lands og sona,
Hreimur Örn Heimisson, greindi frá fráfallinu á facebook-
síðu hljómsveitarinnar. Þar þakkaði hann fyrir stuðning-
inn og sagði jafnframt að Land og synir myndu koma
fram síðar.
Njáll Þórðarson var hljómborðsleikari Lands og sona.
Tónleikum aflýst vegna
andláts Njáls Þórðarsonar
20.00 Leyndarmál Veitinga-
húsanna
20.30 Magasín (e)
21.00 Golf með Eyfa Lif-
andi og skemmtilegur golf-
þáttur að hætti Eyfa Krist-
jáns.
21.30 Bókin sem breytti
mér
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American Housewife
08.25 Life In Pieces
08.50 Grandfathered
09.15 The Millers
09.35 Jennifer Falls
10.00 Man With a Plan
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 America’s Funniest
Home Videos
13.35 The Biggest Loser
15.05 Superior Donuts
15.25 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Glee
19.05 Admission Skemmti-
leg gamanmynd frá 2013
með Tina Fey og Paul Rudd
í aðalhlutverkum. Portia
Nathan vinnur við að fara
yfir og meta umsóknir
þeirra sem árlega sækja um
skólavist í Princeton-
háskólanum, en þeir eru
mun fleiri en mögulegt er
að koma að, og sumir beita
brögðum til að hafa áhrif á
hina endanlegu ákvörðun.
20.55 Everything Must Go
22.35 The Expendables
00.20 Pearl Harbor Stór-
mynd frá 2001 með Ben Af-
fleck og Kate Beckinsale í
aðalhlutverkum. Stríðssaga
og rómantík blandast sam-
an í þessar mynd um árás
gegn Hawaii í 1941.
03.25 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.15 Live: Equestrian: Global
Champions Tour In Monaco, Mo-
naco 20.30 All Sports: Watts
20.45 Live: Football: Major
League Soccer 22.45 News:
Eurosport 2 News 22.55 Football:
Football Greatest 23.30 Cycling:
Liege-Bastogne-liege, Belgium
DR1
15.00 FIFA VM 2018: 1/8 dels fi-
nale 15.50 FIFA VM 2018: VM
Studie nedtakt 1/8 dels finale
16.15 I haven med Søren Ryge:
Alger, mos og lav 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.00 Gint-
berg på Kanten – Christiansborg
17.30 FIFA VM 2018: VM Studie
optakt 1/8 dels finale 18.00 FIFA
VM 2018: 1/8 dels finale 18.45
FIFA VM 2018: VM Studie pause
1/8 dels finale 19.00 FIFA VM
2018: 1/8 dels finale 19.50 FIFA
VM 2018: VM Studie nedtakt 1/8
dels finale 20.20 Kriminalkomm-
issær Barnaby 21.55 Vera: Be-
skyttet 23.25 Kommissæren og
havet: Et liv uden løgne
DR2
17.50 Temalørdag: Clairvoyance –
når ånderne taler 18.45 Temal-
ørdag: Hjælp – de døde snakker
til mig 19.35 Temalørdag: Paul –
den synske blæksprutte 20.30
Deadline 21.00 Kidnappet: Milli-
ardærdatteren der blev bankrøver
22.25 Boksekongerne 23.55
H2O
NRK1
16.00 Låtskriver’n: Eldar Vågan
17.00 Lørdagsrevyen 17.30 FIFA
Fotball-VM 2018: VM-studio
18.00 FIFA Fotball-VM 2018: 8-
delsfinale 20.10 Tidsbonanza
21.00 Kveldsnytt 21.15 Nattkino:
De nærmeste 22.55 På togtur
med Julie Walters 23.40 Columbo
NRK2
17.00 Tilbake til 60-tallet 17.30
Lotto 17.40 Saken Christer Pet-
tersson 18.00 Ingrid Bjørnov-
studiokonsert: Ingrid Bjørnov – 50
år på én time 19.00 Sommer-
bryllup i Italia 20.50 Ulsteinvik lø-
per fra resten av verden 21.20 OJ
Simpson – Made in America
23.00 NRK nyheter 23.01 To da-
ger, en natt
SVT1
15.50 Helgmålsringning 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.15
Muitte mu – Minns mig 16.55
Animerade drömmar: Dröm-
mannen 17.00 FIFA Fotbolls-VM
2018: Studio 18.00 FIFA fotbolls-
VM 2018: Åttondelsfinal 20.00
FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio
21.00 Rapport 21.05 Kon-Tiki
23.00 Gör inte detta hemma
SVT2
12.20 Bergmans video 13.05
Dox: New York Times och Donald
Trump – slaget om sanningen
14.00 Rapport 14.05 Min sann-
ing: Magnus Uggla 15.05 Värl-
dens natur: Irland 16.05 Konsert:
Schuberts stora symfoni i C-dur
17.00 Beppes smakresa 17.10
Nyheter på lätt svenska – om va-
let 17.30 Rapport 17.45 Kult-
urstudion 17.46 Discofoot – ne-
dräkningen! 17.47 Ett piano, en
hjälte, ett krig 18.15 Salonen diri-
gerar Bartók 19.45 The Newsro-
om 20.50 I främsta ledet 21.20
Moving Sweden: Nikita forever
22.05 Villes kök 22.35 Medicin
med Mosley 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
07.00 KrakkaRÚV
12.55 Veröld Ginu (Ginas
värld) (e)
13.30 HM stofan Upphitun
fyrir leik í 16-liða úrslitum á
HM í fótbolta.
13.50 Frakkland – Argent-
ína (HM í fótbolta)
15.50 HM stofan Uppgjör á
leik í 16-liða úrslitum á HM
í fótbolta.
16.15 Saga HM: Brasilía
2014 (FIFA World Cup Of-
ficial Film collection) (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 HM stofan Upphitun
fyrir leik í 16-liða úrslitum á
HM í fótbolta.
17.50 HM í fótbolta (Úrú-
gvæ – Portúgal) Bein út-
sending frá leik Úrúgvæ og
Portúgals.
19.50 HM stofan Samantekt
frá leikjum dagsins á HM í
fótbolta.
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.05 Lottó
21.15 Íslenskt bíósumar:
Fúsi Grátbrosleg íslensk
kvikmynd um Fúsa sem er
liðlega fertugur og býr enn
þá hjá móður sinni. (e)
22.50 The Firm (Fyrirtækið)
Spennumynd frá 1993 um
lögfræðing sem kemur til
starfa á virtri lögmanns-
stofu. Fljótlega kemst hann
þó að því að ekki er allt með
felldu. (e) Stranglega bann-
að börnum.
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Waybuloo
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.25 Dagur Diðrik
08.50 Blíða og Blær
09.15 Ævintýri Tinna
09.40 Dóra og vinir
10.05 Nilli Hólmgeirsson
10.20 Lína langsokkur
10.45 Beware the Batman
11.05 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Splitting Up Together
14.10 The Great British
Bake Off
15.10 Allir geta dansað
17.00 Tveir á teini
17.30 Maður er manns
gaman
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.05 Top 20 Funniest
19.50 Emoji-myndin
21.20 American Ultra
Spennu- og gamanmynd
frá 2015 Myndin fjallar um
Mike Howell sem vinnur
sem næturafgreiðslumaður
í lítilli verslun.
23.00 The Autopsy of Jane
Doe
00.30 Alien: Covenant
02.30 Walk the Line
04.45 Paterno06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Kynjakarlar og skringiskrúfur.
Fjallað um förumennsku í íslensku
sveitasamfélagi og aðstæður
flökkufólks á fyrri tíð.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Markmannshanskarnir hans
Alberts Camus.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafræði –
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Jón
Karl Helgason ræðir við rithöfunda
og þýðendur um kynni þeirra af
einstökum löndum og tungu-
málum. (Áður á dagskrá 2006)
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Útvarp hversdagsleikar. Krafs-
að í hversdagssögu fullveldisins Ís-
lands og jafnvel potað hlýlega í
manngerð lögmál sem víða leyn-
ast.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Eru rithöfundar
lygarar? Einar Kárason rithöfundur
og dr. Bergljót Soffía Kristjáns-
dóttir, bókmenntafræðingur og
dósent við Háskóla Íslands, velta
svarinu fyrir sér.
21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er
Samastaður í tilverunni, eftir Mál-
fríði Einarsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar. (Frá því í gær)
23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir. (Frá því í morg-
un)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
„Hvað ætli sé eiginlega að
RÚV!“ er setning sem ég
læt mjög oft út úr mér þeg-
ar ég ligg uppi í sófa á
kvöldin og skoða dag-
skrána. Sjónvarpsefnið þar
er oft á tíðum ætlað fólki
sem er orðið löggilt gam-
almenni en á fimmtudaginn
var hins vegar norskur
þáttur á RÚV sem heitir
Heimavöllur. Aðalpersóna
þáttanna heitir Helena
Mikkelsen, hún er ráðin
sem aðalþjálfari norska
knattspyrnufélagsins Varg
og er þar með fyrsti kven-
kyns þjálfarinn í úrvals-
deildinni. Þátturinn var
ekki bara fínasta skemmt-
un heldur vakti hann mig
til umhugsunar.
Þegar ég æfði knatt-
spyrnu með 5. flokki Fylkis
þjálfaði mig kona að nafni
Vanda Sigurgeirsdóttir. Ég
pældi aldrei neitt sérstak-
lega í því að hún væri
kona, mér fannst bara
geggjað að fyrrverandi
landsliðsþjálfari væri nú að
þjálfa mig í fótbolta.
Fordómarnir sem Helena
verður fyrir í fyrsta þætt-
inum sátu í mér. Af hverju
voru fullvaxta karlmenn
svona ósáttir við að fá
konu sem þjálfara þegar ég
sjálfur, 10 ára gamall,
fagnaði því ákaft? For-
dómar eru ekki meðfæddir,
við ölum þá með okkur, og
knattspyrnuheimurinn í
dag er víst ekkert öðruvísi.
Stoltur lærlingur
Ljósvakinn
Bjarni Helgason
Morgunblaðið/hag
Þjálfari Vanda Sigurgeirs-
dóttir á hliðarlínunni.
Erlendar stöðvar
17.10 Fjörskyldan (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kioka
18.07 Póló
18.13 Ofur-Groddi
18.20 Lóa
18.33 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
18.35 Fjörskyldan (e)
19.55 Níundi áratugurinn
(The Eighties) (e)
21.25 Walliams & vinur
(Walliams & Friend) (e)
22.00 Foster læknir (Doctor
Foster II) (e) Bannað
börnum.
22.50 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
16.25 Masterchef USA
17.05 Friends
19.10 League
19.35 The Last Man on
Earth
20.00 My Dream Home
20.50 Schitt’s Creek
21.15 Mildred Pierce
22.15 The Deuce
23.15 Game of Thrones
00.10 The Last Man on
Earth
00.35 League
Stöð 3
Strákaveitin New Kids On The Block komst á topp
Bandaríska smáskífulistans á þessum degi árið
1990. Var það með laginu „Step By Step“ af sam-
nefndri plötu sem færði þeim heimsfrægð. Lagið sat
í toppsætinu í þrjár vikur. New Kids On The Block,
eða NKOTB, var stofnuð í Boston árið 1984. Sveitin
var skipuð þeim Danny Wood, Donny Wahlberg, Joey
McIntyre og bræðrunum Jonathan og Jordan Knight.
Fyrsta platan kom út árið 1986 og fékk ekki góðar
viðtökur. Tveimur árum síðar gáfu þeir út sína aðra
plötu og þá fóru hjólin að snúast fyrir alvöru.
NKOTB nutu gríðarlegra vinsælda árið 1990.
Strákasveit á toppinn
K100 Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
Stöð 2 bíó
12.05 The Red Turtle
13.30 Patch Adams
17.10 Dear Eleanor
18.40 The Red Turtle
20.05 Patch Adams
22.00 Wonder Woman
00.20 Solace
N4
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan (e)
21.30 Lengri leiðin (e)
22.00 Að norðan
22.30 Hvað segja bændur?
23.00 Mótorhaus
23.30 Atvinnupúlsinn í
Skagafirði (e)
24.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Lalli
15.55 Pingu
16.00 Strumparnir
16.25 Ævintýraferðin
16.37 Hvellur keppnisbíll
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Grettir
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Syngdu
Stöð 2 krakkar
07.35 Víkingur Ó – ÍA (In-
kasso-deildin 2018) Út-
sending frá leik Víkings Ó
og ÍA í Inkasso-deild karla.
09.15 Sumarmessan 2018
09.55 Formúla 1: Æfing –
Austurríki (Formúla 1 2018
– Æfing) Bein útsending
frá æfingu ökuþóra fyrir
kappaksturinn í Austurríki.
11.15 Valur – Grindavík
12.50 Formúla 1: Tímataka
– Austurríki
14.25 Valur – FH
16.55 Stjarnan – ÍBV
(Pepsídeild karla 2018) Út-
sending frá leik Stjörn-
unnar og ÍBV í Pepsídeild
karla.
18.40 Sumarmessan 2018
19.20 Valur – Grindavík
21.00 Sumarmessan 2018
21.40 Víkingur Ó – ÍA
23.20 Fyrir Ísland
24.00 Goðsagnir – Stein-
grímur Jó
Stöð 2 sport