Morgunblaðið - 03.07.2018, Page 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2018
„Setið er meðan sætt er og staðið meðan stætt er.“ Sagt er um embættismann, sem hefur brotið af sér í
starfi, að honum sé ekki lengur sætt – þ.e. hann geti ekki setið lengur í embættinu. Þarna á stætt ekki
við. En að standa meðan stætt er merkir að þrauka, halda e-ð út eins lengi og hægt er.
Málið
3. júlí 1921
Hin íslenska fálkaorða var
stofnuð og 8 Íslendingar (allt
karlar) og 28 Danir sæmdir
henni. Orðuna á að veita
þeim sem öðrum fremur hafa
eflt hag og heiður Íslands.
3. júlí 1948
Undirritaður var samningur
um nær 39 milljón dala að-
stoð Bandaríkjanna við Ís-
land, svonefnda Marshall-
aðstoð, sem meðal annars
var nýtt til að kosta virkjanir
í Sogi og Laxá og til bygg-
ingar Áburðarverksmiðj-
unnar. Þjóðviljinn taldi þetta
vera landráðasamning en
Morgunblaðið sagði að um
væri að ræða stuðning við
nýsköpun íslensks atvinnu-
lífs.
3. júlí 1973
Tilkynnt var að eldgosinu í
Heimaey væri lokið, að mati
vísindamanna. Gosið hófst
23. janúar og stóð til 26. júní
eða í 155 daga. Um 240 millj-
ón rúmmetrar af hrauni og
ösku komu upp og á fjórða
hundrað hús eyðilögðust.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
3 6 9 4 8 7 2 1 5
4 2 7 1 5 6 8 9 3
8 5 1 9 2 3 7 4 6
7 8 5 6 1 4 3 2 9
1 9 6 2 3 8 4 5 7
2 4 3 5 7 9 1 6 8
9 1 8 7 4 5 6 3 2
5 3 4 8 6 2 9 7 1
6 7 2 3 9 1 5 8 4
9 4 7 8 6 5 3 1 2
6 2 8 1 3 9 5 7 4
5 3 1 7 4 2 6 8 9
2 9 6 5 7 1 8 4 3
7 5 3 2 8 4 1 9 6
8 1 4 3 9 6 7 2 5
4 7 5 6 2 8 9 3 1
1 8 2 9 5 3 4 6 7
3 6 9 4 1 7 2 5 8
2 7 5 3 1 8 9 4 6
6 4 8 7 9 5 3 1 2
1 3 9 2 6 4 7 5 8
5 2 3 1 4 7 6 8 9
7 9 6 5 8 3 1 2 4
4 8 1 9 2 6 5 3 7
9 6 2 8 5 1 4 7 3
8 5 7 4 3 9 2 6 1
3 1 4 6 7 2 8 9 5
Lausn sudoku
4 7 2 1
4 5 9 3
5 1 9
1 4
9 2 3
2 5 6
9 7
3 6
7 1
9 7 3 2
8 5
7 2
5 1 8
7 8 9 6
9
8 3
1 5 6
3 6 2
7 3 8
6 4 7 3 1
1 4 6
7 5
2 6
6 2 8 7 3
8 4 1
1 4 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
D G A S T U R E A C O D N W Y I I Y
Y F G A C I Ð A K S N N A M Ð G Z Q
A I N T S K T K N D Y H C I X R K N
U G I F U N I S E R V H K B A X B O
N F N D J T A I G I A Í C D X D Q E
Z G R R I F L R N N R G N I W P D O
G A O P R D U N A R V I N V W K I L
Q E K R I N I P A S E J J I U I C R
R H S N A R I D P R T Q I Ð K V K E
E P A E Ó G L Ð G P A A U O K Í V G
Q R P J F I N N Ú C V N K I V D L L
Z C T X Ð B A A L H G P T D E P X U
O S D A I M Q J G U A N E X I F S R
C H F R A B Z W M T N S S H N O X H
Y Y C R J L R K S E Ú A Æ I K H J L
Z H F W E D L B P V R R Y G A Q E E
D L P Q C H G S N N I Ð I L R O F M
L V N K A R E L G N A G A B E O O Q
Aðildarríkið
Deildina
Forliðinn
Framangreindar
Ganglera
Gæsahúðin
Kuðungum
Kveinkar
Líkingarnar
Mannskaði
Reglur
Skorninga
Snarasta
Spennti
Stjórinn
Útgangar
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Kýr
Galli
Aldauða
Sær
Eyris
Lotan
Glæ
Eyðum
Afurð
Stal
Kapella
Indæl
Athvarf
Ertan
Korg
Manga
Tæpur
Staur
Skrifa
Afmán
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Illt 5) Umgerð 7) Kompa 8) Hryssu 9) Margt 12) Sleif 15) Lélegt 16) Tudda 17)
Neglur 18) Óska Lóðrétt: 1) Smyrsl 2) Ferski 3) Iðkum 4) Lemur 6) Laut 10) Atlaga 11)
Goggur 12) Sett 13) Endis 14) Flana
Lausn síðustu gátu 131
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. f4 e6 8.
Df3 Dc7 9. 0-0-0 Be7 10. Bd3 0-0 11.
Hhe1 Hb8 12. e5 dxe5 13. fxe5 Rxe5
Staðan kom upp á opna Íslands-
mótinu í skák, Minningarmóti Her-
manns Gunnarssonar, sem lauk fyrir
skömmu í Valsheimilinu á Hlíðarenda.
Aron Þór Mai (2.033) hafði hvítt
gegn Arnari Heiðarssyni (1.657). 14.
Hxe5! Dxe5 15. Bf4 Da5 svartur hefði
einnig tapað eftir 15... Dxd4 16.
Bxh7+. 16. Bxb8 e5 17. Rb3 Db6 18.
h3 Rd7 19. Rd5 Bg5+ 20. Kb1 De6
21. Bf5 Dc6 22. Bxd7 Bxd7 23. Bxe5
og svartur gafst upp. Aron Þór, ásamt
bróður sínum Alexander Oliver Mai
(1.958), voru á meðal keppenda á al-
þjóðlegu móti í Sanxenxo á Spáni sem
lauk fyrir skömmu. Nánari upplýsingar
um gang mála á því móti, sem og öðr-
um alþjóðlegum mótum í sumar sem
íslenskir skákmenn keppa í, má finna
á skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Umræða. A-Allir
Norður
♠Á8
♥863
♦G95
♣KDG52
Vestur Austur
♠32 ♠K104
♥D52 ♥ÁKG97
♦10843 ♦K762
♣9764 ♣3
Suður
♠DG9765
♥104
♦ÁD
♣Á108
Suður spilar 4♠.
Sagnir eru misvel „ræddar“ hjá spil-
urum. Fyrstu sagnir eru yfirleitt nokkuð
vel skilgreindar, en það kemur að því,
fyrr eða síðar, að upp kemur sögn sem
ekki hefur fengið sérstaka yfirhalningu.
Austur opnar á 1♥ og suður segir
1♠. Báðar sagnir eru skýrt skilgreindar
hjá flestum pörum. En hvað með
næstu sögn – 2♣ hjá norðri? Auðvitað
lofar sögnin laufi, en hver er styrkleik-
inn? Er þetta veikur flótti eða upp-
byggjandi svar, jafnvel skilyrðislaus
krafa? Ýmsar spurningar vakna.
„Hjá mér er þetta uppbyggjandi,“
ákveður Mark Horton og segir 3♠, sem
norður lyftir í fjóra. Hjartatvistur út
upp á kóng og lauf um hæl. Nú er að
spila.
Stunga liggur í loftinu og hana má
forðast með skærabragði: ♦D svínað,
♦Á tekinn, spaða spilað á ás, ♦G úr
borði, kóngur frá austri, og hjarta hent
heima! Þá er tryggt að vestur komist
ekki inn.
www.versdagsins.is
Nú rétt-
lætist
sérhver
sá sem
trúir...