Morgunblaðið - 07.07.2018, Síða 34
34 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018
Hátt í 500 ár eru frá því að skipt var um kirkju hér á landi og líklega afsakanlegt þótt sjáist og heyrist
„skriftarstóll“; orðið er úr kaþólskum „eftirlitsiðnaði“. En það er skriftastóll, skriftir eru syndajátning
manns fyrir presti – og fyrirgefning. Skriftastóll er tveggja manna skápur til þess arna.
Málið
7. júlí 1915
Konur héldu hátíðarfund á
Austurvelli, við setningu Al-
þingis, til að fagna kosninga-
rétti sem þær fengu 19. júní.
„Hefur hér sjaldan eða aldrei
sést svo mikill mannfjöldi í
einu saman kominn og aldrei
nokkru sinni svo margar og
jafnprúðbúnar konur,“ að
sögn Kvennablaðsins. Á
fundinum var ákveðið að
stofna Landspítalasjóð Ís-
lands.
7. júlí 1941
Bandaríkjaher kom til lands-
ins og annaðist vernd þess til
stríðsloka, ásamt Bretum.
Alþingi samþykkti hervernd-
ina tveimur dögum síðar. Er-
lendir hermenn á Íslandi
munu flestir hafa orðið um
60 þúsund en landsmenn
voru þá rúmlega 120 þúsund.
7. júlí 2008
Surtsey var samþykkt á
heimsminjaskrá Menningar-
málastofnunar Sameinuðu
þjóðanna (UNESCO), en fjór-
um árum áður komust Þing-
vellir á skrána.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þetta gerðist …
4 3 9 2 1 5 8 7 6
8 1 5 6 7 4 2 3 9
7 6 2 3 9 8 4 1 5
1 5 6 8 2 3 7 9 4
2 9 4 7 6 1 3 5 8
3 8 7 4 5 9 6 2 1
6 4 1 9 3 7 5 8 2
9 7 8 5 4 2 1 6 3
5 2 3 1 8 6 9 4 7
1 3 2 8 7 9 4 6 5
9 8 7 5 6 4 2 3 1
5 6 4 2 3 1 7 8 9
2 1 6 3 5 7 9 4 8
4 7 9 1 2 8 6 5 3
3 5 8 4 9 6 1 7 2
6 9 1 7 8 5 3 2 4
7 2 5 9 4 3 8 1 6
8 4 3 6 1 2 5 9 7
4 3 5 6 9 8 7 1 2
8 7 6 1 2 3 5 4 9
2 9 1 4 5 7 8 6 3
9 8 2 5 1 4 6 3 7
7 6 3 2 8 9 1 5 4
1 5 4 3 7 6 2 9 8
5 4 8 7 3 1 9 2 6
6 2 9 8 4 5 3 7 1
3 1 7 9 6 2 4 8 5
Lausn sudoku
4 3
6
2 8 1
1 6 8 9 4
4 6 1 8
3 9
9 7
9 7 8 4 2
2
3 2
9
5 6 4 3
3 8
4 9 1 2 8 3
5 4 9 1
6 9 1 8 5 2
2
8 1 5
4 9 8
8 6 1 5
2 4 5 6 3
3 9 1 4
4 2 8
3 9 2
6 9 3
1 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
G Ð Z F E G N L A O Q Z B F K F Y M
L R R F G O E N D F W F W F E O X J
Z W E O O J U Ð F D H K H O U K V A
F W X I B R H P S D U E F D F C I P
B C J R Ð A R O B H J X L K W R N K
X G J P Þ S T É P I R Q X G T N N V
R W B S W I L G T Z R Æ B W A G U E
L I G V T M N U Æ T M Z R N H B M N
A E G A A U X G K N I U K I D J E F
R U M E W N M F F J S N N Q N Z N U
U M Y Ð V J D R L E Ö L G I X G N G
G J H R A A Z L A E S R L U D B J L
G H W Ý I L Ð B Æ Ð N T Y A M D I A
E J F K U M M I Z T G G X O Z N O M
T Y P S R J M A E V A V D E W Y F B
S K V T R C H E V H D R B Z I N R O
I S E Ú U B N T T S V F I H W A M K
T B Y J P C W G V F W E I G I V U Y
Afhelga
Allsnægtaborð
Flengd
Forréttingum
Geðshræring
Greiðslukjör
Heiðavegir
Kvenfugla
Oddinum
Steggur
Stumrað
Svamla
Vandlætari
Vinnumenn
Útskýrð
Þingfest
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Feiti
Smáir
Lok
Bergs
Puð
Korns
Púlsvinna
Sló
Leppur
Ókyrrð
Stef
Grína
Högni
Gaddur
Vindur
Aðdráttarafl
Sólundun
Kjáni
Viðkvæmur
Kaðall
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Ekra 6) Alþýðan 7) Dáni 8) Lokkaði 9) Raup 12) Gras 16) Orrusta 17) Slór 18)
Takmark 19) Angi Lóðrétt: 1) Falleg 2) Óþokka 3) Iðkað 4) Endir 5) Rændu 10) Afsvar 11)
Planki 13) Rolan 14) Sorti 15) Dreki
Lausn síðustu gátu 135
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3
exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f3 Bg7 8.
Bg5 a6 9. a4 Rbd7 10. Rh3 h6 11. Be3
De7 12. Dd2 Re5 13. Rf2 Bd7 14. Be2
Hb8 15. a5 g5 16. g3 b5 17. axb6
Hxb6 18. h3 0-0 19. f4 Rg6 20. h4
Hfb8 21. Ha2 gxf4 22. gxf4 Rxh4 23.
Hg1 Rxe4 24. Rfxe4 f5 25. Rg3 Kh7
26. Kf2 a5 27. Rh5 Bh8 28. Bd3 Hb4
29. Hxa5 Hxb2 30. Bc2 He8 31. Rd1
Hb7 32. Ha3 Rg6 33. Rg3 Df6 34. Hb3
Ha7 35. Hh1 Ha2 36. Hb7 He7 37. Kf1
Ba4 38. Hxh6+ Kxh6 39. Dh2+ Rh4
40. Rxf5+ Kh7 41. Hxe7+ Kg8 42.
Dg3+ Kf8 43. Bxa4 Hxa4 44. He6 Da1
Staðan kom upp á opna Íslands-
mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu.
Jóhann H. Ragnarsson (2.002) hafði
hvítt gegn Braga Þorfinnssyni
(2.445). 45. Rxh4? hvítur gat þving-
að fram óverjandi mátsókn með 45.
He8+! Kxe8 46. Dg8+ Kd7 47. Df7+.
45. … Dxd1+ 46. De1 Dxd5 og skák-
inni lauk um síðir með jafntefli.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Norska óperan. V-Enginn
Norður
♠Á1043
♥ÁKG104
♦6432
♣ –
Vestur Austur
♠72 ♠86
♥D3 ♥852
♦KD10975 ♦G
♣G92 ♣ÁK87653
Suður
♠KDG95
♥976
♦Á8
♣D104
Suður spilar 6♠.
Sverrir Kristinsson og Hrannar Erl-
ingsson brugðu sér í óperuhúsið í Osló
í síðustu viku og tóku þátt í minning-
armóti um norsku bridskonuna Marit
Sveaas. Þeir enduðu í áttunda sæti af
179 pörum. Sverrir var í norður í
spilinu að ofan og þurfti að glíma við
opnun vesturs á 3♦. Hvað gera menn?
Blátt áfram sögnin er 3♥, en Sverrir
vildi ekki tína spaðanum og ákvað
passa í þeirri von að makker gæti end-
uropnað. Sem og gerðist, því Hrannar
kom inn á 3♠. Nú tók Sverrir kipp,
studdi spaðann sterkt með 4♦ og
sagði svo 5♣ yfir 4♠ Hrannars. Austur
doblaði, pass, pass og redobl hjá
Sverri til að sýna fyrstu fyrirstöðu.
Hrannar beit á jaxlinn og sagði frá tíg-
ulfyrirstöðu með 5♦ og Sverrir stökk í
6♠. Þrettán slagir og 90% skor.
Heimamenn fóru með sigur af
hólmi, nýkrýndur Evrópumeistari, Nils
Kare Kvangraven, og makker hans,
Terje Lie.
www.versdagsins.is
Því að
hann
er friður
okkar...
NÝ ÞJÓNUSTA
FYRIR ÁSKRIFENDUR
HLJÓÐMOGGI FYRIR
FÓLK Á FERÐ