Morgunblaðið - 07.07.2018, Síða 38

Morgunblaðið - 07.07.2018, Síða 38
38 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018 Gamla kvikmyndahúsið Ingólfsstræti, 101 Reykjavík Sunnudaginn 8. júlí, kl. 19 Rock’n roll tónleikar Til styrktar Krabbameinsfélaginu Einn af stærstu tónlistarmönnum heimsins Jerry Scheff frá USA og Terry Wayne frá Bretlandi ásamt Svíunum Janne Lucas Persson, Ove Pilebo, Jonna Holsten og Alicia Helgesson. Bjarni Arason, Fresh Form, Spot, Magnús R. Einarsson og Eggert Jóhannsson taka lagið. Jerry Scheff mun segja áhorfendum frá samstarfi sínu við Elvis Presley og fleirum sem hafa orðið á vegi hans. Miðasala á tix.is Upplýsingar á tcbshower.se Winfried Bönig, aðalorganisti Köln- ardómkirkju, heldur tónleika í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 og á morgun kl. 17 sem eru hluti af Al- þjóðlegu orgelsumri í kirkjunni. Á efnisskránni í dag verða verk eftir Johann Caspar Kerll, J.S. Bach, Herbert Howells og Louis Vierne. Á morgun flytur Bönig verkeftir Sigfrid Karg-Elert, J.S. Bach, Samuel Barber og Charles- MarieWidor. Bönig hefur gegnt stöðu aðalorg- anista Kölnardómkirkju frá árinu 2001 en það mun vera ein virtasta organistastaða heims. Hann er auk þess prófessor í orgelleik og spuna við Tónlistarháskólann í Köln og yf- irmaður kaþólsku kirkjutónlistar- deildarinnar í skólanum. Bönig stundaði nám í orgelleik, stjórnun og kirkjutónlist við Tónlistar- háskólann í München og árið 1993 lauk hann doktorsprófi í tónlistar- fræði við háskólann í Augsburg. Á árunum 1984-1998 var hann organ- isti við Kirkju heilags Jósefs í Memmingen í Bæjaralandi. Virtur Winfried Bönig, aðalorganisti Kölnardómkirkju í Þýskalandi. Winfried Bönig leikur á Orgelsumri Listamannaverkefnið Staðir/Places fer nú fram í þriðja sinn og í dag kl. 12 verða opnaðar sýningar þriggja myndlistarmanna á Flakkaranum við Brjánslæk í Vatnsfirði á Vestfjörðum. Listamennirnir sem taka þátt og sýna verk sín eru Hildigunnur Birgisdóttir, Gunndís Ýr Finnbogadóttir og Þorgerður Ólafsdóttir en sýn- ingastjórn er í höndum Evu Ísleifs. Verkefnið Staðir miðar að því að skapa tíma og rými fyrir listamenn til að vinna að nýjum verkum, ýmist var- anlegum eða tímabundnum, í návígi við náttúruna eða sögulega og einstaka staði, skv. tilkynningu. Hildigunnur Birgisdóttir Þrjár sýningar opnaðar í Stöðum Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.00 Heima Heimildamynd um hljóm- sveitarferðalag Sigur Rósar um Ísland sumarið 2006. IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 20.00 Óþekkti hermaðurinn 16 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 22.00 The Florida Project 12 Metacritic 92/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 18.00 You Were Never Really Here 16 Myndin fjallar um fyrrver- andi sérsveitar- og FBI- mann, Joe. Hann fær það verkefni að hafa uppi á ungri stúlku sem seld hefur verið mansali á vændishús í New York. Metacritic 84/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.00 Krummi Klóki Bíó Paradís 16.00 Doktor Proktor og tímabaðkarið Bíó Paradís 16.00 Ant-Man and the Wasp 12 Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leyndarmál úr fortíðinni. Metacritic 69/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.50, 22.20 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 13.30, 17.00, 19.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Ævintýraferð fakírsins Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 Adrift 12 Myndin fjallar um unga konu sem þarf að takast á við mikið mótlæti frá Kyrra- hafinu eftir að skúta, sem hún og unnusti hennar sigldu höfðu tekið að sér að sigla gjöreyðilagðist. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.40, 19.50, 22.00 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.30 Háskólabíó 21.10 Love, Simon Metacritic 72/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 12.50, 14.00, 15.00, 17.20, 20.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 16.30, 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 15.40, 18.10, 21.00 Tag 12 Lítill hópur fyrrum bekkjar- félaga skipuleggur flókinn, árlegan „klukk“ leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.20, 20.00, 22.15 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Ocean’s 8 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.00, 21.00 Solo: A Star Wars Story 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.40 Deadpool 2 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 22.10 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 14.00, 16.30 Sambíóin Álfabakka 12.30, 14.00, 15.00, 16.30, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 16.00, 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 14.15, 14.30, 16.00, 18.30, 19.30 Sambíóin Akureyri 14.40, 15.00, 17.30 Sambíóin Keflavík 14.00, 15.00, 16.40 Háskólabíó 15.30, 18.00 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjöl- skylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri. Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 13.00 Borgarbíó 15.30 Draumur Smárabíó 12.50, 15.20, 17.30 Háskólabíó 15.40 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Smárabíó 15.10 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 13.00, 15.20 Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðlunum frá út- rýmingu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40 Borgarbíó Akureyri 21.40 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf henn- ar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 15.50, 18.10 Bíó Paradís 20.00 Sicario: Day of the Soldado 16 Barátta Bandaríkjamanna við eiturlyfjabaróna í Mexíkó tekur á sig jafnvel alvarlegri mynd þegar hryðjuverkamönnum er smyglað yfir landamærin. Metacritic 60/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.15 Smárabíó 19.00, 19.40, 21.40, 22.20 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 21.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.