Morgunblaðið - 10.07.2018, Page 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2018
Að vera „staddur á góðum (eða vondum) stað“ í lífinu er að vera vel (eða illa) staddur, að vel (eða illa) er
komið fyrir manni eða ástatt fyrir manni. Þetta staðar-tal er úr ensku og orðið ögn rúmfrekt. „Á góðum
stað í lífinu“: lífið leikur við mann; „á vondum stað“: í nauðum staddur. Til dæmis.
Málið
10. júlí 1937
Danskur maður sem var á
ferð austan við Dettifoss féll
um sjötíu metra niður í grjót-
urð þegar hann fór fram á
brúnina til að taka myndir.
Hann stórslasaðist en lifði
fallið af.
10. júlí 1965
Ellefu bandarísk „tunglfara-
efni“ komu til landsins. Þeir
dvöldu hér í rúma viku, með-
al annars í Öskju þar sem
landslag var talið svipað og á
tunglinu. Átta þeirra fóru
síðar í geimferðir og fjórir
stigu fæti á tunglið, þar á
meðal Buzz Aldrin sem var í
fyrstu tunglferðinni 1969
með Neil Armstrong (sem
kom hingað 1967).
10. júlí 1970
Ráðherrabústaðurinn á
Þingvöllum brann. Bjarni
Benediktsson forsætisráð-
herra, Sigríður Björnsdóttir
kona hans og Benedikt Vil-
mundarson dóttursonur
þeirra fórust í brunanum.
Tæpu ári síðar var reistur
minnisvarði á staðnum.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Birkir Fanndal
Þetta gerðist…
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík bilanaust@bilanaust.is
Sími: 535 9000 | bilanaust.is
Gæði, reynsla og gott verð
Vottaðir hágæða
VARAHLUTIR
í flestar gerðir bifreiða
Siðan 1962
Bílanaust er einnig í Hafnarfirði – Keflavík – Selfossi – Akureyri – Egilsstöðum
www.versdagsins.is
Þetta er hans
boðorð, að við
skulum trúa
á nafn sonar
hans Jesú
Krists og
hvert annað.
4 5 2 9 8 3 6 1 7
1 3 9 6 7 2 5 8 4
7 6 8 1 4 5 3 2 9
5 8 1 4 3 9 7 6 2
3 2 4 8 6 7 9 5 1
6 9 7 2 5 1 4 3 8
9 1 3 7 2 6 8 4 5
2 4 5 3 9 8 1 7 6
8 7 6 5 1 4 2 9 3
7 3 9 6 1 2 5 4 8
8 1 2 3 5 4 9 6 7
5 6 4 8 7 9 1 3 2
2 7 6 1 9 3 4 8 5
1 9 8 5 4 6 2 7 3
4 5 3 7 2 8 6 9 1
9 8 1 4 3 5 7 2 6
6 2 7 9 8 1 3 5 4
3 4 5 2 6 7 8 1 9
4 3 8 1 5 2 6 9 7
6 5 1 4 7 9 8 3 2
7 2 9 3 8 6 4 5 1
2 9 5 6 1 3 7 4 8
8 7 6 2 4 5 3 1 9
3 1 4 8 9 7 2 6 5
5 4 2 7 6 1 9 8 3
9 8 7 5 3 4 1 2 6
1 6 3 9 2 8 5 7 4
Lausn sudoku
3 7
3 6
4
8 1 7 2
2 6 9 1
7 2 1 4 3
9 6 8 4
2
7 4 9 3
7 3 4
5 9
9 1 2
7 5
8 4 7
4 3 2 8 1
9 7 2
2 4
3 5
1 2 7
7 8 3 2
7 4 5
6 7 8
7 5 1
3 1 8
5 6 3
3 4 1 2
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
A W Y B L G N E H M R Q H H H F Ð D
L C E U V S B A E P X K X Z U I A U
Ó M F V J T Þ C F H D S Y A L V E Z
K E N F G A Y J C N G X D Á E I B U
S N J Y A F R X B H K L M R L L J S
A G Ð M S R F E N O Ö U S C U L L L
N U I H M Ó T B T J G L N W X A L L
N N K L Q F I V F Ö U A Y N C J U A
A A Æ K D I R A L N T N E F R F Ð T
M R T A O N Ð K A U G A R J N A Ö S
Ó S L J R Á U R R L E T E M H L B I
J N L M R Z H C X S L I K D U O R R
S A Ú Þ H Æ G A Y Q N R P V S B U K
B U N F T Q H V R V Æ Á V J G Y K B
Z T K T I A T D F W V V C G L A N X
T T I O U I X N P U F C H I W S A J
L P E C R P E R C Y Í C C S S L L X
P T E Y G J U D Ý R L G M O E J B C
Blankur
Bolafjalli
Böðull
Klögumálið
Kristalls
Lífvænlegt
Mengunarsnautt
Nafnkunnra
Núlltækið
Sjómannaskóla
Stafrófin
Teygjudýr
Verslunarhætti
Áritana
Þráðafjölda
Þyrftirðu
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Sæti
Högun
Heiti
Örlög
Korns
Skíma
Mjakast
Hrekk
Smára
Snagi
Fork
Kaun
Skera
Stilkur
Ákafur
Pyttur
Neitun
Nýtur
Tamning
Skrín
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Drykk 4) Hími 6) Jarðeign 7) Núa 8) Hiklaus 11) Stjarna 13) Dyr 14) Galgopar
15) Skýr 16) Tefja Lóðrétt: 1) Drengs 2) Yrja 3) Kyrrir 4) Hrella 5) Mögru 8) Haggar 9)
Knappt 10) Stríða 12) Traðk 13) Drif
Lausn síðustu gátu 137
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4
5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. O-O
O-O 9. De2 Rbd7 10. Hd1 Bg6 11. Bd3
Bxd3 12. Dxd3 Da5 13. e4 h6 14. Bf4
Hfd8 15. De3 Rg4 16. Dc1 Hac8 17. e5
f6 18. He1 c5 19. exf6 cxd4 20. Rxd4
Rc5 21. Rxe6 Rxe6 22. Hxe6 Rxf6 23.
Be5 Rd7
Staðan kom upp á opna Íslands-
mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu.
Hörður Garðarsson (1632) hafði hvítt
gegn Þór Valtýssyni (1947). 24. Bxg7!
Rf8 svartur hefði orðið mát eftir
24. ... Kxg7 25. Dxh6+. 25. Bxf8 Bxf8
26. Hg6+ Kf7 27. Hg3 Bg7 28. Df4+
Kg8 29. Dxh6 hvítur er nú þrem peðum
yfir og með unnið tafl. 29. ... De5 30.
Re4 Hc6 31. Dh4 Hd4 32. f3 Hd7 33.
He1 Dxb2 34. Rg5 Db6+ 35. Kh1 He7
36. Dh7+ Kf8 37. Df5+ Kg8 38. Dh7+
Kf8 39. Df5+ Kg8 40. Dd5+ Kf8 41.
Hd1 Hd6 42. Df5+ Hf6 43. Rh7+ Kf7
44. Rxf6 Bxf6 45. Dg6+ Ke6 46. f4 og
svartur gafst upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Góð verðlaun. S-Enginn
Norður
♠G962
♥G8642
♦K7
♣K4
Vestur Austur
♠KD108 ♠Á754
♥Á93 ♥K105
♦D54 ♦G1082
♣D32 ♣87
Suður
♠3
♥D7
♦Á963
♣ÁG10965
Suður spilar 3♣.
Boye Brogeland var með spil vesturs
og doblaði opnun suðurs á Standard-
laufi. Norður sagði 1♥, Espen Lindqvist
í austur 1♠, suður 2♣ og Boye 2♠.
Norður barðist í 3♣ og þar lauk sögn-
um. Spaðakóngur út.
Hættan sem ber að varast er að spila
spaða áfram í öðrum slag. Sagnhafi
hefur þá samgang til að trompa tvo
tígla í borði og gefur bara slag á lauf-
drottningu. Það er í lagi að skipta tíma-
bundið yfir í hjarta, en öruggast er að
trompa út strax og það gerði Boye.
Staða sagnhafa er forkostuleg. Ef hann
velur að stinga tígul gefur hann slag á
tromp, annars tvo á tígul. Einn niður í
báðum tilvikum.
Spilið er frá minningarmótinu um
Marit Sveaas í Osló þar sem Brogeland
og Lindqvist enduðu í öðru sæti, rétt á
eftir Kvangraven og Lie. Verðlaunafé
var vel skammtað: 250 þúsund norskar
fyrir fyrsta sætið og 125 þúsund fyrir
annað sætið.