Morgunblaðið - 10.07.2018, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 10.07.2018, Qupperneq 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2018 Ant-Man and the Wasp Ný Ný The Incredibles 2 1 3 TAG 2 2 Sicario: Day of the Soldado 3 2 Book Club 7 3 Ocean's 8 5 4 Jurassic World: Fallen Kingdom 4 5 Kona fer í stríð 8 7 Adrift 6 4 Love, Simon 9 2 Bíólistinn 6.–8. júlí 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Marvel-ofurhetjumyndin Ant- Man and the Wasp aflaði mestra miðasölutekna um liðna helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar voru í kvikmyndahúsum lands- ins. Alls skilaði hún um 5,4 millj- ónum króna í miðasölu en nokkru fleiri sáu þó teikni- myndina Hin ótrúlegu 2, eða um 4.200 manns á móti um 4.000. Grínmyndin TAG var sú þriðja tekjuhæsta, skilaði um 1,2 millj- ónum króna í miðasölu og Sic- ario: Day of the Soldado var sú fjórða tekjuhæsta en tónlist við hana samdi Hildur Guðnadóttir. Bíóaðsókn helgarinnar Hetjurnar vinsælar Hasar Úr Ant-Man and the Wasp. » Þá er tónlistarhátíðinni í Hróars-keldu lokið í 48. skiptið, en hátíð- in er sú stærsta í Norður-Evrópu og stendur yfir í viku. Að vanda kom- ust um 130.000 manns að á herleg- heitin og eru áhorfendur hvaðan- æva úr heiminum, en flestir frá Evrópu og Ástralíu. Fullmannað var í hinu árlega nektarhlaupi, en í því geta ein kona og einn maður úr röðum keppenda unnið sér inn passa á hátíðina að ári. Tónlistar- menninir voru náttúrlega úr röðum þeirra bestu í heiminum, nýjar stjörnur og eldri, og má þar nefna ekki minni snillinga en Eminem, Gorillaz, Bruno Mars, Mogwai, David Byrne, Stormzy og Nick Cave & the Bad Seeds. Það var líf og fjör á tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu í Danmörku Gaur Einn af fulltrúum Breta á Hróarskeldu 2018 var rapparinn og Íslandsvinurinn Stormzy sem var góður að vanda. Hann tók án efa lagið „Shut Up“ sem sló svo rækilega í gegn um árið. Rassaköst Færri komast að en vilja í hinu árlega nektarhlaupi sem haldið er á tjaldstæðinu. Innlifun Tónlistarmaðurinn Khalid fór á flug í flutningi sínum. Flottir Bandaríski söngvarinn Bruno Mars, t.v., gaf allt sitt ásamt hljómsveit sinni á hátíðinni. Íslenskt einangrunargler í nýbygginguna, sumarbústaðinn eða stofugluggann. Fagleg ráðgjöf og öruggur afhendingartími. Smiðjuvegi 2, Kópavogi – sími 4889 000 – samverk.is ICQC 2018-20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.