Morgunblaðið - 17.07.2018, Síða 28

Morgunblaðið - 17.07.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2018 Ánægja að: Mér er ánægja að því að þiggja boðið og Það er ánægja að því að hlusta á tónlist. Hins vegar hefur maður ánægju af: Ég hef ánægju af tónlist. Gagn hefur maður af e-u: Ég hafði mikið gagn af nám- skeiðinu. En gagn er að e-u: Þátttakendur voru sammála um að það væri mikið gagn að námskeiðinu. Málið 17. júlí 1930 Þýska loftfarið Graf Zeppelin kom til Íslands, flaug yfir Hornafjörð, suðurströndina, Reykjavík og Akranes. Fálk- inn sagði að þetta hefði verið ógleymanleg sjón. Loftfarið kom aftur ári síðar með póst. 17. júlí 1932 Stytta af Leifi heppna Eiríks- syni var afhjúpuð á Skóla- vörðuholti að viðstöddu fjöl- menni. Hún var gjöf Banda- ríkjamanna í tilefni af þúsund ára afmæli Alþingis árið 1930, verk Alexanders Stirl- ing Calder. Fótstallurinn, sem á að tákna stefni á skipi, er 40 tonn á þyngd. Forsætisráð- herra sagði að bæjarbúar ættu eftir að leita til þessa staðar „til að hressa sig við útsýn og endurminningar“. 17. júlí 1946 Íslendingar háðu í fyrsta sinn landsleik í knattspyrnu, við Dani. Leikurinn fór fram í Reykjavík og sigruðu Danir með þremur mörkum gegn engu. Áhorfendur voru fimm- tán þúsund. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Heiddi Þetta gerðist… 1 6 4 2 3 8 7 9 5 8 9 2 7 5 1 6 4 3 3 5 7 9 6 4 2 1 8 4 8 6 1 7 9 3 5 2 7 3 5 4 2 6 9 8 1 2 1 9 5 8 3 4 7 6 5 2 3 8 4 7 1 6 9 9 7 8 6 1 2 5 3 4 6 4 1 3 9 5 8 2 7 8 4 6 7 3 1 5 2 9 7 1 2 8 9 5 4 6 3 5 3 9 6 2 4 7 8 1 3 5 8 9 4 6 1 7 2 4 2 7 5 1 3 8 9 6 9 6 1 2 7 8 3 5 4 2 8 4 3 5 9 6 1 7 1 9 5 4 6 7 2 3 8 6 7 3 1 8 2 9 4 5 9 7 8 4 5 2 6 1 3 1 6 2 8 7 3 9 5 4 3 5 4 9 1 6 8 7 2 7 2 6 3 8 5 4 9 1 5 8 3 1 9 4 7 2 6 4 1 9 2 6 7 5 3 8 8 4 7 5 3 1 2 6 9 2 3 5 6 4 9 1 8 7 6 9 1 7 2 8 3 4 5 Lausn sudoku 1 3 7 2 5 3 1 8 3 5 2 7 9 6 3 1 9 1 2 3 6 1 3 8 7 8 7 3 5 5 6 3 9 2 3 9 6 7 7 5 8 6 9 4 2 5 2 8 8 4 8 6 3 1 2 7 5 1 8 7 6 3 2 9 5 8 1 2 9 3 9 8 2 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl N R G Z V L M U G Æ R F G R A M R P D N E N M S W L L A F G G Ö D Z M F N O L I J Z D I Z L Y N K V C W U N L T I T L K W K D V U C U G A N Ð X G T N S A A N I G N I S Æ L E H Æ R A J Ý Ú D A C R S U C B R E N L R X B X R R R M U I L E H L A L V E R G P B F A A Q D E V Z Y Á Ð L H Ð Ó M G U Ó L D I V K V Q A F A I S S T U V N N Á N O U Z P A M Á T D N L S N Q B W K I X U H G E C T S A I U J A Y Z M S V T H H T Y F Æ U G S S Z D D X O R Y U Y D A Y I K T A P T H N G X Y I E S C Q E D N A E V I J J I B D Y T G V R B Q I U N S Z K Ó I L I S N Y R T I S T O F A Ú Y S R O U X Q H L O P G P M H Y Z B J R I O Y Y H T V R F B P L I G A L S N N I T Bláfátækan Búsetustaðar Döggfall Ellidaga Eyvindardal Helium Hleðslustjóri Innslagi Lindanum Læsingin Margfrægum Skipsins Skálarústin Snyrtistofa Stórræðum Ófrýnileg Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Garms Tamning Másar Skrín Hönd Vagn Aðrir Urrar Lokum Heimsókn Frændi Iður Móðga Löngu Hræða Ausan Gróf Skreipur Snarl Bil 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óhægindi 7) Þyngd 8) Týna 9) Iðka 11) Bur 14) Ill 15) Ráin 18) Kali 19) Andar 20) Bannfæra Lóðrétt: 2) Hanski 3) Gadd 4) Nettur 5) Inni 6) Óþrif 10) Aldinn 12) Rándýr 13) Snara 16) Babb 17) Rauf Lausn síðustu gátu 143 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. O-O d6 6. c3 g5 7. a4 Bg7 8. He1 O-O 9. h3 d5 10. exd5 Rxd5 11. Rbd2 a6 12. Re4 Rf4 13. a5 b5 14. axb6 cxb6 15. b4 Re7 16. d4 Dc7 17. Bxf4 gxf4 18. De2 exd4 19. cxd4 Rf5 20. Hac1 Dd8 21. Dd2 Rxd4 22. Dxf4 Rxf3+ 23. Dxf3 Bb7 24. Df5 Bxe4 25. Dxe4 a5 26. bxa5 bxa5 27. He3 Hc8 28. Df5 Hc7 29. Hg3 Dd6 30. Kh2 Hd8 31. Hcc3 Kf8 32. Dh7 De5 33. Hce3 Da1 34. Hg4 Be5+ 35. g3 Bg7 36. Hf4 Hd1 37. De4 Bf6 38. h4 h5 39. Da8+ Hd8 40. Df3 Hd6 41. Dxh5 Hd2 Staðan kom upp í atskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í París í Frakk- landi en mótið var hluti af bikarmóta- röð St. Louis skákklúbbsins. Rússinn Sergey Karjakin (2782) hafði hvítt gegn Aseranum Shakhriyar Mamedy- arov (2808). 42. Bxf7! Hxf7 43. Dh6+ og svartur gafst upp enda mát eftir 43. ... Bg7 44. Hxf7+ Kxf7 45. De6+ Kf8 46. De8#. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Deja vu. V-Enginn Norður ♠763 ♥G76432 ♦ÁK6 ♣K Vestur Austur ♠Á5 ♠9 ♥Á95 ♥108 ♦D8 ♦G107543 ♣ÁDG1062 ♣9873 Suður ♠KDG10842 ♥KD ♦92 ♣54 Suður spilar 5♠ doblaða. Vestur opnar á Standard-laufi, norður kemur inn á 1♥, austur pass- ar og suður á leikinn með góðan sjö- lit í spaða. Nákvæmlega sama stef og í spili gærdagsins og úr sama leik, undanúrslitum Brosbikarsins. Hvað á suður að gera? Það gafst vel í gær að stökkva beint í 4♠ og setja pressu á næsta mann. Gary Cohler lenti í þeirri stöðu sem vestur, en nú var hann í suður og hafði ekkert lært af reynsl- unni – sagði bara 1♠. Vestur ramm- aði sig inn með 3♣, norður sagði 3♠ og austur stökk í 5♣. Það var og. Nú er suður í vondum málum og varla hægt að gagnrýna Cohler fyrir að reyna 5♠, hvort heldur til sóknar eða fórnar. Þar fór hann einn niður og tapaði 11 impum á spilinu. Á hinu borðinu stökk John Kranyak í 4♠ við 1♥ og fékk að vera þar í friði. Lærdómur: Ekki draga lappirnar. SMÁRALIND www.skornirthinir.is Verð áður 22.995 TeporDry - 100% vatnsheldni Innsóli: Ortholite Sóli: Vibram Þyngd: 340 gr (í stærð 42) Stærðir 36-47 9.995 Útsalan í fullum gangi 30-70% afsláttur Lytos Le Florians 4 Season Litur: Svartur www.versdagsins.is Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.