Morgunblaðið - 18.07.2018, Side 27

Morgunblaðið - 18.07.2018, Side 27
saga, 1980; Gaga, skáldsaga, 1984; Heilagur andi og englar vítis, skáld- saga, 1986; Regnbogastrákurinn, leikrit fyrir börn, 1989; Fallegi flug- hvalurinn, saga fyrir börn, 1989; Sög- ur úr Skuggahverfinu, 1990; Trölla- kirkja, skáldsaga, 1992; Snæljónin, barnasaga, 1993; Blóðakur, skáld- saga, 1996; Fallegi flughvalurinn og sagan af litla stjörnukerfinu, barna- saga, 1999; Vetrarferðin, skáldsaga, 1999; Öxin og jörðin, söguleg skáld- saga, 2003; Höfuðlausn, skáldsaga, 2005; Úti að aka, ferðabók, samin með Einari Kárasyni, 2006; Fallegi flughvalurinn og Leifur óheppni, barnasaga 2007; Dimmar rósir, skáldsaga 2008. Meistaraverkið, smá- sagnasafn 2011: Málarinn, skáldsaga, 2012; Syndarinn, skáldsaga, 2015. Meðal þýðinga Ólafs má nefna Á veg- um úti, eftir Jack Kerouac, 1988; Möltufálkinn, eftir Dashiell Ham- mett, 1990 og leikritið Mærin fór í dansinn, sýnt í Nemendaleikhúsinu, 1989; Heima hjá ömmu, leikrit þýtt fyrir LR, sýnt í Borgarleikhúsinu, 1992. Auk skáldskaparins hefur Ólafur ávallt haft mikinn áhuga á bílum. „Á leiðinni í og frá Versló gekk ég framhjá 1959 árgerð af Pontiac sem var sá flottasti bíll sem ég hafði aug- um litið. Hann var ekki falur. Árið 2003 lét ég drauminn rætast og setti mig í samband við fyrirtæki í Banda- ríkjunum sem tók að sér að leita að fornbílum fyrir þóknun. Svokallaðir „car locators“. Það tók hálft ár en loksins hafðist upp á 1959 Pontiac í Colorado og hann kom til Íslands haustið 2004. Það verður fámennt en góðmennt á afmælisdaginn sem ég ætla að halda hátíðlegan með barnabörnunum og mínum nánustu.“ Fjölskylda Eiginkona Ólafs er Elsa Benja- mínsdóttir, f. 31.3. 1949, kennari. For- eldrar hennar voru hjónin Benjamín Jónsson, f. 22.3. 1918, d. 29.8. 1983, rafvirki í Reykjavík, og Guðlaug Birna Björnsdóttir, f. 25.7. 1923, d. 12.2. 1976, húsmóðir. Synir Ólafs og Elsu eru: 1) Gunnar Ólafsson, f. 6.9. 1970, starfar og býr í Noregi, kona hans er Sigrún Högna- dóttir og eiga þau fjórar dætur; 2) Kjartan Ólafsson, f. 6.2. 1975, íþrótta- kennari í Reykjavík, kona hans er Sólveig Dögg Jónsdóttir og eiga þau þrjá syni; 3) Pétur Ólafsson, f. 5.3. 1986, rithöfundur í Mosfellsbæ; 4) Kolbeinn Ólafsson, f. 23.6. 1989, veit- ingamaður í Reykjavík. Alsystur Ólafs: Jóhanna Gunnars- dóttir, f. 23.8. 1921, d. 12.1. 1985, framkvæmdastjóri í Reykjavík; Ingi- björg Gunnarsdóttir, f. 28.3. 1925, d. 14.11. 1999, hárgreiðslumeistari í Reykjavík; Ragnheiður Gunnars- dóttir, f. 1.9. 1933, fv. bankaritari og húsmóðir í Reykjavík; Elísabet Gunnarsdóttir, f. 30.12. 1934, d. 11.5. 2000, snyrtifræðingur í Reykjavík. Hálfsystir Ólafs, samfeðra, var Hulda Gunnarsdóttir, f. 8.5. 1912, d. 3.10. 2000, verslunarmaður í Reykjavík. Foreldrar Ólafs voru hjónin Gunn- ar Ólafsson, f. 18.2. 1891, d. 23.2. 1988, bifreiðarstjóri, og Ragnheiður Boga- dóttir, f. 27.8. 1901, d. 20.2. 1985, hús- móðir. Þau voru bús. í Reykjavík. Ólafur Gunnarsson Sigríður Brynjólfsdóttir húsfr., frá Flatey Sigurður Johnsen kaupmaður í Flatey Ragnheiður Sigurðardóttir húsfreyja í Búðardal Bogi Sigurðsson kaupmaður í Búðardal Ragnheiður Bogadóttir húsfr. í Reykjavík Elísabet Björnsdóttir húsfr., f. á Þverá í Hallárdal Sigurður Finnbogason b. á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Elísabet unnars- dóttir nyrtifr. í Rvík Gunnar Gunnarsson stofnandi Austur- Indíafjelagsins Helga Jóna Ásbjarnar- dóttir Lilla-Hegga í Sálminum um blómið Guðrún Sigurðardóttir prófastsfrú í Flatey Oddur Björnsson básúnuleikari í Sinfó Jóhanna Gunnarsdóttir frkvstj. í Rvík Ásbjörn Ólafsson Jónsson málarameistari í Rvík Gunnar Björnsson prestur og sellóleikari Margrét Jónsdóttir kona Þórbergs Þórðarsonar Ásbjörn Ólafsson stórkaupmaður í Rvík Ingibjörg Gunnarsdóttir hárgreiðsluk. í Rvík Þorbjörg Ásbjarnardóttir húsfreyja í Rvík Björn Sigurðsson kaupm. í Flatey og bankastj. í Rvík Geir Hallgrímsson forsætisráðherra Jón Ómar Gunnars- son pr. í Fella- og Hólakirkju Oddur Ólafsson alþm. og yfirlæknir á Reykjalundi Áslaug Geirsdóttir húsfr. í Rvík G s Gunnar Júlíusson sölum., bús. á Efri-Klöpp, Ólafur Ketilsson b. og hreppstj. á Kalmanstjörn í Höfnum Bryndís Sigurðardóttir húsfr. í Rvík Vilborg Eiríksdóttir húsfr., frá Litlalandi í Ölfusi Ketill Ketilsson dannebrogsmaður og óðalsb. í Kotvogi í Höfnum Vigdís Ketilsdóttir húsfr. í Keflavík og Rvík Ólafur Ásbjarnarson kaupmaður í Keflavík og Rvík Ingveldur Jafetsdóttir húsfreyja, frá Rvík, Jafet og Jón Sigurðsson forseti voru bræðrasynir Ásbjörn Ólafsson óðalsbóndi í Innri-Njarðvík, Ásbjörn og Benedikt Gröndal skáld voru þremenningar Úr frændgarði Ólafs Gunnarssonar Gunnar Ólafsson bifreiðastjóri í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2018 100 ára Sigfús Sigurðsson 95 ára Kristín Guðmundsdóttir 85 ára Alrún Klausen Ásgeir Nikulásson Þuríður Ásvaldsdóttir 80 ára Hörður Jóhannsson 75 ára Gísli H. Hallbjörnsson Guðmundur Sigurðsson Guðný Ragnarsdóttir Halldór Guðnason Jóhanna Sigursveinsdóttir Kristbjörg Ragnarsdóttir Kristín Þorsteinsdóttir María Jóhannsdóttir Ragnheiður Ragnarsdóttir Sverrir G. Benediktsson 70 ára Ásdís Halldórsdóttir Ásdís Kristinsdóttir Björg Kofoed-Hansen Fred Roy Dunham Jónas Brjánsson Jón Bergur Gissurarson Ólafur Gunnarsson Svava V. Guðnadóttir Sverrir Matthíasson Tómas Sveinbjörnsson Vignir Einar Thoroddsen Þorberg Hinriksson Þórdís Lárusdóttir 60 ára Aðalsteinn B. Guðnason Auður Adamsdóttir Auður Soffía Bragadóttir Gunnar Guðjónsson Ingibjörg Jóna Gunnarsd. Janusz Gerwatowski Ómar H. Kristmundsson Ragnheiður Þ. Kristjánsd. Rita Kruzmane Þorfinnur Þorvaldsson Þórdís Jóna Rúnarsdóttir 50 ára Andrzej Rataj Ármann Rafn Úlfarsson Einar Vilhelm Ólafsson Georg Klaus Perreiter Guðjón Páll Jóhannsson Guðrún Elva Ármannsdóttir Hanna B. Hólm Hafsteinsd. Haukur Pálmason Hákon Ísfeld Jónsson Helena Jónsdóttir Kolbrún Sandra Hreinsd. Kristín Björk Ingólfsdóttir Kristján G. Snæbjörnsson Sigríður Elín Elnud. Olsen Tomasz Wojciech Eilmes 40 ára Ari Kristinn Jóhannsson Bozhidar Manov Kaili Laur Kristín Guðmundsdóttir Kristrún Nanna H. Úlfarsd. Mariusz Kazimierz Bieda Nanna Björg Hafliðadóttir Sandra Björk Guðmundsd. Þormóður G. Símonarson 30 ára Andri Jóhannsson Baldvina Björk Jóhannsd. Egill Jóhannsson Finnbogi Jökull Pétursson Guðbjartur Ægir Ágústsson Guðmundur R. Brynjarsson Herborg Árnadóttir Kolbrún Bjargmundsdóttir Sigurður Reynir Ármannss. Svavar Geir Pálmarsson Til hamingju með daginn 40 ára Auður er frá Lauga- steini í Svarfaðardal en býr í Efri-Vík í Landbroti. Hún er landvörður hjá Vatnajökuls- þjóðgarði. Maki: Böðvar Pétursson, f. 1980, sér um viðhald á Hótel Laka. Börn: Ármann Kristinn, f. 2002, Theodór Snær, f. 2004, og Þórdís Ella, f. 2017. Foreldrar: Ármann Gunn- arsson, f. 1943, dýralæknir, og Steinunn P. Hafstað, f. 1947, nuddari. Auður Hafstað Ármannsdóttir 40 ára Guðrún ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hún er jarð- fræðingur á Rannsóknar- stofu Mannvits. Maki: Óskar Pétur Ein- arsson, f. 1972, vélaverk- fræðingur hjá Verkís. Börn: Jóhanna Eldey, f. 2008, og Daníel Orri, f. 2012. Foreldrar: Jóhann Guð- jónsson, f. 1950, líffr., og Ragnheiður E. Jónsdóttir, f. 1956, leikskólakennari. Guðrún Eva Jóhannsdóttir 30 ára Bjarki er Kópa- vogsbúi. Hann er tóm- stunda- og félagsfræð- ingur og rekur fyrirtækið Silent Diskó. Maki: Guðrún Erla Hilm- arsdóttir, f. 1988, þroska- þjálfi í Hinu húsinu. Börn: Hlynur Axel, f. 2014, og Hilmar Kári, f. 2016. Foreldrar: Sigurjón Sig- urðsson, f. 1947, smiður, og Ósk Axelsdóttir, f. 1954, d. 2015, sjúkra- þjálfari. Bjarki Sigurjónsson Illuminate colour Illuminate colour línan er byggð á lífrænni Acai olíu og hörfræ olíu. Þessar nærandi olíur eru notaðar til að byggja upp mýkt og hjálpar við viðgerð á hárinu. Næringaríka olían er full af omega 3, omega 6 og öðrum fjölbreyttum vítamínum. Eins og t.d. B1,B2, B3 og Vítamín C+D. Ávinningur þessara efna bjóða upp á fullkomna blöndu af auknum gljáa og ljóma. Modus Hár og Snyrtistofa - Smáralind | harvorur.is REF Stockholm er 12 ára gamalt Professional haircare merki REF Stockholm er 100 % Vegan , sulfate, Paraben, glúten og Cruelity free Sjá nánar á harvorur.is  Sigríður Baldursdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í mannfræði við Háskóla Íslands. Heiti ritgerðarinnar er Alma Ata yfirlýsingin: Samfélagsleg heilsugæsla í Gíneu-Bissá (The Alma Ata Declaration: Implementation of Community Health Care in Guinea- Bissau). Leiðbeinandi var Jónína Ein- arsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknin snýr að framkvæmd samfélagslegrar heilbrigðisþjónustu á formi heilsuselja í Gínea-Bissá í anda Alma Ata-yfirlýsingarinnar frá 1978, með áherslu á Oio-hérað. Á áttunda áratug síðustu aldar voru heilsusel byggð víða í Gínea-Bissá með aðstoð þróunarstofnana í afskekktum þorp- um og mönnuð með heilsuliðum og yfirsetukonum sem voru sjálfboða- liðar. Rannsóknin sýnir að þorpsbúar kunnu að meta þjónustu heilsuselja. Á fyrsta áratug 21. aldar hnignaði þjón- ustu þeirra verulega af margvíslegum ástæðum. Í kjölfar alþjóðlegs ákalls um eflingu heilsugæslu til að ná þús- aldarmarkmiðunum var áhersla enn á ný lögð á samfélagslega heilsugæslu. Í Gínea-Bissá var ný stefna mótuð 2010-2011 sem leggur áherslu á fagleg vinnubrögð launaðra heilsuliða á með- an starf yfirsetukvenna var lagt niður. Heilbrigðisráðu- neytið átti að stýra framkvæmd hinnar nýju stefnu en vegna upp- reisnar hersins ár- ið 2012 ákváðu al- þjóðlegar þróunarstofnanir að veita stuðning sinn í gegnum frjáls félagasamtök sem fengu forystuhlutverk við innleið- ingu hinnar nýju stefnu í landinu. Niðurstöðurnar sýna að stefnumót- un í heilsugæslu og framkvæmd henn- ar í dreifbýli í Gíneu-Bissá er flókin. Auk innlendra aðstæðna hafa skyndi- legar breytingar á alþjóðlegri for- gangsröðun í heilbrigðismálum haft mikil áhrif á heilbrigðisþjónustu í landinu. Landið er háð þróunaraðstoð og í viðleitni þróunarstofnana til að ná þúsaldarmarkmiðunum var ekki nægi- legt tillit tekið til ríkjandi aðstæðna í landinu. Það leiddi til ágreinings og óánægju meðal þorpsbúa sem voru ekki hafðir með í ráðum. Þessi rann- sókn sýnir að þrátt fyrir sjálfboðaliða- vinnu og þátttöku þorpsbúa er sam- félagsleg heilsugæsla í anda Alma Ata-yfirlýsingarinnar hvorki ódýr né auðveld í framkvæmd. Sigríður Baldursdóttir Sigríður Baldursdóttir fæddist í Gautaborg árið 1980. Hún lauk BA-prófi í mann- fræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og MA-prófi í mannfræði frá Háskóla Stokk- hólms árið 2007. Sigríður býr í Stokkhólmi og er að byrja á sex mánaða aðlög- unarverkefni fyrir nýbúa í bæjarfélaginu Järfälla. Sambýlismaður hennar er Abblay Sanneh, og dóttir þeirra er Edda Kaddy Sanneh. Doktor

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.