Morgunblaðið - 18.07.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist
síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Siggi Þorbergs, starfsmaður K100, gaf út nýtt lag í síð-
ustu viku sem nefnist „Innra með þér“. Siggi hefur starf-
að sem trúbador í um 15-20 ár bæði á skemmtistöðum
bæjarins og á alls kyns uppákomum. Lagið var upp-
haflega samið árið 2001 og þá sem pönklag sem ekkert
meira varð úr. Melódían í laginu var hins vegar alltaf
reglulega að minna á sig og ákvað hann nú, 17 árum síð-
ar, að klára lagið. Hann syngur það ásamt söngkonunni
Ingunni Hlín og fékk Siggi Eyþór Úlfar, sem einnig er
starfsmaður K100, til taka það upp og útsetja. Hægt er
að nálgast „Innra með þér“ á Spotify eða Youtube.
Samið sem pönklag
20.00 Magasín
20.30 Eldhugar Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans fara út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana.
21.00 Sögustund
21.30 Kenía – land ævintýr-
anna
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
09.20 The Late Late Show
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 Dr. Phil
13.50 Odd Mom Out
14.15 Royal Pains
15.00 Solsidan
15.25 LA to Vegas
15.50 Flökkulíf
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Kevin (Probably) Sa-
ves the World Skemmtileg
þáttaröð um ungan mann
sem er á villigötum í lífi
sínu en allt breytist eftir að
hann hittir engil og hann
öðlast nýja sýn á hvað er
mikilvægast í lífinu.
21.00 The Resident Drama-
tísk þáttaröð um ungan
lækni sem lærir að spít-
alinn er ekki alltaf siðferði-
legur. Matt Czunchry leik-
ur aðalhlutverk.
21.50 Quantico
22.35 Incorporated
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 9-1-1
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
1.00 Cycling: Tour De France
3.00 Cycling: La Course By Le To-
ur De France, France 4.00 Cycl-
ing: Tour De France 5.00 Formula
E: Fia Championship In New York,
Usa
DR1
0.40 Bonderøven 2013 1.05 De
unge landmænd 1.10 Puk og
Herman går i land – Sejerø 2.20
Under Hammeren 2.25 Dan-
marks skønneste sommerhus –
NordJylland 3.15 Udsendelse-
sophør – DR1 3.20 DR Friland:
Drømmen om en ny start 3.50
Når søløven er langt nede i
kælderen 4.20 Søren Ryge: Kino-
orglet 5.20 Aftenshowet
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
12.45 Þingfundur á Þing-
völlum Bein útsending frá
hátíðarþingfundi Alþingis í
tilefni 100 ára fullveld-
isafmælis Íslands.
15.45 Vesturfarar (e)
16.25 Bergman á Íslandi
1986 (e)
17.20 Hönnunarkeppni
2018 (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur (Höfn)
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Vísindahorn Ævars
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Þingfundur á Þing-
völlum – samantekt Sam-
antekt frá hátíðarþing-
fundi á Alþingi í tilefni 100
ára fullveldisafmælis Ís-
lands.
20.20 Þingvellir – þjóðgarð-
ur á heimsminjaskrá
Heimildarmynd um þjóð-
garðinn á Þingvöllum.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Mandela: Gangan
langa til frelsis (Mandela:
Long Walk to Freedom)
Kvikmynd um lífshlaup
Nelsons Mandela. Bannað
börnum.
00.40 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.45 Lína Langsokkur
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Grand Designs
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Project Runway
13.50 The Path
14.45 Heilsugengið
15.10 The Night Shift
15.55 Cats v Dogs: Which
is Best?
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.05 Fréttayfirlit og veður
19.10 Modern Family
19.30 Mom
19.55 The New Girl Sjöunda
þáttaröðin um Jess og sam-
býlinga hennar. Jess er
söm við sig, en sambýlingar
hennar og vinir eru smám
saman að átta sig á þessari
undarlegu stúlku, sem hef-
ur nú öðlast vináttu þeirra
allra. Með aðalhlutverk fer
Zooey Deschanel.
20.20 The Bold Type
21.05 Greyzone
21.50 Nashville
22.35 High Maintenance
23.05 NCIS
23.45 Lethal Weapon
00.30 Animal Kingdom
01.15 We Don’t Belong
Here
02.45 Tin Star
04.25 Unreal
11.10 The Day After Tomor-
row
13.10 Tumbledown
14.55 The Cobbler
16.35 The Day After Tomor-
row
18.35 Tumbledown
20.20 The Cobbler
22.00 The Wizard of Lies
00.15 Max Steel
01.50 Decoding Annie Par-
ker
03.30 The Wizard of Lies
07.00 Barnaefni
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Lalli
15.54 Pingu
16.00 Strumparnir
16.25 Ævintýraferðin
16.37 Hvellur keppnisbíll
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Töfrahetjurnar
17.27 K3
17.38 Tindur
17.48 Mæja býfluga
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Kalli á þakinu
07.00 Pepsímörkin 2018
08.20 FH – HK/Víkingur
10.00 Selfoss – Njarðvík (In-
kasso-deildin 2018) Útsend-
ing frá Selfoss og Njarðvík-
ur í Inkasso-deild karla.
11.40 Fyrir Ísland
12.20 ÍBV – Sarpsborg
(UEFA – Forkeppni Evr-
ópudeildarinnar 2018/2019)
Útsending frá leik ÍBV og
Sarpsborgar í forkeppni
Evrópudeildar.
14.00 Pepsímörkin 2018
15.20 Grindavík – KA
17.00 FH – HK/Víkingur
18.40 Premier League World
2017/2018
19.00 Víkingur R – Víkingur
Ó
21.15 Pepsímörkin 2018
22.35 UFC 226: Miocic vs
Cormier (UFC Live Events
2018) Útsending frá UFC
226 þar sem Miocic og Co-
mier eigast við í að-
albardaga kvöldsins.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarp hversdagsleikar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá einleiks-
tónleikum píanóleikarans Till Fell-
ners á Schubert-hátíðinni í
Schwarzenberg 24. júní sl. Á efnis-
skrá: Píanósónata nr. 14 í a-moll
D. 784 eftir Franz Schubert. Sex
Moments musicaux D. 780 eftir
Franz Schubert. Fantasía í C-dúr
op. 17 eftir Robert Schumann.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Rósin rjóð eftir
Ragnheiði Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í dag)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Við hjónin vorum límd yfir
HM, líkt og þorri þjóðarinnar
(geri ég ráð fyrir) og hafði
ég á orði, oftar en einu sinni,
að myndatökumennirnir
væru einkar lagnir við að
finna sætustu stelpurnar úr
röðum stuðningsmanna í
stúkunni og hið fullkomna
mótvægi, mestu lúðana.
Reyndar hefur þetta loðað
við stórmót í knattspyrnu
eins langt aftur og minni
mitt nær og ljóst að þeir sem
stýra vélunum eru gagnkyn-
hneigðir karlmenn. Eigin-
konan benti réttilega á að
réttast væri að finna flott-
ustu karlana í hópi gesta, til
að gæta sanngirni. Ég gat
ekki mótmælt því.
Og hvað gerðist svo í lok
síðustu viku? Jú, Alþjóða-
knattspyrnusambandið,
FIFA, skarst í leikinn eftir að
borist hafði fjöldi kvartana
yfir einmitt þessu, að lins-
unum væri sí og æ beint að
fögrum konum. Sögðu hinir
ýmsu fréttamiðlar frá því að
upptökustjórum á mótinu
hefði borist formleg kvörtun
frá FIFA og þeir beðnir um
að hætta að mynda skvís-
urnar.
Í úrslitaleiknum voru því
ekki lengur uppi á þeim
typpin, tökumönnunum, og
þeim tókst að halda sig nán-
ast eingöngu við það sem
mestu máli skipti, það sem
var að gerast á grasinu.
Uppi á þeim typpin,
tökumönnunum!
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
AFP
Skvísur Tökumenn HM voru
beðnir af FIFA um að hætta
að mynda skvísur.
Erlendar stöðvar
12.45 Þingfundur á Þing-
völlum með táknmáls-
túlkun Bein útsending frá
hátíðarþingfundi Alþingis
í tilefni 100 ára fullveld-
isafmælis Íslands. Þann
18. júlí 1918 var samn-
ingum um fullveldi Ís-
lands lokið með undirritun
sambandslaganna sem
tóku gildi 1. desember
sama ár. Þingfundurinn er
hugsaður eins og fundir á
Þingvöllum hafa verið á
hátíðar- og minningar-
stundum í sögu þjóðar-
innar og er ætlunin að
samþykkja ályktun sem
full samstaða er um.
RÚV íþróttir
15.34 The Detour
19.10 The New Girl
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
22.10 The Hundred
22.55 Famous In Love
00.05 The New Girl
00.30 Seinfeld
00.55 Friends
01.20 Tónlist
Stöð 3
Vöruflutningabílstjórinn Elvis Presley fór í fyrsta sinn í
hljóðver á þessum degi árið 1953. Hann var þá 18 ára
gamall og gaf móður sinni upptökuna í afmælisgjöf.
Hann borgaði tæplega fjóra dollara fyrir tvö lög, „My
Happiness“ og „That’s When Your Heartaches Begin“,
sem pressuð voru á 78 snúninga plötu. Upptökur fóru
fram í Sun-hljóðverinu í Memphis og aðeins eitt eintak
var búið til af plötunni. Í janúar 2015 seldist upptakan á
uppboði á 300 þúsund dollara, eða tæpar 40 milljónir
íslenskra króna.
Elvis borgaði 3,98 dollara fyrir upptökuna.
Allra fyrsta upptakan
K100
Stöð 2 sport
Omega
08.00 Tomorrow’s
World Fréttaskýr-
ingaþáttur sem
fjallar um spádóma
og ýmislegt bibl-
íutengt efni.
08.30 Country Gosp-
el Time
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
10.30 Times Square
Church
11.30 Charles Stanl-
ey Biblíufræðsla
með dr. Charles
Stanley hjá In Touch
Ministries.
12.00 Með kveðju frá
Kanada
13.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnis-
burðir úr hennar
eigin lífi og hrein-
skilin umfjöllun um
daglega göngu hins
kristna manns.
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of
the Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið Þátturinn
fæst við spurningar
lífsins: Hvaðan kom-
um við? Hvað erum
við að gera hér?
Hvert förum við? Er
einhver tilgangur
með þessu lífi?
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
Einlægir vitn-
isburðir úr hennar
eigin lífi og hrein-
skilin umfjöllun um
daglega göngu hins
kristna manns.
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
00.30 Country Gosp-
el Time
01.00 Máttarstundin
02.00 David Cho
Siggi Þorbergs
gaf út lag
í síðustu viku.