Morgunblaðið - 19.07.2018, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2018
Vestmannaeyjar er ein helsta
náttúruperla landsins. Í könnun
meðal fólks í Vestmannaeyjum
kom fram að samkennd
Eyjamanna væri einn helsti
kostur þess að búa í Eyjum. Í
Vestmannaeyjum eru stuttar
vegalengdir þannig að lítill tími fer
í að skjótast í og úr vinnu eða að
sækja og skutla krökkunum í nám
og til tómstunda. Þess í stað getur
fólk notað tímann til áhugamála.
Starfsemi og þjónusta
Vestmannaeyjabæjar er í
sífelldri þróun og með stjórn-
sýsluumbótunum er stefnt
að einfaldari, skilvirkari og
hagkvæmari stjórnsýslu fyrir
íbúa sveitarfélagsins auk þess
sem samskipti á milli miðlægrar
stjórnsýslu og fagsviða eru gerð
skilvirkari.
Konur jafnt sem karlar eru
hvattar til að sækja um starfið.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6919
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Umfangsmikil reynsla af stjórnun og rekstri
þ.m.t. fjármálum og starfsmannamálum.
Þekking og reynsla af umbótum í opinberri stjórnsýslu.
Reynsla af málefnum sveitarfélaga er kostur.
Góð íslensku- og enskukunnátta
og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
Leiðtogahæfni, frumkvæði
og metnaður til að ná árangri í starfi.
Teymishugsun, samstarfsvilji ásamt lipurð
og hæfni í mannlegum samskiptum.
Góðir skipulagshæfileikar, sveigjanleiki og víðsýni.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
30. júlí
Starfssvið:
Yfirumsjón með stjórnsýslu og fjármálum bæjarfélagsins.
Yfirumsjón með mannauðsmálum bæjarins
og stefnumótun þess málaflokks.
Undirbúningur fjárhagsáætlunargerðar
í samstarfi við bæjarstjóra og fjármálastjóra.
Yfirumsjón með skjalavörslu bæjarins og formlegum
erindum sem berast.
Leiðir samráð og samvinnu við íbúa
í samræmi við áherslur kjörinna fulltrúa.
Undirbýr fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar í samráði við
formann bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar og ber
ábyrgð á eftirfylgni mála.
Capacent — leiðir til árangurs
Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða stjórnanda í starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.
Staðan heyrir beint undir bæjarstjóra.
Framkvæmdastjóri
stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Starf við fjár- og áhættustýringu
Hjá okkur er laus staða við fjár- og áhættustýringu. Í starfinu felst þátttaka í
mótun stefnu á sviði fjárstýringar, fjármögnunar, áhættumats og áhættu-
stýringar á fjármálasviði. Ábyrgð á daglegri fjárstýringu og eftirliti með
framgangi hennar. Umsjón með stýringu fjármálalegrar áhættu og áhættumati.
Þá felst í starfinu samræming á vinnulagi við gerð áhættumats fyrirtækisins og
vinna með öðrum starfsmönnum að mati á áhættuþáttum. Virk þátttaka í
verkefnum sem lúta að fjármögnun og framgangi lánasamninga og greiðslna
og umsjón með tengslum við fjárfesta félagsins og aðra lánveitendur.
Menntunar- og hæfniskröfur eru háskólapróf á sviði fjármála, viðskiptafræði,
verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi og reynsla af fjár- og áhættu-
stýringu. Þekking á samskiptum við fjárfesta er kostur.
Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2018.
Nánari upplýsingar um starfið veita Guðlaug Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs,
gudlaugs@landsnet.is og Ólafur Kári Júlíusson, sérfræðingur mannauðsmála,
olafurk@landsnet.is.
Allar upplýsingar um Landsnet er að finna á www.landsnet.is, Facebook,
LinkedIn eða Instagram.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is.
Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur hverju
þú gætir bætt við okkar frábæra vinnustað.
MÁ BJÓÐA ÞÉR RAFMAGNAÐA FRAMTÍÐ?
Við hjá Landsneti höfum það hlutverk að halda ljósum landsins logandi
og erum að leita að framúrskarandi samstarfsmanni í hópinn.
Atvinnuauglýsingar 569 1100